Þjóðmál - 01.12.2005, Page 30
28 Þjóðmál Vetur 2005
stofnun. nýrra.
f y r i r t æ k j a ..
Bæði. lönd. fá.
slæma.einkunn.
fyrir. mikla.
skattheimtu .
Í. stuttu. máli.
eru. því. Norðurlöndin. lík. í. ákveðnum.
atriðum.en.afar.ólík.í.öðrum ..Löndin.þjást.
öll.af.sömu.vandamálum.sem.koma.til.lækk-
unar.á.einkunn.þeirra ..Skattar.eru.of.háir,.
regluverk. er. of. flókið. og. hömlur. eru. víða.
miklar ..Velferðarríkin. svonefndu. fá. einnig.
fremur. lága.einkunn.fyrir.verndun.eignar-
réttarins .. Sá. lærdómur. sem. draga. má. af.
mistökum.nágrannaríkja.Íslands.er.ekki.síst.
sá. að. draga. þarf. úr. skattheimtu,. einfalda.
regluverk. og. bæta. erlend. viðskipti. með.
lækkun.tolla.og.hvers.konar.hafta.á.innflut-
ningi .
Þegar.horft.er.á.lönd.vísitölunnar.í.heild.kemur. glögglega. í. ljós. að. íbúar. ríkja.
sem. teljast. til. frjálsra. landa.hafa.það.mun.
betra.en.íbúar.ófrjálsra.landa ..Í.stuttu.máli.
virðist.frelsi.fólks.til.þess.að.ná.árangri.vera.
það. sem. mestu. skiptir. um. velferð. þess ..
Réttilega. skipta. aðrir. þættir. einnig. miklu.
máli,.svo.sem.málfrelsi.og.trúfrelsi,.en.það.
er. mat. fræðimanna. að. þeir. þættir. fylgi.
að. öllu. jöfnu. í. kjölfar. efnahagslegs. frelsis.
þar. sem. fólk. kynnist. nýjum. mörkuðum,.
ólíkum.skoðunum.og.breyttum.lífsvenjum ..
Tekjur.fólks.virðast.aukast.stórkostlega.eftir.
því.sem.lönd.hafa.fetað.lengra.á.braut.hins.
frjálsa.skipulags ..Þá.aukast.lífslíkur,.dánar-
tíðni.barna.minnkar,.tekjur.hinna.fátækustu.
vaxa.og.heilsugæsla.og.aðgangur.að.lyfjum.
batnar.stórkostlega .
Höfundar. skýrslu. Fraser-stofnunarinnar.
fyrir.árið.2005.vekja.sérstaka.athygli.á.stöðu.
Botswana.í.sunnanverðri.Afríku.í.frelsisvísi-
tölunni ..Stjórnvöld.í.Botswana.hafa.opnað.
landamæri. landsins. fyrir. viðskiptum. og.
hafa.lagt.sig.fram.um.að.treysta.eignarrétt-
inn.í.sessi.og.gæta.þess.að.ganga.ekki.um.of.
á.rétt.borgaranna.til.frelsis.og.athafna ..Mjög.
athyglisvert. er. að. bera. árangur. Botswana.
saman. við. gang. mála. í. nágrannaríkinu.
Zimbabwe.sem.situr.á.botni.listans ..Einnig.
má.nefna.í.þessu.samhengi.góðan.árangur.
fyrrverandi. leppríkja. Sovétríkjanna. sem.
hafa. stóraukið. efnahagslegt. frelsi. undan-
farna.áratugi.til.hagsbóta.fyrir.borgara.sína .
Þegar.skoðaðir.eru.ýmsir.vísar.sem.Fraser-.
stofnunin.tekur.saman.er.augljós.fylgni.milli.
frelsisstigsins.í.einstökum.löndum.og.tekna.
á. mann. og. annarra. mælikvarða. á. velferð.
einstaklinganna .. Stofnunin. skiptir. löndum.
heims.niður.í.fimm.flokka.þar.sem.frjálsustu.
löndin. eru. í. flokki. 5. og. þau. ófrjálsustu. í.
flokki.1 ..Í.þeim.samanburði.er.áberandi.að.
þau.ríki.sem.að.öllu.jöfnu.eru.nefnd.þriðja.
heims.ríki.eða.þróunarlönd.eru.nánast.öll.í.
flokki.1.–.ófrjáls.lönd ..Vesturlönd.sem.hins.
vegar.státa.af.mikilli.velferð.einstaklinganna.
og.öflugum.hagkerfum.eru.öll. í.flokki.5.–.
frjáls.lönd ..Suður-Ameríka.og.þær.þjóðir.sem.
áður.tilheyrðu.Sovétríkjunum.eru.í.flokki.3.
–.frjáls.að.hluta ..Í.lægsta.flokknum.eru.líka.
gömul. kommúnistaríki,. svo. sem. Kúba. og.
Norður-Kórea.–.ófrjáls.lönd .
Þegar. vísitalan. er. skoðuð. í. heild. virðist.
ekki.þurfa.mikil.vísindi. til.að.sjá.hið.aug-
ljósa.samhengi.á.milli. frelsis.og.velgengni ..
Frjálst.skipulag.markaða.hefur.það.fram.yfir.
einangrunarstefnu.og.ríkiseinokun.að.neyt-
endur.ráða.ferðinni ..Eigendur.auðlindanna,.
framleiðslutækjanna.og.hugmyndanna.eru.
vakandi.og.sofandi.í. leit.að.nýjum.leiðum.
til.að.svala.þörfum.neytenda ..Hagnaðarvon-
in.er.það.eldsneyti,.sem.samkvæmt.ítarleg-
um. mælingum. Fraser-stofnunarinnar. er.
líklegast.til.þess.að.knýja.einstaklingana.til.
árangurs.og.stórra.verka .
Frelsisvísitalan. sýnir. svo. ekki. verður.um.
villst.að.einstaklingunum.vegnar.best.undir.
frjálsu.skipulagi ..