Þjóðmál - 01.12.2005, Side 43

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 43
 Þjóðmál Vetur 2005 4 Traust. menntakerfi. er. forsenda. þjóð-félagslegra. framfara .. . Stefnumótun. stjórnvalda.í.menntamálum.verður.að.stuðla. að.því.að.hér.sé.menntakerfi.sem.er.sveigjan- legt,. fjölbreytt. og. veitir. öllum. tækifæri. til. menntunar ...Í.skólakerfi.þarf.að.fara.saman. áhersla.á.þekkingu.og.frumkvæði.en.einnig. virðing.fyrir.sögu.og.menningararfi.þjóða- rinnar ...Þessu.til.viðbótar.þarf.skólastarf.að. standast.samanburð.við.það.sem.best.þekk- ist. hjá. nágrannaþjóðum. okkar. nú. þegar. alþjóðleg. samskipti. verða. stöðugt. mikil- vægari ....Því.þarf.að.hugsa.um.marga.þætti. þegar.rætt.er.um.skólakerfi.eins.og.til.dæmis. þróun.kennsluhátta,.þróun.samfélagshátta,. stjórnkerfi.skóla.og.gæðaeftirlit ...Allir.þessir. þættir.þurfa.að.miðast.að.þörfum.nemenda. og. því. samfélagi. sem. nemendur. landsins. munu.halda.áfram.að.byggja.upp . Breytingar.í.samfélaginu.kalla.á.breytingar. í.menntakerfinu ..Á.síðastliðnum.áratug.hef- ur.verið.lögð.áhersla.á.skólaumhverfi.sem.er. sveigjanlegt,. mætir. þörfum. allra. nemenda. og.býður.upp.á.ólíka.valkosti ...Lögum.allra. skólastiga.hefur.verið.breytt.og.gerðar.hafa. verið..breytingar.á.starfsumhverfi.einstakra. stofnana. og. þátta. skólakerfisins .. Þjóð- félagsþróun. og. breytingar. á. sviði. upplýs- ingatækni. hafa. haft. byltingarkennd. áhrif. á. námsefni. og. starfshætti. í. skólum .. . Allar. breytingar.hafa.miðað.að.því.að.efla.mennta- kerfið.og.bæta,.með..hagsmuni.nemenda.og. samfélagsins.alls.að.leiðarljósi . Liður.í.þessum.breytingum.er.að.kennslu- stundum. hefur. fjölgað. gífurlega .. Þannig. hefur.kennslustundum.í.grunnskóla.fjölgað. um.2 .310.og.í.framhaldsskóla.um.400.frá. árinu.1994 .. Þetta.samsvarar.því.að.grunnskólinn.hafi. verið.lengdur.um.2.ár.og.framhaldsskólinn. um.13.vikur.án.þess.að.samsvarandi.breyt- ingar.hafi.orðið.á.námsefni.og.inntaki.náms. á.þessum.skólastigum ..Stúdentar.sem.útskrif- ast.í.dag.hafa.því.2700.fleiri.kennslustundir. en.þeir.sem.útskrifuðust.árið.1995.og.rúm- lega.þúsund.fleiri.kennslustundir.en.nem- endur. í. nágrannalöndum. okkar .. . Er. þetta. ein.meginforsenda.þess.að.hægt.er.að.ráðast. í.breytta.námsskipan.til.stúdentsprófs .. Undirbúningur.verkefnisins Ákvörðun. um. breytta. námsskipan. til.stúdentsprófs.á.sér.langan.aðdraganda .. Nefnd. um. mótun. menntastefnu. sem. þá- verandi. menntamálaráðherra,. Ólafur. G .. Einarsson,.skipaði.með.aðkomu.allra.hags- munaaðila.lagði.til.árið.1994.að.námstími. til. stúdentsprófs.yrði. styttur.um.eitt.ár.og. árlegur. kennslutími. á. báðum. skólastigum. Stytting.framhaldsskólanáms _____________________ Þorgerður.Katrín.Gunnarsdóttir Frá.leikskóla.til.framtíðar

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.