Þjóðmál - 01.12.2005, Page 26

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 26
24 Þjóðmál Vetur 2005 út.í.Kína,.Tékkó- slóvakíu,. Pól- landi,.Rússlandi,. F r a k k l a n d i ,. Þýskalandi,.Port- úgal. og. á. Spáni. og.Ítalíu . Fræðimenn.hafa. lengi. beðið. eftir. vísi- tölu. sem. tæki. til. allra. landa. heims.og.mældi. e f n a h a g s l e g t. frelsi .. Með. til- komu. slíkrar. vísitölu. má. með. einföldum. hætti. skoða. og. sjá.hvaða. skipu- lag. vinnunnar. er. vænlegast. til. árangurs,. hvar. atvinnuleysi. er.lítið,.hvar.tekjur.á.mann.eru.mestar,.hvar. fátækir. hafa. það. best. eða. hvar. ungbarna- dauði.er.minnstur,.–.allt.í.samhengi.við.frelsi. í.milliríkjaviðskiptum,.tolla,.lagaramma,.og. annað. það. sem. notað. er. til. að. mæla. efna- hagslegt.frelsi . Frelsisvísitalan.er.gegnsæ,.í.henni.má.sjá. nákvæmar. töflur. yfir. öll. gögn. sem. notuð. eru.við.útreikninga,.aðferðafræði,.formúlur. og. annað. er. varðar. hvert. atriði. í. mæling- unni .. Heimilda. er. hvarvetna. getið. fyrir. öllum. upplýsingum. og. talnafróðleik. og. gerðar. eru. athugasemdir. ef. tiltekin. gögn. þykja.ekki.trúverðug.eða.eitthvert.land.hef- ur.neitað.að.gefa.upp.ákveðnar.hagstærðir .. Ófrjálsustu. ríki. heims. hafa. jafnan. neitað. að.gefa.upp.hagtölur.svo.erfitt.hefur.reynst. að.meta.stöðu.þeirra.í.vísitölunni ..Í.hinum. frjálsu.ríkjum.heims.liggja.hagtölur.nánast. undantekningalaust.fyrir.hjá.hinu.opinbera. og.eru.almenningi.aðgengilegar . Samanburður. á. forsendum. efnahagslegs. frelsis.og.afleiðingum.þess.er.því.loks.orðinn. að.veruleika.með.tilkomu.frelsisvísitölunnar. og.er.hún.óspart.notuð.meðal. frjálslyndra. fræðimanna.og.þeirra.sem.vinna.að.stefnu- mótun.víða.um.heim ..Í.frelsisvísitölunni.má. greina. samband. milli. aðgerða. og. útkomu. og. kemur. hún. stjórnmálamönnum. þann- ig.að.góðu.gagni.þegar.þeir.velta.vöngum. yfir.áhrifum.og.afleiðingum.stefnumótandi. ákvarðana .. Frelsisvísitalan. nær. orðið. til. langs. tíma. og. byggist. á. umfangsmiklum. gögnum.sem.hægt.er.að.skoða.niður.í.kjöl- inn.og.sannreyna . Fraser-stofnunin. mælir. aðallega. hversu.mikið. stefnur. ríkisstjórna. og. stofnanir. þjóðfélagsins.í.hverju.landi.styðja.við.efna- hagslegt. frelsi .. Hornsteinar. efnahagslegs. frelsis. eru. að. mati. stofnunarinnar. nokkrir. og.ber.þar.helst.að.nefna.valfrelsi.einstakl- inga,. frjáls. viðskipti,. samkeppnisfrelsi. og. tryggingu.eignarréttarins .. Í.vísitölunni.eru. svo. um. 38. undirflokkar. sem. óþarft. er. að. tilgreina.sérstaklega.hér.að.öðru.leyti.en.því. að.mælingar.fara.aðallega.fram.á.fimm.mis- munandi.sviðum.sem.eru: 1 ..Umfang.hins.opinbera . 2 ..Lagarammi.og.verndun.eignarréttarins . 3 ..Aðgengi.að.stöðugum.gjaldmiðli . 4 ..Alþjóðleg.viðskipti . 5 ..Regluverk . Í.frelsisvísitölunni.eru.opinber.umsvif.ekki. vel. séð. og. í. fyrsta. lið. eru. skattheimta. og. ríkisútgjöld.lögð.til.grundvallar ..Eignarrétt- urinn.er.að.öllu.jöfnu.talinn.undirstaða.hins. frjálsa.skipulags.og.er.því.sérstaklega.gefinn. gaumur. hversu. traustur. eignarrétturinn. er. talinn. vera. í. lögum.hvers. lands. og.hversu. líklegir.dómstólar.séu.til.þess.að.verja.hann .. Með.stöðugum.gjaldmiðli.er.umfram.allt.átt. við.stöðugleika.í.efnahagsmálum ..Verðbólga.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.