Þjóðmál - 01.12.2005, Page 54
52 Þjóðmál Vetur 2005
að. hann. hafi. gengið. erinda. Jóns. Ásgeirs.
þegar.hann.starfaði.á.Fréttablaðinu ..Iðrun-
in. ristir. ekki. nógu. djúpt. til. að. stjörnu-
blaðamaðurinn. viðurkenni. dauðasynd.
blaðamannsins:. Reynir. laug. kaldrifjað. og.
meðvitað. að. lesendum. sínum. til. að. hylja.
slóð. Baugsmanna. á. forsíðu. Fréttablaðsins ..
Kolbrún. vinkona. hans. er. heldur. ekki. að.
þýfga.hann.um.Davíðsatlöguna .
Stórir.atburðir.skilgreina ..Atlagan.að.forsæt-isráðherra.lýðveldisins.1 ..mars.2003.skil-
greindi.Fréttablaðið ..Blaðamenn.sem.þangað.
ráðast.til.starfa.þurfa.ekki.að.ganga.gruflandi.
um. tilgang. eigendanna. með. útgáfunni;. að.
beita.dagskrárvaldinu.í.sína.þágu.jafnvel.þótt.
almannahagsmunir.líði.fyrir ..Fagvitund.blaða-
manna.á.Íslandi.er.töluvert.undir.meðaltalinu.
á. Vesturlöndum. og. þess. vegna. er. það. gott.
og.gilt.að.kalla.sig.blaðamann.en.vera.þýlynt.
verkfæri.eigenda ..Blaðamennirnir.sem.Breed.
ræddi. við. í. Bandaríkjunum. fyrir. hálfri. öld.
voru.meðvitaðir.um.að.blaðamennska.felur.í.
sér.starfs-.og.siðareglur.sem.eru.mótvægi.við.
óeðlileg.áhrif.og.afskipti.eigenda ..Blaðamenn.
á. Baugsmiðlum. eru. ósnortnir. af. hugmynd-
um.um.samfélagslega.ábyrgð.og.skyldur.við.
almenning ..Upphaf.og.endir.á.tryggð.þeirra.
er.við.eigendur.miðlanna .
Undir.venjulegum.kringumstæðum.hefði.
dagblað. liðið. fyrir. trúnaðarbrestinn. gagn-
vart.lesendum,.eftir.að.það.opinberaðist.að.
Fréttablaðið.var.Baugsblað ..En.með.því.að.
blaðinu.er.dreift.ókeypis.í.hvert.hús,.hvort.
sem. fólk. vill. það. eða. ekki,. þá. eru. mark-
aðsöflin. aftengd .. Þegar. fyrirhuguð. sunnu-
dagsútgáfa. Fréttablaðsins. var. kynnt. fylgdi.
blaðinu.gulur.dreifimiði.sem.fólk.var.beðið.
að.setja.við.póstlúgur.á.heimilum.sínum.til.
að.gefa.til.kynna.að.það.vildi.Fréttablaðið ..
Í.kynningarátakinu.var.skilmerkilega.tekið.
fram. að. sunnudagsútgáfunni. yrði. aðeins.
dreift.í.póstlúgur.þar.sem.dreifimiðinn.væri.
sýnilegur .. Þegar. til. kom. þá. voru. þeir. svo.
fáir.sem.höfðu.fyrir.því.að.setja.upp.dreifi-
miðann. að. stjórnendur. blaðsins. sáu. sitt.
óvænna. og. létu. bera. út. sunnudagsblaðið.
með. sama. hætti. og. hversdagsútgáfuna ..
Eftirspurnin.eftir.Fréttablaðinu.var.svo.lítil.
að.fólk.nennti.ekki.einu.sinni.að.líma.upp.
miða.til.að.fá.blaðið.ókeypis .
Jón.Ásgeir.Jóhannesson.forstjóri.Baugs.dró.þann.lærdóm.af.eignarhaldi.sínu.á.Frétta
blaðinu.að.best.væri.að.auka.við.fjölmiðlaeign-
ina ..Dagskrárvaldið.eykst.í.hlutfalli.við.þann.
fjölda.miðla.sem.hægt.er.að.láta.vinna.sam-
an .. Haustið. 2003. keypti. útgáfufélag. Frétta
blaðsins.bú.DV.sem.hafði.verið.tekið.til.gjald-
þrotaskipta ..Um.áramótin.gekk.Jón.Ásgeir.frá.
samningum. við. Jón. Ólafsson,. kenndan. við.
Skífuna,.um.að.kaupa.eignir.hans.á.Íslandi,.
þar.með.talinn.ráðandi.hlutur.í.Norðurljósum.
sem.rak.m .a ..Stöð.2.og.Bylgjuna .
Jón.Ásgeir. var. gestur. í. þættinum.Pressu-
kvöldi. í. Sjónvarpinu. 14 .. janúar. 2004. þar.
sem.hann.svaraði.spurningum.þriggja.frétta-
manna..sem.m .a ..lutu.að.afskiptum.hans.af.
fjölmiðlum ..Eins.og.iðulega.í.slíkum.þáttum.
eru.fréttamenn.illa.undirbúnir.og.leyfa.við-
mælendum. að. komast. upp. með. moðreyk,.
ef. ekki. rétta. og. slétta. lygi .. Forstjóri. Baugs.
sagðist.ekki.hafa.komið.nálægt.forsíðufrétt-
inni. þar. sem. forsætisráðherra. var. sagður.
bera.ábyrgð.á.lögreglurannsókninni.á.Baugi ..
Fréttamennirnir. þrír. gleyptu. hráa. þá. full-
yrðingu. Jóns. Ásgeirs. að. Fréttablaðið. hefði.
komist.yfir.trúnaðargögn.Baugs.eftir.venju-
legum. ,,blaðamennskuleiðum“. og. höfðu.
ekki. fyrir. því. að. spyrja. hann. um. afsagnir.
Þorgeirs.og.Guðfinnu.úr.stjórn.Baugs.vegna.
málsins ..Ekki.heldur.hvort.það.væri.allt.í.lagi.
að.innanhússpappírar.Baugs.færu.í.almenna.
dreifingu ..
Þó.komst.Jón.Ásgeir.ekki.hjá.því.að.viður-
kenna. að. hafa. haft. afskipti. af. fjölmiðlum. í.
sinni.eigu ..Stuttu.áður.hafði.Sigurður.Hólm.
Gunnarsson. sagt. frá. því. á. vefsíðunni. www .