Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 35
Þjóðmál Vetur 2005 33
Timbúktú.séu. í. raun.og.veru.Hólsfjöll.og.
Haganesvík!.Við.því.er.þá.ekkert.að.gera .
*
Smásögur. Kristjáns. fjalla. um. fegurð. og.yndi.borgarlífs ..Rétt.eins.og.kvæði.hans,.
sýna. sögurnar. veðrabrigði. tilfinningalífsins.
sem.valda.misjafnri.mynd.veruleikans .
Það.er.sem.reynist,.segir.í.Njálu ..Söguhetjur.
Kristjáns. verða. á. endanum. að. samþykkja.
þessa.fornu.speki.þegar.þær.reyna.að.fóta.sig.
í.viðsjárverðum.heimi.þar.sem.veruleikinn.er.
stundum.ekki.annað.en.„skrýtnar.einslegar.
missýnir,.sem.ber.fyrir.mann.öðru.hverju.og.
merkja. ekki. nokkurn. skapaðan. hlut. nema.
duttlunga,.óheiðarleik.og.ósvífni.minnisins“,.
eins.og.segir.í.einni.sögunni ..Í.annarri.sögu.
er.komist.svo.að.orði:.„Dreymd.tilfinning.er.
jafnraunveruleg.og.sama.tilfinning.í.vöku .“.
Og. í. sögunum. gætir. líka. þeirrar. reynslu.
Kristjáns.sjálfs.að.persónur.og.atvik.úr.bók-
menntum.eru.alveg.jafnraunveruleg.og.fólk.
og.atvik.í.kringum.okkur ..
Þrátt. fyrir.að.sögurnar.séu.bráðskemmti-
legar.aflestrar.er.í.þeim.öllum.dulinn.óhugn-
aður.sem.oftast.leiðir.til.dauða ..Kristján.notar.
dauðann.sem.viðstöðu.til.að.sjá.atburði.sögu.
í.samhengi ..Dauðinn.er.kyrrstætt.augnablik.
sem.varpar.ljósi.útfyrir.sig.og.getur.gefið.því.
merkingu.sem.á.undan.er.gengið ..Þess.vegna.
eru.sumar.sagnanna.í.ætt.við.glæpasögu .
Sjálfur.sagði.Kristján.í.einu.samtala.okkar:
Það.verður.alltaf.að.vera.hæfilegt.ósamræ-
mi.í.sögum,.því.það.gefur.þeim.hreyfingu.
og.þar.með.líf ..Höfundurinn.má.ekki.mis-
nota.aðstöðu.sína.með.því.að.útskýra.sam-
hengið.of.mikið ..Ef.aukaatriðin.eru.í. lagi,.
sjá.aðalatriðin.um.sig ..Öfugt.við.ritgerðina.
er.ekki.sannfærandi.að.leggja.alltof.greini-
lega. áherslu. á. aðalatriði. í. sögu .. Smásögur.
lifa.ákaflega.mikið.fyrir.það.sem.er.ósagt.og.
þær.eiga.að.lifa.fyrir.það .
J. F. Á.
Forvitnileg.heimsmynd
Múslímasamfélagið.í.Frakklandi.er.að.verða.millet,. ríki. innan. ríkisins .. Eina. efnis-
lega. skrefið,. sem. er. óstigið,. snertir. samþykkt.
íslamskra.laga.(Shariah).í.stað.franskra.laga .
Múslímar. í.Frakklandi.hafa.almennt.hafnað.
hugmyndinni.um.einstaklingsbundna.aðlögun.
og.stefna.þess.í.stað.að.aðlögun.samfélaga ..Hið.
sama.er.að.gerast.í.Bretlandi,.þar.sem.fjölmenn-
ingarstefnan.hefur.lengi.notið.vinsælda .
Tvær. aðrar. íslamskar. grundvallarkenningar.
eru.ofarlega.á.dagskrá.meðal.múslíma.um.þes-
sar. mundir .. Hin. fyrri. snertir. „heilagt. rými“ ..
Íslam.er.rýmisbundin.trú ..Hvert.það.svæði,.sem.
einu.sinni.hefur.náðst,.er.álitið.heilagt.og.á.að.
tilheyra. umma. [samfélagi. múslíma]. um. aldur.
og.ævi ..Ná.verður.að.nýju.hverjum.bletti.sem.
tapast.–.jafnvel.með.valdi.sé.það.nauðsynlegt ..
Aðfluttir.múslímar.á.Vesturlöndum.eru.stöðugt.
að. helga. sér. ný. svæði. –. í. fyrstu. einkarýmið. í.
heimilum. sínum. og. moskum. og. síðan. heilu.
hverfin. (t .d .. Birmingham). með. skrúðgöngum.
og. helgigöngum .. Lokamarkmið. hinnar. trúar-
legu. rýmiskenningar. er. sjálfstjórn. múslíma. í.
Bretlandi.undir.íslömskum.lögum .
Róttækir. múslímar. vona,. að. unnt. verði. að.
endurreisa.kalífaveldið,.sem.Atatürk.lagði.niður.
árið.1924 ..Rætt.hefur.verið.um.kalífaveldi.Suð-
ur-Evrópu.og.Norðursjávar-kalífaveldi .
Hin. mikilvæga. grundvallarkenningin. snýst.
um. hefðbundna. íslamska. skiptingu. heimsins.
í.Dar alIslam.(hús.Íslams),.þar.sem.múslímar.
stjórna,.og.Dar alHarb.(hús.ófriðar) ..Drunga-
lega.nafnið.á.þeim.hluta.heims,.þar.sem.múslím-
ar.ráða.ekki,.gefur.til.kynna,.að.múslímum.ber.
að.heyja.stríð,.þar.til.Dar alIslam.er.náð ..Meðal.
múslíma.er.hart.deilt.um.það.nú.á.tímum,.hvort.
Vesturlönd.séu.Dar alHarb.eða.ekki ..Þeir,.sem.
ekki.eru.múslímar,.mega.þakka.fyrir,.að.til.séu.
aðrir.kostir.eins.og.Dar alSulh.(hús.vopnahlés).
og.Dar alAhd.(hús.sáttmála) .“
Patrick.Sookhdeo,
The Spectator, 12 ..nóv ..2005