Þjóðmál - 01.12.2005, Page 49
Þjóðmál Vetur 2005 47
Svo.undarlega.sem.það.kann.að.hljóma.höf-um.við.Davíð.Oddsson.aldrei.karpað.um.
stjórnmál,.og.þá.er.ekki.þar.með.sagt.að.hann.
hafi.ekki.rætt.um.stjórnmál.við.mig ..Á.öllum.
þeim. mörgu. árum. sem. við. höfðum. skrif-
stofur.okkar.samsíða.í.Stjórnarráðshúsinu.við.
Lækjartorg,.hann.sem.forsætisráðherra.og.ég.
sem.forseti.Íslands,.vitjaði.hann.mín.hinum.
megin. við. ganginn. á. þriðjudagsmorgnum,.
samkvæmt.samkomulagi,.og.gerði.mér.grein.
fyrir.sjónarhorni.forsætisráðherra.á.stöðunni.
í. stjórnmálum .. Ég. hafði. sett. mér. það. frá.
upphafi.að.gæta.fyllsta.hlutleysis.andspænis.
lýðræðiskjörinni.stjórn.þjóðarinnar,.hlustaði.
grannt.og.spurði.við.hæfi ..Auðvitað.hlýt.ég.
einhvern.tíma.í.ljósi.daganna.að.hafa.borið.
fram. spurningar. sem. honum,. snarpgreind-
um. manninum,. hefur. fundist. óþarfi. að. ég.
væri.að.velta.fyrir.mér,.en.aldrei.brást.það.að.
með.okkur.ríkti.heilsteyptur.trúnaður .
Við.Davíð.Oddsson.höfðum.þekkst.sæmi-
lega. . í. rúma. tvo. áratugi. . þegar. hann. varð.
forsætisráðherra.og. við.urðum. starfsfélagar ..
Hann. var. nánast. forveri. minn. við. rekstur.
leikhússins. í. Iðnó,. þegar. ég. tók. við. stöðu.
leikhússtjóra.Leikfélags.Reykjavíkur.haustið.
1972,.þar.sem.hann.var.skrifstofustjóri.fram.
til.loka.leikárs.það.vor.í.fjarveru.Sveins.Ein-
arssonar. leikhússtjóra .. Á. leikhússtjóraárum.
mínum.áttum.við.prýðisgott.samstarf ..Hann.
kom.færandi.hendi.á.gamlársdag.1974,.ásamt.
Hrafni.Gunnlaugssyni,.með.langþráða.revíu.
um. okkur. Íslendinga,. Íslendingaspjöll,. sem.
þeir. félagar. lásu. fyrir. okkur. á. síðasta. degi.
þjóðhátíðarársins ..Ég.finn.enn.kitlandi.hlát-
urinn.sem.greip.okkur..leikhúsfólk.við.beitta.
gamansemina.í.þessari.revíu.og.löngum.hefur.
verið. svo. leikandi. í. fari.Davíðs.Oddssonar ..
En.það.var.manneskjan.og.innri.kostir,.óháð.
öllum.stjórnmálum,.rithæfni,.orðheppni.eða.
húmor,. sem. sýndu. mér. einstaka. vináttu. á.
síðsumardögum.fyrir.bráðum.tíu.árum,.þeg-
ar.ég.lét.af.embætti.forseta.Íslands,.–.og.ég.
mun.aldrei.gleyma ..
Frú.Vigdís.Finnbogadóttir:
framar.verið.flóðlýstur.frá.öllum.hliðum.á.
stórsviði.íslenskra.þjóðmála ..Hann.hefur.
notið. aðdáunar. í. ríkasta. mæli. og. fengið.
ríflegan.skammt.af.andúð ..Og.ljósagangi.
kringum. hann. er. varla. lokið,. þótt. hann.
hafi.fært.sig. til ..En.ætli.flestir.verði.ekki.
að.samþykkja.það,.að.hann.hafi.þolað.vel.
og.sloppið.með.prýði.frá.því.að.standa.svo.
lengi.í.yfirmáta.skæru.og.oft.vægðarlausu.
ljósi?
Þegar. ég. sá. hann. fyrst. var. Ástríður.
hvergi.finnanleg.í.óráðinni.lífsgátu.hans ..
En.hana.hafði.ég.séð.í.Holtinu.kringum.
Hallgrímskirkju.og.inni.þar.og.þótti.alveg.
víst,.að.sá.yrði.mikill.lánsmaður,.sem.bæri.
gæfu.til.að.eignast.þá.perlu .