Þjóðmál - 01.12.2005, Qupperneq 34
32 Þjóðmál Vetur 2005
Það.er.kona.í.Jersey.sem.veit.sem.veit .
Virgilía.þegir,.tunglið.skín
móti.Ófelíu.úr.auga.Saks .
Mona.í.tunglsljósi.á.Twenty-first
Tekur.sér.ferju.yfir.Hudsonsá .
Virgilía.syngur.zigeunerweise
sígaunakona.með.fiman.fót
fornhelg.ljósmóðir.tungls.og.vatns .
Mona.í.Jersey ..Mona.dauð .
Í.samtölum.okkar.hafði.Kristján.
þessi.orð.um.kvæðið:
Þetta.er.saga.af.stúlku.sem.er.á.leið.
að.láta.eyða.fóstri ..Á.þessum.dögum.
mátti.finna.í.New.York,.eins.og.víðar,.
ljósmæður. sem. tóku. þetta. að. sér. og.
voru. það. oft. sígaunakonur .. Stúlkan.
býr. á. Manhattan. og. þarf. að. fara. yfir.
til.New.Jersey ..Í.daglegu.tali.amerísku.getur.
„kona. sem. veit“. merkt. fóstureyðingarkona,.
lækningakona,.sbr ..á.dönsku.en klog kone ..Nú,.
gott.og.vel ..Það.sem.ég.ætlast. til.að.kvæðið.
segi,. og.það. sem. stúlkan.gerir. á. leiðinni,. er.
það. að.hún. reynir. að.harka. af. sér.og.hugsa.
um.annað.til.þess.að.gleyma.erindinu ..Hún.
er. að. reyna. að. hugsa. um. hluti. sem. ekkert.
koma.erindinu.við.og.eitthvað.sem.er.fjarlægt.
og. skemmtilegt,. jafnvel. litterert .. En. eins. og.
verða.vill,.þá.snýst.þetta.allt.um.fyrir.henni,.
það.verður.allt.ískyggilegt ..Það.er.eins.og.með.
karlinn.sem.var.á.leið.yfir.Heljardalsheiði.seint.
um.kvöld.í.myrkri.og.varð.hræddur.og.fór.að.
syngja.Táp.og.fjör.og.frískir.menn ..En.þegar.
hann.kom.að.„aldnar.óma.raddir.þar“,.þá.nátt-
úrlega.steinþagnaði.hann.vegna.þess.að.hann.
varð.hálfu.hræddari ..Allt.snýst.við.hjá.stúlk-
unni,.þannig.að.það.verður.ískyggilegt.sem.á.
að.létta.henni.gönguna ..Það.skiptir.ekki.svo.
miklu.máli,.álít.ég,.hvort.menn.þekkja.þess-
ar.tilvísanir.í.kvæðinu.eða.ekki ..Ef.mönnum.
finnst.þær.ískyggilegar,.þá.hefur.kvæðið.lán-
ast ..Annars.ekki .
Eins. og. Kristján. lýsir. kvæðagerð. sinni.
blasir.við.að.lesendur.hlýtur.að.vanta.ýmsar.
forsendur.kvæðanna.sem.hann.einn.hefur ..
Það.er.vafalaust. rétt,. sagði.Kristján.þeg-
ar.ég.nefndi.þetta.við.hann:.En.ef.kvæðið.
er. heilt,. ef. svo.mætti. segja,. þá. eiga. þessar.
forsendur.ekki.að.skipta.máli.fyrir.aðra.en.
höfundinn ..Við. skulum. ímynda.okkur. að.
skáld.yrki.kvæði.þar.sem.minnst.er.á.Tíbet.
og.Timbúktú ..Þetta.kann.að.vera.af.ástæðum.
sem.ekki.eru.beint.skilningsástæður ..Orðin.
kunna.að.hljóma.rétt.í.kvæðinu.saman.við.
önnur.hljóð.eða.vera.eftirsóknarvert.ósam-
ræmi.og.skáldið.kann.að.vilja.gefa.kvæðinu.
fjarlægð. með. þessum. annarlegu. orðum ..
Ástæða.þess.kann.aftur.að.vera. sú.að.höf-
undurinn. vill. forða. lesandanum. frá. að.
rugla.kvæðinu. saman.við. sjálfan. sig ..Hins.
vegar.kemur. svo.gagnrýnandinn.að.öllum.
líkindum.og.les.út.úr.kvæðinu.að.Tíbet.og.
Auk.heildarsafns.
skáldverka.Kristjáns.
Karlssonar.vill.svo.til.
að.limrur.hans.koma.
loksins.út.á.bók.
núna.fyrir.jólin.hjá.
Vöku-Helgafelli ..
Halldór.Blöndal.
fylgir.limrunum.úr.
hlaði.en.Kristján.
skrifar.eftirmála.
þar.sem.hann.
skýrir.þennan.
bragarhátt.sem.
mörgum.Íslend-
ingum.hefur.
þótt.skrýtinn ..
Pétur.
Halldórsson.
myndskreytir.bókina.og.
teiknaði.kápu.–.og.hér.fylgir.ein.af.limrum.
Kristjáns:
„Skammist.þér.yðar,.ó,.skvísa,“
mælti.skakki.turninn.í.Písa .
„Ég.er.einungis.bákn
og.alls.ekkert.tákn
um.eitthvað.sem.vildi.ekki.rísa .“