Þjóðmál - 01.12.2005, Qupperneq 41
Þjóðmál Vetur 2005 39
meðal.skólamanna.um.málið.en.almennur.
skilningur. á. því. markmiði. að. nemendum.
verði. gert. auðveldara. að.hefja.háskólanám.
19.ára ...Umræðan.hefur.til.skamms.tíma.ver-
ið.í.afmörkuðum.farvegi;.fyrrnefnt.málþing.
2002.var. lokað,. til. að. taka.þátt. í.umræðu.
á.vettvangi.menntagáttar.2003–2004.þurfti.
að.skrá.sig.sérstaklega,.og.vinnuhópar.fengu.
það. verkefni. að. útfæra. styttinguna. ef. af.
henni.yrði,.án.þess.að.hafa.umboð.til.að.ræða.
hvort.skynsamlegt.væri.að.stytta.námstíma.
með.þessum.hætti ...Þá.hefur.málið.enn.ekki.
komið.til.afgreiðslu.á.Alþingi.en.byggir.að.
mér.skilst.á.ríkisstjórnarsamþykkt.um.mál-
ið.auk.stefnumörkunar.í.menntamálaráðu-
neytinu .
Eins.og.getið.var. í.upphafi.þessa.pistils.má.líta.svo.á.að.með.þessum.áformum.
og. tilkomu. samræmdra. stúdentsprófa. sé.
smiðshöggið. rekið. á. menntastefnu. 18.
manna.nefndarinnar ...Áður.hafði.framhalds-
skólinn.þróast.meira.innan.frá,.á.vettvangi,.
en.nú.kom.stefnan.ofan.frá ...Ekki.var.leitað.
eftir. tilnefningum.hagsmunaaðila. í.nefnd-
ina.heldur.var.hún.skipuð.beint.af.ráðherra ..
Meðal.breytinga. í. framhaldsskólalögunum.
frá. 1996. má. nefna. að. nokkrar. stúdents-
brautir. voru. aflagðar. með. lagaboði. (t .d ..
hagfræðibraut,.íþróttabraut,.eðlisfræðibraut.
og. málabraut-ferðamálalína). og. skipulagi.
starfsmenntunar. var. breytt. þannig. að. sett.
voru.á.fót.starfsgreinaráð.án.aðildar.starfs-
menntaskóla ...Það.er.íhugunarefni.að.nú.er.
t .d ..á.döfinni.að.endurvekja.hagfræðibraut-
ina.og.gera.úttekt.á.skipulagi.starfsmenntun-
ar.og.má.túlka.þessi.áform.sem.vissa.viður-
kenningu.á.því.að.umræddar.breytingar.hafi.
ekki.endilega.reynst.vel ....Þarf.e .t .v ..á.sama.
hátt. að. endurskoða. ákvæði. um. samræmd.
stúdentspróf.og.styttingu.námstíma.til.stú-
dentsprófs?..Þetta.eru.rúmlega.áratugsgömul.
áform.sömu.skólastefnu ...Þess.skal.getið.að.
þrátt.fyrir.álitamál.um.ofangreind.atriði.fól.
löggjöfin.frá.1996.í.sér.ýmis.ótvíræð.fram-
faraskref,. t .d .. ákvæði.um.að. skólar. skyldu.
taka. upp. kerfisbundið. mat. á. starfi. á. sínu.
auk.ýmissa.annarra.framfaramála .
Áður.en.lengra.er.haldið.er.rétt.að.taka.fram. að. undirritaður. er. fylgjandi. því.
markmiði. að. duglegum. nemendum. verði.
gert. auðveldara. en. nú. er. að. hefja. nám. í.
háskóla.19.ára ...Að.því.leyti.styð.ég.áform.
um. styttingu. námstíma. til. stúdentsprófs ..
Umtalsverð. lenging. skólaársins,. bæði. í.
grunnskóla.og.framhaldsskóla,.fjölgun.viku-
stunda. í. grunnskólum. og. tilkoma. 6. ára.
bekks. sem. hluta. grunnskólans,. gerir. eðli-
lega.kröfu.til.þess.að.hugað.sé.að.umfangi.
og. skipulagi. þessara. skólastiga,. m .a .. þess.
hvort.áfram.eigi.að.miða.við.að.140.náms-
einingar.séu.til.stúdentsprófs ...Mér.sýnist.að.
tvær.afgerandi.ákvarðanir.hafi.verið.teknar.
í.menntamálaráðuneytinu.snemma.í.þessu.
ferli.(2002.eða.2003),.þ .e ..að.horfa.til.breyt-
inga.á.umfangi.framhaldsskólans.fremur.en.
grunnskólans,.og.að.hugsa.breytingarnar. í.
árum.(4.í.3).fremur.en.einingum.eða.inni-
haldi ...Ég.hygg.að.þetta.kunni.annars.vegar.
að.eiga.sér.rætur.í.óskoruðu.forræði.ríkisins.
á. framhaldsskólanum. (í. ágústskýrslunni.
2003.var.m .a ..sagt:.Valið.er.að.stytta.nám.
á.framhaldsskólastigi.frekar.en.grunnskóla-
stigi.þar. sem.það.er.einfaldari. leið. í. fram-
kvæmd).og.hins.vegar.í.hefðbundnu.viðhorfi.
ættuðu.úr.bekkjakerfinu.að.skipulag.náms.
hljóti.að.byggjast.á.einstökum.árum ...Það.er.
deginum.ljósara.að.ákvörðun.um.að.fækka.
árum.úr.4.í.3.(25%).vekur.harðari.viðbrögð.
en.fækkun.úr.10.árum.í.9.(10%),.úr.14.í.
13.(7%),.eða.einhverri.blöndu.af.þessu ...Í.
Stytting.framhaldsskólanáms
_____________________