Þjóðmál - 01.12.2005, Page 25
Þjóðmál Vetur 2005 23
Á.undanförnum.áratugum.hefur.heimur-inn. færst. nær. frjálsu. skipulagi. hraðar.
en.áður.hefur.þekkst ..Lönd.hafa.tekið.upp.
friðsamleg.samskipti.og.samið.um.fríverslun.
sín.á.milli.og.vinnuafl.hefur.tekið.að.flæða.
milli.markaða ..Aðföng.og.hráefni.færast.um.
heim.allan.á.miklum.hraða.og.hjól.mark-
aðarins.snúast. jafnt.dag.sem.nótt.á.nánast.
hverju.byggðu.bóli ..Hins.vegar.hafa.á.sama.
tíma. brotist. út. styrjaldir. vegna. ágreinings.
um. skipulag. vinnunnar .. Skal. skipuleggja.
hagkerfið.undir.formerkjum.grófra.ríkisaf-
skipta?.Eða. skal. stefnt. að. frelsi. og.öruggu.
séreignarskipulagi?.Skal.miða. að. innlendri.
framleiðslu.og.verjast.miklum.innflutningi.
eða.á.að.opna.landamæri.og.hleypa.inn.er-
lendri.framleiðslu?
Slíkar. spurningar. hafa. verið. til. umræðu.
áratugum. saman .. Lengi. vel. voru. ekki. til-
tæk. marktæk. gögn. til. að. bera. saman. ólík.
lönd.út.frá.sömu.forsendum ..Ekki.var.til.á.
einum.stað. safn.hlutlausra.upplýsinga.um.
framleiðslu,.lagaramma,.regluverk,.umfang.
hins. opinbera. og. aðstæður. til. stofnunar.
fyrirtækja.í.ólíkum.löndum.heims ..En.það.
breyttist. með. tilkomu. hinnar. svokölluðu.
frelsisvísitölu .. Frelsisvísitalan. gerir. loks.
kleift. að. gera. slíkan. samanburð. á. flestum.
löndum.heims.þar. sem. sama.mælistika. er.
lögð. á. hagtölur. og. velferð,. spurt. er. sömu.
spurninga. og. horfur. og. væntingar. metnar.
út.frá.sömu.forsendum .
Frumkvöðull. frelsisvísitölunnar. var.kanadíska.Fraser-stofnunin.sem.nú.gef-
ur.út.árlega.samantekt.undir.enska.heitinu.
Economic Freedom of the World – Annual
Report. sem. á. íslensku. mætti. kalla. Árlega
skýrslu um efnahagslegt frelsi í heiminum.og.
verður.vísað.til.hér.sem.frelsisvísitölunnar .
Fraser-stofnunin.var.sett.á.fót.árið.1974.
sem. miðstöð. frjálslyndra. fræðimanna. í.
Kanada. sem. vildu. sameinast. undir. einum.
hatti.og.miðla.þannig.fræðilegum.úttektum.
og.greiningum.sínum.til.almennings,.þing-
manna,.áhrifafólks.og.fjölmiðla ..Slíkar.stofn-
anir. eru. starfræktar.um.allan.heim.og.eru.
helsti.hornsteinn.fræðirannsókna.á.frjálsum.
markaði .. Fraser-stofnunin,. líkt. og. margar.
aðrar,. er. alfarið. fjármögnuð. með. frjálsum.
framlögum.einstaklinga.og.nær.með.þeim.
hætti. að. tryggja. fræðilegt. sjálfstæði. sitt ..Á.
vegum. stofnunarinnar. hafa. verið. settar.
fram. margar. af. helstu. hugmyndum. frjáls-
lyndra.manna.í.seinni.tíð.og.hefur.hún.oft-
ar. en. ekki. verið.miðpunktur.umræðna.og.
skoðanaskipta.fræðimanna.um.heim.allan .
Rúmlega. 350. fræðimenn. starfa. á. vegum.
Fraser-stofnunarinnar.og.hafa.þeir.aðsetur.í.
um.22.löndum.víða.um.heim.en.sex.þeirra.
hafa. hlotið. nóbelsverðlaun .. Stofnunin. hef-
ur. staðið. að. útgáfu. um. 250. fræðibóka. á.
sviði.hagfræði,.stjórnmálafræði,. lögfræði.og.
annarra. sviða. er. varða. hið. frjálsa. skipulag.
einstaklinga ..Margar.þeirra.hafa.verið.þýdd-
ar.á.fjölda.tungumála.og.meðal.annars.gefnar.
Friðbjörn.Orri.Ketilsson
Ísland.og.frelsisvísitalan