Þjóðmál - 01.12.2005, Side 31

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 31
 Þjóðmál Vetur 2005 29 Græn.lína.og.hálf Kristján.Karlsson.er.eitt.af.höfuðskáld-um.okkar ..Það.sætir.því. tíðindum.að. nýlega.kom.út.heildarsafn.skáldverka.hans,. Kvæðasafn og sögur 1976–2003,.hjá.Hinu.ís- lenska.bókmenntafélagi ..Þar.er.að.finna.all- ar. kvæðabækur. Kristjáns. og. smásagnasafn. hans,.Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum . Kristján. var. orðinn. hálfsextugur. þegar. hann. sendi. frá. sér. fyrstu. kvæðabók. sína. árið. 1976 .. Þá. hafði. hann. í. áratugi. verið. einn. þekktasti. bókmenntamaður. landsins .. Kristján. var. um. langt. skeið. helsti. bók- menntaráðgjafi.Helgafells.Ragnars.í.Smára,. ritstýrði. tímaritinu. Nýju Helgafelli. ásamt. vinum.sínum,.Ragnari,.Tómasi.Guðmunds- syni. og. Jóhannesi. Nordal,. gaf. út. heildar- söfn.nokkurra.helstu.skálda.okkar,.svo.sem. Einars. Benediktssonar,. Tómasar. og. Steins. Steinars,.gaf.út.Íslenskt.ljóðasafn.AB.í.fimm. bindum.og.úrval.íslenskra.og.þýddra.smá- sagna.í.sex.bindum,.auk.þess.m .a ..að.kynna. William.Faulkner.fyrir.íslenskum.lesendum. með.þýðingu.á.nokkrum.smásögum.hans . Um.kvæðagerð.Kristjáns.hefur.verið.sagt.að.hann.hafi.fært.út.landhelgi.íslenskrar. ljóðlistar ..Kvæði.hans.eru.með.öðrum.orðum. talin. hafa. slegið. nýjan. tón. í. bókmenntum. okkar ..Það.má.raunar.líka.segja.um.smásög- ur.Kristjáns.–.og.ekki.síður.ritgerðir.hans.um. skáldskap ..Kristján.er.í.verkum.sínum.alger- lega. sér. á. parti. í. íslenskum. bókmenntum .. Meðal.annars.af.þeim.sökum.hefur.sumum. fundist.kvæði.hans.framandi . Sjálfur.hefur.Kristján.sagt.að.í.skáldskap. sé.ekkert.að.skýra ..Á.einum.stað.kemst.hann. svo.að.orði.að.hugsun.kvæðis.og.tilfinning. sé.„ekkert.annað.en.kvæðið.sjálft:.hús.þess“­ .. Til. þess. vísar. heiti. ritgerðasafns. Kristjáns,. Hús.sem.hreyfist,.þar.sem.hann.fjallar.um. kjarnann.í.kveðskap.nokkurra.helstu.skálda. okkar ..Heitið.er.raunar.sótt.í.fyrirsögn.eftir- farandi.kvæðis.eftir.Kristján: Úr.rústum.og.rusli.tímans reisum.vér.kvæði.vor.undir.dögun dúfan.kurrar.í.ufsunum.fyrirfram en.flýr,.stök.hugmynd,.undan.rökvísi.vorri sem.hreyfir.kvæðið;.veröldin.stendur.kyrr kvæði.þekkist.af.því.að.veröldin.stendur.í.stað gimsteinn.undan.árbilljóna.fargi stendur.Dagurinn.bjartur.og.hvass að.eilífu ..Ó,.mildu.dagar nætur,.nætur.og.kvæði.vor . Í.einu. af. samtölum. mínum. við. Kristján.sem.birtist.á.sínum.tíma.í.Morgunblaðinu. bað. ég. hann. að. gera. grein. fyrir. nokkrum. kvæða.sinna.til.að.varpa.ljósi.á.vinnubrögð. sín ..Ég.spurði.hann.meðal.annars.um.kvæði. sem.heitir.Einar Benediktsson í Madrid 1911. og.er.svolátandi: I Maður.sem.kemur.upp.höllin þrönga.Mesonero.Romanos silfur.í.hendi.mannsins maður.með.orm.í.auga

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.