Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 50
48 Þjóðmál Vetur 2005
Á.miðju. sumri. 2002. stofnuðu. Gunnar.Smári. Egilsson. ritstjóri. Fréttablaðsins
og. Ragnar. Tómasson. lögfræðingur. einka-
hlutafélagið.Frétt.ehf ..Þeir.voru.leppar.Jóns.
Ásgeirs.Jóhannessonar.forstjóra.Baugs.sem.
vildi.eignast.ítök.í.fjölmiðlum .
Skömmu. áður. hafði. útgáfufélag. Frétta
blaðsins.komist.í.þrot.eins.og.nokkur.önnur.
félög. sem. Gunnar. Smári. átti. aðild. að. og.
stóðu. að. útgáfu. blaða. eins. og. Pressunnar,.
Eintaks.og.Helgarpóstsins ..Ragnar.Tómasson.
bjó.meðal.annars.að.þeirri.reynslu.að.hafa.
verið.útsendari. Jóns.Ólafssonar. í.Skífunni.
þegar. Stöð. 2. komst. yfir. Stöð. 3. nokkrum.
árum.áður .
Jón. Ásgeir. vildi. á. þessum. tíma. ekki. láta.
það.fréttast.að.hann.ætti.hlut.í.Fréttablaðinu ..
Blaðinu.var.dreift.ókeypis.og.einu.tekjurnar.
komu.af.auglýsingasölu ..Viðskiptahugmynd.
Jóns.Ásgeirs.var.að.láta.verslanir.í.eigu.Baugs;.
m .a ..Bónus,.Hagkaup.og.Debenhams,.kaupa.
auglýsingar.í.Fréttablaðinu.til.að.festa.blaðið.
í. sessi .. Baugur. var. almenningshlutafélag. á.
þessum. tíma. og. óeðlilegt,. ef. ekki. ólöglegt,.
að.forstjóri.Baugs.myldi.undir.einkafyrirtæki.
sitt.með.því.að.láta.Baug.kaupa.þar.auglýs-
ingar ..Jón.Ásgeir.þurfti.ekki.að.leggja.mikið.
út. fyrir. sínum. hlut. í. Fréttablaðinu,. auglýs-
ingafé. Baugs. tryggði. reksturinn .. Nærri. má.
geta.um.hönkina.sem.hann.átti.upp.í.bakið.
á. Gunnari. Smára. ritstjóra. sem. hafði. horft.
fram.á.enn.eitt.gjaldþrotið .
Vöxtur.Baugs.var.hraður.á.þessum.árum,.
bæði. innanlands. og. erlendis .. Nánast. allt.
gekk.upp.hjá.Jóni.Ásgeiri,.sem.ásamt.föður.
sínum. Jóhannesi. Jónssyni. stofnaði. fyrstu.
Bónusverslunina. árið. 1989 .. Með. samein-
ingu.Bónus.og.Hagkaupa.þrem.árum.síðar.
lögðu.feðgarnir.undir.sig.meira.en.helming.
matvörumarkaðarins. hér. á. landi .. Baugur.
var. orðinn. að. auðhring. með. ítök. víða. í.
samfélaginu ..Viðskipti.og.persónulegir.hag-
ir. tvinnuðust. saman. þegar. Jón. Ásgeir. tók.
sér. nýja. konu. úr. Hagkaupsfjölskyldunni,.
Ingibjörgu.S ..Pálmadóttur .
Liður. í. uppbyggingu. fyrirtækisins. var.
að. fá. til. liðs. við. það. þekkta. einstaklinga.
með.trúverðugleika ..Hreinn.Loftsson,.fyrr-
verandi. aðstoðarmaður. Davíðs. Oddssonar.
og. formaður. einkavæðingarnefndar,. var.
gerður. að. stjórnarformanni .. Með. Hreini.
átti.pólitíski.þátturinn.að.vera.í.lagi.þar.sem.
hann.var. í. trúnaðarsambandi. við. forsætis-
ráðherra .. Þá. voru. fengnir. í. stjórn. Þorgeir.
Baldursson.forstjóri.prentsmiðjunnar.Odda.
og.Guðfinna.Bjarnadóttir.rektor.Háskólans.
í.Reykjavík .
Aðeins. ein. stór. fjárfesting. fór. í. hund-
ana .. Baugur. tapaði. þremur. milljörðum.
króna. á. rekstri. Bonus. Dollar. Stores. í.
Bandaríkjunum .. Ameríkuævintýrið. átti.
eftir.að.verða.feðgunum.enn.dýrkeyptara ..
Í.ágúst.2002.gerir. lögreglan.húsrannsókn.
í. höfuðstöðvum. Baugs. og. leggur. hald.
Páll.Vilhjálmsson
Dagskrárvald.Baugs:.Saga.
misnotkunar