Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 48
46 Þjóðmál Vetur 2005
Það.bar.dreng.að.dyrum.hjá.mér.í.Vest-urbænum.fyrir.hálfri.öld.tæpri ..Hann.
átti. stundum. erindi. við. vin. sinn. einn. á.
sínu.reki.í.húsi.mínu ..Mörgum.skemmti-
legum.ungum.andlitum.brá. fyrir. augu.á.
öllum.götum.Reykjavíkur.í.þá.daga ..Það.
var.prýðin.á.þessari.ungu.höfuðborg,.sem.
annars.var.heldur.fátæklega.búin,.ráðhús.
átti.hún.ekkert.þá.og.fáar.áberandi.perl-
ur. meðal. mannvirkja .. En. drengur. sá,.
sem.hér.var.getið.og. sagðist.heita.Davíð.
eins.og.skáldkóngurinn.frægi.(það.nefndi.
hann. nú. ekki. sjálfur!). hafði. nokkuð. við.
sig,.sem.festi.mynd.hans.í.minni ..Hárafar.
á. tiltölulega. stóru.höfði,. augnaleiftur.og.
margræð.tiltæki.í.munnvikum.og.upp.um.
allt.andlitið.vöktu.með.öðru.grun.um,.að.
það. væri. mikið. á. seyði. innan. borðs. hjá.
þessum.kvika,.hraðmælta,.snareyga.dreng,.
hvernig. sem. hann. kynni. að. skila. því. af.
sér.í.lífinu ..Enginn.veit.neitt.um.ókomna.
tíð ..Allir.eru.óráðin.gáta.í.byrjun ..Og.sú.
gáta.verður.ekki.að.fullu.ráðin.hér.í.lífi.né.
af. mannlegu. viti .. En. drengurinn,. Davíð.
Oddsson,. sem. með. skjótum. hætti. og.
ósjálfrátt.dró.að.sér.mesta.athygli.á.litlu,.
gleymdu.leiksviði.forðum.daga,.átti.síðar.
eftir. að.minna.á. sig.oftar. en.flestir. sam-
tímamenn ..Sú.mynd.af.honum,.sem.ég.á.
elsta,.hefur.fengið.margt.tilefni.til.að.rifj-
ast.upp ..Nú.hefur.hann.öðrum.mönnum.
Nokkur orð um Davíð
Í fyrsta hefti Þjóðmála var minnst stuttlega þeirra tímamóta sl. haust þegar
Davíð Oddsson lét af stjórnmálaafskiptum eftir að hafa gegnt forystuhlut
verki í íslenskum þjóðmálum um aldarfjórðungsskeið, þar af verið forsætis
ráðherra í 13 ár samfleytt, lengur en nokkur annar. Skrifuðu þá Jónas H.
Haralz fyrrverandi bankastjóri, Matthías Johannessen fyrrverandi ritstjóri
Morgunblaðsins og Páll Vilhjálmsson blaðamaður nokkur orð um Davíð. Í
þessu hefti skrifa dr. theol. Sigurbjörn Einarsson biskup og frú Vigdís Finn
bogadóttir fyrrverandi forseti Íslands stuttar endurminningar um Davíð.
______________________________________________
Sigurbjörn.Einarsson.biskup: