Þjóðmál - 01.12.2005, Side 42
40 Þjóðmál Vetur 2005
sjálfu.sér.er.alls.ekki.óeðlilegt.að.stofnanir.
eins. og. framhaldsskólar. taki. breytingum. í.
takt.við.breytingar.í.samfélaginu.en.stýfing.
um.fjórðung.er.óvenju.róttæk.og.til.þess.fall-
in.að.vekja.upp.andstöðu.á.vettvangi ..
Önnur. leið. að. svipuðu. marki. hefði.hugsanlega. verið. fær,. kostað. minna.
og.verið.nær.því.að.vera.liður.í.þróun.frem-
ur.en.kerfisbundin.uppstokkun ...Þar.á.ég.
við. að. fækka. nokkuð. einingum. til. stúd-
entsprófs. í. ljósi. fyrrnefndrar. lengingar. á.
skólaári. og. skóladegi. þannig. að. það. væri.
raunhæfur.kostur.fyrir.duglega.nemendur.
að.ljúka.stúdentsprófi.19.ára ...Lögum.um.
grunnskóla. hefur. verið. breytt. þannig. að.
samræmd.próf.við. lok.grunnskóla.má.nú.
þreyta. við. lok. 9 .. bekkjar. (og. reyndar. 8 ..
bekkjar),.þau.má.endurtaka,.og.æ.algeng-
ara.er.að.nemendur. stundi.nám.í.eining-
abæru. framhaldsskólanámi. í. 10 .. bekk,.
ýmist. í. fjarnámi,. með. námi. í. nálægum.
framhaldsskóla. eða. námi. í. viðkomandi.
grunnskóla .. . . Núverandi. stúdentspróf.
byggist. á. 98. einingum. í. kjarna,. 30. kjör-
sviðseiningum. og. 12. valeiningum,. sam-
tals. 140. einingar .. . Einfalt. væri. að. fækka.
þeim,. t .d .. í. 130,. t .d .. með. því. að. fækka.
valeiningum. í. 9,. kjörsviðseiningum. í. 24.
og.kjarnaeiningum.í.97.(með.því.að.fækka.
einingum.í. íþróttum.í.7) .. .Ég. fullyrði.að.
með. viðlíka. breytingum,. ásamt. núver-
andi. framboði. á. fjarnámi. og. sumarskóla,.
mundi.umtalsverður.hluti.hvers.árgangs.í.
áfangaskólum. ljúka. stúdentsprófi. 19. ára,.
og. bekkjaskólarnir. mundu. væntanlega.
finna. úrræði. til. að. mæta. þessum. breyttu.
aðstæðum .. . Fækkun. eininga. mundi. ekki.
snerta. einstakar. greinar. að. neinu. marki,.
en.núverandi.tillögur.um.styttingu.veikja.
t .d .. nokkuð. stöðu. þriðja. erlends. máls.
(frönsku/spænsku/þýsku). á. tímum. vax-
andi. alþjóðavæðingar. og.útrásar. íslenskra.
fyrirtækja .. . Efri. bekkir. stærri. grunnskóla.
væru.hvattir.til.að.taka.upp.áfangakerfi.til.
að. auðvelda. nám. á. framhaldsskólastigi. í.
10 ..bekk.og.þannig.væri.komið.í.veg.fyr-
ir. það. að.þeir. sem.eiga.nú. á.brattann. að.
sækja. í. efstu. bekkjum. grunnskóla. væru.
neyddir.til.að.takast.á.við.námsefni.sem.nú.
er.á.framhaldsskólastigi ...Skylduflutningur.
námsefnis.úr.framhaldsskóla.í.grunnskóla.
vekur. t .d .. efasemdir. hér. í. FSu. þar. sem.
rúmlega. 40%. nýnema. uppfylla. ekki.
inntökuskilyrði. á. námsbrautir. framhalds-
skólans,. og. í. grein. í. Netlu. (http://netla .
khi .is/greinar/2005/007/index .htm). færir.
Kristín. Bjarnadóttir. lektor. rök. að. því. að.
námsefni.í.stærðfræði.hafi.þegar.verið.flutt.
niður.í.grunnskóla.með.námskránni.1999 ..
Hentar.e .t .v ..betur.nú.að.flytja.námsefni.í.
ensku.á.milli.skólastiganna.tveggja?
En. –. málið. er. komið. býsna. langt. og.búið. að. leggja. í. mikinn. undirbún-
ing,. en. í. ljósi. galla. á. löggjöfinni. frá. 1996.
sem.fleiri.og.fleiri.átta.sig.nú.á.er.kannski.
ekki.úr.vegi.að.skoða.málið.betur.áður.en.
endanlegar. ákvarðanir. eru. teknar .. . –. . Að.
endingu.vil.ég. taka. fram.að.ég.tel.umrætt.
styttingarmál.ekki.vera.forgangsmál.í.íslen-
skum.framhaldsskólum.í.dag,.þar.nefni.ég.
frekar.til.sögu.málefni.þess.stóra.hóps.sem.
ekki.finnur.sér.nám.við.hæfi.í.dag,.og.til-
hneigingu. menntakerfisins. (a .m .k .. hluta.
þess).til.að.ýta.þeim.vanda.frá.sér ....
Stytting.framhaldsskólanáms
_____________________