Þjóðmál - 01.12.2005, Page 46

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 46
44 Þjóðmál Vetur 2005 sem. við. berum. okkur. saman. við. kjósa. að. ljúka.grunnskólanum.við.16.ára.aldur . .Í.þriðja.lagi.er.það.talið.óæskilegt.að.börn. í.hinum.dreifðu.byggðum.landsins.er.þurfa. að. sækja. nám. utan. sinnar. heimabyggðar. þurfi.að.yfirgefa.heimili. sitt.fimmtán.ára. í. stað.sextán.ára.í.dag .. Sérstaða.og.sveigjanleiki Breytingar.sem.þessar.verða.að.taka.mið.af. sérstöðu. íslenskra. framhaldsskóla .. Því.verður.rík.áhersla.lögð.á.að.framhalds- skólar.haldi.sérstöðu.sinni.og.sveigjanleika. eftir.breytingar.á.námsskipan.og.að.valkost- ir. verði. áfram. fjölbreyttir .. Einnig. verður. áhersla. lögð. á. aukna. samfellu. milli. skóla- stiga.með.það. að.markmiði. að. skólastigin. „ræði“­.betur.saman.en.þau.gera.í.dag ..Hefur. sérstaklega.verið.haft.í.huga.að.skólagangan. til.stúdentsprófs.sé.ekki.hólfuð.niður.heldur. verði.horft.á.hana.sem.eina.heild . Nemendur.í.stúdentsnámi.geta.eftir.sem. áður. valið. á.milli.námsbrauta. eftir. áhuga- sviðum. og. framtíðaráformum. og. valið. sér. námsgreinar. til. frekari. sérhæfingar. á. kjör- sviðum. brautanna .. Sérstaða. skólanna. felst. í.námsgreinum.og.áföngum.sem.þeir.bjóða. nemendum.á.kjörsviði.og.í.frjálsu.vali .. Viðbótarnám.til.stúdentsprófs.fyrir.nem- endur. af. starfsnáms-. og. listnámsbrautum. verður. áfram. í. boði. en. ráðuneytið. tók. sérstaklega.fram.við.háskólana.á.síðasta.ári. að.slík.stúdentspróf.væru.jafngild.og.önnur .. Mikil. fjölbreytni. er. í. námsvali. á. háskóla- stigi.og.því.er.mikilvægt.að.nemendur.sem. stefna.á.háskólanám.geti.undirbúið.sig.með. ákveðið.háskólanám.í.huga . Í. vinnu. ráðuneytisins. var. tekið. tillit. til. umræðu.og.umsagna.um.valkosti. í. náms- skipan. og. þar. lögðu. flestir. áherslu. á. að. uppbyggingu. stúdentsbrautanna. yrði. ekki. breytt.þannig.að.sérhæfing.og.sveigjanleiki. héldi.sér . Sérstaklega. verður. að. huga. að. stöðu. bekkjarskóla. í. þessu. sambandi. en. nem- endur.þar.geta.ekki.ráðið.námstíma.sínum. með. sama. hætti. og. nemendur. í. áfanga- kerfisskólum .. Þegar. hefur. verið. ákveðið. að. bjóða. skólum. upp. á. þann. möguleika. að.gera.tilraunir.með.minni.kjarna.á..stúd- entsprófsbrautunum.og.veita.þeim.þar.með. aukið.frelsi.til.að.móta.nám.í.samræmi.við. sérstöðu. sína. og. framtíðarsýn .. Er. þetta. í. samræmi. við. þær. áherslur. er. hafa. verið. uppi. hjá. skólameisturum. bekkjarskóla. í. viðræðum. við. menntamálaráðherra. og. menntamálaráðuneytið .. Mun. þetta. jafn- framt. leiða. til. aukinnar. fjölbreytni. innan. skólakerfisins. vegna. möguleika. skólanna. til.sérhæfingar ..Einnig.er.ekkert.því.til.fyrir- stöðu. að. bekkjarskólar. bjóði. upp. á. 4. ára. námsbrautir. innan. ramma. þeirrar. náms- skrár.sem.í.gildi.verður . Ákvörðun.og.framkvæmd .. Í.framhaldi.af.samþykkt.ríkisstjórnarinnar.var. skýrslan. um. breytta. námsskipan. til. stúdentsprófs. kynnt. og. hélt. ég. m .a. fundi. í. öllum. framhaldsskólum. landsins. síðast- liðinn. vetur ..Var. það. gert. til. að. kennarar,. fulltrúar.nemenda.og.skólastjórnendur.gætu. milliliðalaust.komið.sínum.athugasemdum. á.framfæri ... Þegar.málið.hafði.verið.kynnt.og.samþykkt. í.ríkisstjórn.var.skipuð.verkefnisstjórn.til.að. fylgja.verkinu.eftir.og.ráðgjafarnefnd.frá.aðil- um.utan.ráðuneytisins ..Jafnframt.var.hafin. vinna.við.endurskoðun.námsskráa.bæði.fyr- ir. grunn-. og. framhaldsskóla. þar. sem. lögð. var. mikil. áhersla. á. samfellu. í. skólastarfi. Stytting.framhaldsskólanáms _____________________

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.