Þjóðmál - 01.12.2005, Page 33

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 33
 Þjóðmál Vetur 2005 3 Teikning.Kristjáns.Davíðssonar . mér,.að.þetta.sé.stíll.sem.ekki.sé.æskilegur. í.skáldskap,.en.þessi.kvæði.mín.eru.eins.og. ég.hugsa ..Hitt.er.svo.annað.mál.hvort.þau. komast.til.skila ..En.ég.á.bágt.með.að.trúa. því.að.þau.reynist.mjög. torskilin.ef.menn. leita.ekki.merkinga. langt.út. fyrir.það. sem. þau.segja.berum.orðum . Þegar.Kristján.sendi.frá.sér.ljóðabálkinn.New York. árið. 1983. voru. margir. sem. komu.að.máli.við. skáldið.og. spurðu.hvað. það.væri.að.fara.í.kvæðinu.Mona fer út: Mona.fer.út.og.máninn.rís mitt.yfir.svartar.Palisandes . Það.er.kona.í.Jersey.sem.veit.sem.veit . Ariel.dansar.með.fiman.fót flóknar.hendur.og.ballettháls Svartur.á.Forty-fourth.and.Third .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.