Þjóðmál - 01.12.2005, Page 44
42 Þjóðmál Vetur 2005
lengdur ...Þessi.nefnd.samdi.einnig.drög.að.
frumvörpum. til. laga. um. grunn-. og. fram-
haldsskóla. og. voru. lög. um. grunnskóla.
samþykkt.á.Alþingi.árið.1995. .og. lög.um.
framhaldsskóla.1996 .
Árið. 1999. í. . ráðherratíð. Björns. Bjarna-
sonar. voru. gefnar. út. nýjar. námskrár. fyrir.
grunn-. og. framhaldsskóla .. . Í. aðdraganda.
þeirrar. vinnu. skipaði. ráðherra. stefnumót-
unarnefnd. um. endurskoðunina .. . Í. nefnd-
inni.voru.fulltrúar.allra.stjórnmálaflokka.á.
Alþingi ...Ráðherra.gerði.ríkisstjórninni.grein.
fyrir. niðurstöðum. nefndarinnar. í. minnis-
blaði.þann.28 ..maí.1997 ...Þar.kemur.m .a ..
fram. að. nefndin. leggur. til. að. námsárum.
til. stúdentsprófs. verði. fækkað. um. eitt. ár ..
Ráðherra.tók.undir.þessar.tillögur.nefndar-
innar.og. lagði.til. í. fyrrnefndu.minnisblaði.
til.ríkisstjórnar.að.menntamálaráðuneytinu.
yrði. falið. að. gera. tillögu. til. ríkisstjórnar.
um.hvernig.best.væri.að.standa.að.breyttri.
námsskipan. til. stúdentsprófs .. . Þetta. var.
samþykkt.í.ríkisstjórn .
Í.kjölfarið.voru.tvær.verkefnisstjórnir.og.
nokkrir. starfshópar. skipuð.af.Tómasi. Inga.
Olrich. menntamálaráðherra. með. öllum.
hagsmunaaðilum. þar. sem. samanburður. á.
ólíkum.menntakerfum.var.gerður,.umræðu-
vefur. settur. á. laggirnar. og. fjallað. var. um.
námskrár-. og. gæðamál,. starfsmannamál.
og. fjármál. í. tengslum. við. hugmyndir. um.
breytta.námskipan ...Í.starfshópunum.voru.
fulltrúar. hagsmunaaðila,. svo. sem. skóla-
meistara,.kennara,.nemenda,.sveitarstjórna.
og. fjármálaráðuneytis. auk. starfsmanna.
menntamálaráðuneytisins .. . Eftir. að. starfs-
hóparnir. höfðu. skilað. tillögum. sínum. til.
ráðuneytisins. og. verkefnastjórnin. fjallað.
um.þær.gaf.ráðuneytið.út.skýrsluna.„Breytt.
námsskipan. til. stúdentsprófs. –. aukin.
samfella. í. skólastarfi“ .. . Skýrslan. kom. út. í.
ágúst.2004.og.kynnti.ég.hana.í.ríkisstjórn.
31 ..ágúst.2004.og.lagði.til.að.ríkisstjórnin.
samþykkti. tillögur. og. framkvæmdaáætlun.
sem.fram.komu.í.skýrslunni ...Ríkisstjórnin.
samþykkti.þá.tillögu.mína .
Alþjóðlegur.samanburður.
Ísland. er. í. dag. eina. landið. á. Evrópska.efnahagssvæðinu. þar. sem. almennt. bók-
nám. í. framhaldsskólum. miðast. við. fjögur.
ár.en.ekki.þrjú ..Þá.ber.jafnframt.að.benda.
á. að. meðalnámstími. íslenskra. ungmenna.
til.stúdentsprófs.er. í.raun.nær.fimm.árum.
en.fjórum ..Með.því.að.stytta.námstíma.til.
stúdentsprófs.um.eitt. ár. að.meðaltali. geta.
íslensk.ungmenni.hafið.háskólanám.ári.fyrr.
sem. og. starfsævi. sína. og. lengist. . þar. með.
grundvöllur. ævitekna. um. eitt. ár .. Í. þessu.
felst.því.ekki.einungis.mikill.þjóðfélagsleg-
ur.ávinningur.heldur.ekki.síður.ávinningur.
fyrir.hvern.einstakling .
Að loknum. fyrirhuguðum. breytingum.
munu. íslensk. ungmenni. sækja. skóla. í.
10 .358. kennslustund. frá. því. skólaganga.
hefst. fram. að. stúdentsprófi .. Sambærileg.
tala.í.Danmörku.er.10 .049.kennslustundir,.
í. Svíþjóð. 8 .815. kennslustundir,. í. Noregi.
9 .540.kennslustundir.og.í.Finnlandi.8 .467.
kennslustundir ..
Eftirfarandi. tafla. sýnir. fjölda. kennslu-
stunda. fram. að. stúdentsprófi. á. Norður-
löndunum. . fyrir. og. eftir. breytingar. á.
íslenska.framhaldsskólakerfinu:
Af.þessu.sést.að.þrátt.fyrir.breytta.náms-
skipan. verða. kennslustundir. á. stúdents-
brautum.fleiri.á. Íslandi.eftir.breytingar.en.
í. Svíþjóð. og. Finnlandi,. sambærilegar. við.
fjölda. kennslustunda. í. Noregi. og. aðeins.
færri. en. í. Danmörku .. Þessar. tölur. leiða.
jafnframt.í.ljós.að.eftir.breytta.námsskipan.
Stytting.framhaldsskólanáms
_____________________