Þjóðmál - 01.12.2005, Side 47

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 47
 Þjóðmál Vetur 2005 45 og.unnu.sömu.starfshóparnir.námsskrártil- lögur.bæði.fyrir.grunn-.og.framhaldsskóla .. Kennsla.eftir.nýrri.námskrá.hefst.í.8 ..bekk. grunnskóla.haustið.2006.og.þeir.nemendur. hefja. síðan. nám. í. framhaldsskóla. haustið. 2009. eftir. nýrri. námsskipan. og. útskrifast. sem.stúdentar.árið.2012 . Mikilvægt. er. að. gera. kennurum. í. grunnskóla. kleift. að. takast. á. við. þær. auknu.kröfur. sem. færsla.námsefnis. hefur. í. för. með. sér .. Þótt. vissulega. sé. fyrst. og. fremst. um. það. að. ræða. að. kennsluefni. sem. er. tvítekið. í. skólakerfinu. er. fært. til. grunnskólans.er.mikilvægt.að.kennarar.fái. tækifæri.til.að.bæta.við.sig.færni.og..þekk- ingu. í. umræddum. greinum .. Þannig. má. jafnframt.dýpka.kennslu.í.þessum.fögum.í. grunnskóla.og.búa.ungmenni.betur.undir. nám.í.framhaldsskóla ..Endurmenntun.fyr- ir. grunnskólakennara. vegna. fyrirhugaðra. námskrárbreytinga.er.þegar.hafin,.en.stór. hópur.grunnskólakennara.í.stærðfræði.hóf. nám.við.Kennaraháskólann.nú.í.haust.og. þeim.stendur. til.boða.að. taka.15.eininga. nám.á.næstu.misserum . Ég. hef. sem. menntamálaráðherra. lagt. áherslu. á. mikilvægi. þess. að. skoða. skóla- göngu. íslenskra.ungmenna. sem.eina.heild. auk.þess.að.viðhalda.þeim.sveigjanleika.er. einkennir. íslenska. skólakerfið ..Leiðarljósið. í.þessu.er.svigrúm,.sjálfstæði.og.fjölbreytni. skóla.og.námsframboðs ..Liður. í.þessu.eru. m .a .. áform. um. að. hefja. tungumálamála- kennslu.fyrr.en.nú.er.raunin ..Einnig.hefur. verið.lögð.áhersla.á.að.fulltrúar.allra.skóla- stiga. komi. að. vinnu. í. þeim. starfshópum. er. vinna. að. undirbúningi. breyttrar. náms- skipunar ..Þá.hef.ég.lagt.áherslu.á.að.starfs- nám. . og. listnám. verði. skoðað. sérstaklega. og.tekið.fyrir.samhliða.breytingum.á.bók- námsbrautum ... Við.stöndum.frammi.fyrir.einstöku.tæki- færi.vegna.þess.breytta.umhverfis.er.ég.rakti. í.upphafi ..Tækifæri.til.að.nýta.betur.þann. hluta. ævinnar. sem. varið. er. til. skólagöngu. og.efla.skólakerfið.sem.eina.heild .. Skólaárið.í.framhaldsskóla.verður.lengt.úr.175.dögum.í.180.daga ...Eingöngu.verða.skilgreindir. starfsdagar.skóla.og.skólum.í.sjálfsvald.sett.hve.mörgum.dögum.þeir.verja.til.prófa.og.hvernig.þeir. haga.námsmati ..Við.gerð.nýrrar.aðalnámskrár.framhaldsskóla.verði.miðað.við.155.kennsludaga . Breyttur.kennslutími.í.framhaldsskóla.hefur.ekki.aðeins.áhrif.á.stúdentsbrautir.og.því.þarf.einnig.að. yfirfara.námsskrár.starfsnámsbrauta.og.listnámsbrauta ..Hefur.rík.áhersla.verið.lögð.á.að.skoða.starfs-. og.listnám.samhliða.þessum.breytingum . Aðalnámskrá.framhaldsskóla.verður.breytt.þannig.að.áfangar.stækka.sem.nemur.lengingu.kennslutíma. en.miðað.er.við.að.nám.til.stúdentsprófs.verði.111.einingar.sem.samsvara.119.einingum.í.núgildandi. námsskipan .. Farið.hefur.verið.yfir.aðalnámskrá.grunnskóla.með.það.í.huga.að.færa.efnisþætti.milli.námsára. og.lagfæra.markmiðssetningu ...Námsefni.byrjunaráfanga.í.ensku,.dönsku,.íslensku.og.stærðfræði. á.framhaldsskólastigi.verður.flutt.til.grunnskóla.að.hluta.eða.í.heild ..Aðalnámskrám.leikskóla.og. grunnskóla.verður.breytt.þannig.að.tekin.verða.til.athugunar.tengsl.skólastiganna.með.það.í.huga.að. tengja.betur.nám.á.síðasta.ári.leikskóla.og.fyrsta.ári.grunnskóla . Helstu breytingar á námsskipan til stúdentsprófs Stytting.framhaldsskólanáms _____________________

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.