Þjóðmál - 01.12.2005, Side 24

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 24
22 Þjóðmál Vetur 2005 sinni.þögðu.blöðin.þunnu.hljóði ..Ekki.hefði. samt.verið.óhugsandi.að.Sillén.hefði.laumast. óséður.á.land.og.látið.það.lítið.bera.á.sér.og. erindi.sínu,.að.forvitnir.Reykvíkingar.hefðu. ekki.orðið.hans.varir ..En.ef.marka.má.bréfið. sem.Árni.Snævarr.vitnar. til. starfaði.bréfrit- ari. opinskátt. með. erlendum. sjómönnum. í. Reykjavík.og.tók.þátt.í.margskonar.starfsemi. kommúnista. í.bænum ..En.hvorki.Hendrik. Ottósson.né.aðrir.kommúnistar,.sem.rituðu. endurminningar.sínar,.segja.frá.komu.Silléns. til.Íslands.í.árslok.1920.og.heldur.ekki.þeir. fræðimenn,. sem. rituðu. um. kommúnista- hreyfinguna.fyrir.1992 . Í.bókinni. Kæru félagar. segir. Jón. Ólafsson:.„Þótt.þau.Alþýðuflokksfélög.sem.komm- únistar.náðu.forustu.í.væru.ekki.formlega.í. Komintern.ríkti.samt.fullt.samkomulag.um. að.Íslendingarnir.tækju.ráðum.og.leiðbeining- um. Kominterns .. Ekki. leið. á. löngu. þar. til. fulltrúar. sambandsins. fóru. að. koma. til. Ís- lands .. Fyrstur. kom. sænski. kommúnistinn. Hugo.Sillén. sem. steig. á. land. í.Reykjavík. í. desember.1920 .“­.(Bls ..22 .)* Jón.vitnar.í.umrætt.bréf.máli.sínu.til.stuðn- ings. og. rekur. síðan. það. helsta,. sem. í. því. stendur . Jón. byggir. því. á. sömu. heimild. og. Árni .. Eitthvað. hafa. þeir. félagar,. Árni. Snævarr. og. Jón. Ólafsson,. þó. verið. annarshugar. við. umfjöllun. bréfs. þessa .. Ætla. hefði. mátt. að. þeir.hefðu.haft.varann.á.vegna.margs.konar. ónákvæmni.sem.kemur.fram.í.bréfinu,.auk. þess. sem.ýmsar.upplýsingar. í. bréfinu. stan- dast.alls.ekki.ef.Sillén.hefur.haldið.um.pen- nann ..Þá.greinir.bréfritari. frá.því,. að.hann. hafi.lent.í.útistöðum.við.breskan.embættis- mann.í.Leith,.á.leiðinni.frá.Kaupmannahöfn. til. Íslands,. en. svo. skemmtilega. vill. til,. að. *.Þess.verður.að.geta,.að.kommúnistar.réðu.engu.Alþýðu- flokksfélagi.árið.1920,.þegar.Sillén.átti.að.hafa.komið.til. Íslands ..Jón.hlýtur.því.að.eiga.við,.að.þeir.hafi.síðar.meir. komist.til.valda.í.einstökum.félögum,.en.samhengi.textans. er.dálítið.undarlegt .. Hendrik.Ottósson.hafði.upplifað.samskonar. reynslu,.eins.og.hann.segir.frá.í.Frá Hlíðar­ húsum til Bjarmalands!. Jafnframt. blasir. við. af.bréfinu.að.bréfritari.er. íslenskur ..En.það. ruglar. Árna. og. Jón. greinilega. í. ríminu. að. bréfið.er.á.sænsku.þótt.fram.komi.að.um.sé. að.ræða.„avskrift“­,.þ .e ..afrit.á.sænsku! Undarlegast.af.öllu.er.þó.að.Árni.og.Jón. skyldu.ekki.kveikja.á.perunni.við.undirskrift. bréfsins,.en.þar.stendur.skýrum.stöfum.„Sill- inn”,.en.ekki.„Sillén” . Umbreyting.þess.manns,.sem.kallaði.sig.„Sillinn”,.í.„Sillén”.verður.að.skrifast.á. fljótfærnisleg. vinnubrögð.og.þekkingarleysi. áðurnefndra. höfunda. á. viðfangsefni. sínu .. Það. er. einn. stærsti. galli. bókarinnar. Kæru félagar. og. bókarkafla. Árna. Snævars. í. Liðs­ menn Moskvu,.að.hvorugur.þessara.höfunda. hafði.séð.ástæðu.til.að.reyna.að.kynnast.þeim. mönnum,. sem. voru. aðalsöguhetjur. bóka. þeirra ..Það.er.sennilega.þess.vegna,.sem.þeir. skutu.sjálfa.sig.svo.eftirminnilega.í.fótinn . „Sillinn”.var.nefnilega.ekki.sænskur.komm- únisti. undir. huliðshjálmi,. heldur. enginn. annar.en.Hendrik.Ottósson,. sem.bar.þetta. viðurnefni. í. vinahópi ..Með. sama.hætti. var. Brynjólfur.kallaður.„Billinn”,.Einar.Olgeirs- son.„Ollinn”,.Ársæll.Sigurðsson.„Sælinn”,.og. Stefán.Pjetursson.„Stebbinn” . Hugo.Sillén.kom.því.ekki.út.til.Íslands. í. árslok.1920,.–.eins.og.Árni.Snævarr.og.Jón. Ólafsson.slá.föstu,.–.enda.eru.engar.heimild- ir.fyrirliggjandi.um.slíka.heimsókn ..Hendrik. Ottósson.skrifaði.umrætt.bréf.eins.og.blas- ir. við. öllum. kunnugum. og. var. það. þýtt. á. sænsku.fyrir.erlenda.flokksbræður . Hugo. Sillén. kom. hins. vegar. til. Íslands. árin.1928.og.1930,.eins.og.lengi.hefur.verið. kunnugt,.í.erindum.Kominterns.til.að.undir- búa. stofnun. íslenska. kommúnistaflokksins .. Hann.varð.síðar.leiðtogi.sænska.Kommún- istaflokksins.og.þingmaður . .Lbs ..5228.4to:.Sillinn.til.„Ströms”,.4 ..janúar.1921 .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.