Þjóðmál - 01.12.2005, Page 32

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 32
30 Þjóðmál Vetur 2005 maður.með.tvílit.augu blátt.auga.svart,.grátt.brúnleitt un.hombre.empielado: maður.í.opnum.feldi . II Gran.Vía.er.opinn.morgunn fyrir.Mesonero.Romanos silfrið.í.hendi.mannsins upprisa.deyjandi.nætur maðurinn.kemur.á.hornið kastar.silfrinu.á.ljósið til.skóburstarans.við.hornið maðurinn.fyllir.strætið un.hombre.indefenso: maður.sem.óvarin.borg . Þetta.kvæði.minnir.lesendur.Einars.á.frægt. erindi.úr.Einræðum Starkaðar: Ljóst.er.af.morgni.og.lifnað.í.grein . Frá.langri.nótt.gekk.ég.mannauð.stræti . Við.torgið.ég.sá.einn.tötrasvein . Ég.tók.upp.verð,.–.hann.brá.að.sér.fæti . Landhlaupi.var.hann.og.lá.upp.við.stein . Hann.leit.á.mig.snöggt ..–.Ég.ber.það.í.minni . Einn.geisli.braust.fram,.og.gullið.skein, gnótt.í.hans.hönd,.en.aska.í.minni . Kristján. hafði. þetta. erindi. í. huga. þegar. hann.orti.um.Einar.Benediktsson.í.Madrid. –.en.að.öðru.leyti.gerði.hann.svofellda.grein. fyrir.kvæði.sínu: Ég.hugsa.mér.Einar.á.gangi.undir.morgun. á. götu. sem. liggur. frá. Plasa. del. Sol. upp. á. Gran.Vía,.þetta.er. stutt.þvergata.og.heitir. Mesonero. Romanos .. Ég. hugsa. mér. hann. sé.að.koma.frá.einhvers.konar.nætursvalli .. Upp.á.horninu.á.Gran.Vía.er.skóburstari,. eða.var.þegar.ég.var.þar.á.ferð,.og.ég.hugsa. mér.að.Einar.gangi.þangað.og.kasti.til.hans. silfurpeningum .. Mig. dreymdi. Einar. einu. sinni.og.þá.var.hann.með.silfurpeninga.í.lóf- anum ..Við.urðum.samferða.frá.Landsbóka- safni. upp. á.Klapparstíg ..Það. var. snjóföl. á. jörðu. og. hann. kastaði. silfurpeningunum. í. götuna. á. horni. Hverfisgötu. og. Klappar- stígs.svo.þeir.glitruðu.í.snjónum.og.sagði:. Mér.áskotnaðist.nefnilega.dálítið.fé.nýlega!. Þá. sagði.Kristján.Albertsson.mér. að.hann. hefði.einu.sinni.verið.á.gangi.niður.í.bæ.og. séð.mann.álengdar.sem.honum.fannst.mjög. einkennilegur,.en.þegar.maðurinn.kom.nær. áttaði.hann.sig.á.því.að.þetta.var.Einar.Bene- diktsson.í.bjarnarskinnsfeldi ..Af.því.kemur. feldurinn ..Einar.mun.hafa.haft.hvítan.hring. utan. um. sjáaldrið,. sem. einstaka. maður. hefur,. og. það. er. kallaður. „ormur. í. auga“­ .. Amma. mín. sagði. mér. að. hann. hefði. haft. tvílit.augu,.annað.brúnleitt.og.hitt.bláleitt. og.það.bláa.hafi.virkað.mjög.dökkt.eða.svart. og.það.brúna.stundum.grátt ..„Un.hombre. empielado“­. merkir. einfaldlega. maður. vaf- inn. í. skinn,. sem. ég. ítreka. örlítið. breytt:. „maður.í.opnum.feldi“­ ..„Gran.Vía.er.opinn. morgunn/fyrir. Mesonero. Romanos“­:. ég. hugsa.mér.að.þegar.Einar.kemur.upp.á.Gran. Vía.frá.Mesonero.Romanos.sé.orðið.albjart. og.dagurinn.opnist.um.leið.og.gatan ..Ljóst. „silfrið.í.hendi.manns“­.er.tákn.næturinnar. sem.breytist. í.dag:. „upprisa.deyjandi.næt- ur“­ ..Síðan.kemur.Einar.á.hornið.og.kastar. silfrinu. til. skóburstarans;. „maðurinn. fyllir. strætið“­. —. ég. geri. ráð. fyrir. að. hann. hafi. verið.mjög.fyrirferðamikill.í.feldinum ..„Un. hombre.indefenso“­,.þ .e .a .s ..óvarinn.maður,. allt.um.það,.„maður.sem.óvarin.borg“­:.ég. hugsa. mér. Einar. Benediktsson. jafn. stór- kostlegan.og.borgina.sjálfa . Það. má. náttúrlega. segja. að. þessi. stíll. sé. dálítið. staccato. og. ekki. útfærður,. en. þá. er. því.til.að.svara.að.ef.maður.bara.hugsar.sér. myndirnar.þá.á.kvæðið.að.geta.staðið.fyrir. sínu. án. þess. það. þurfi. að. leita. merkingar. út. fyrir. það .. Það. má. auðvitað. segja,. fyrir.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.