Þjóðmál - 01.12.2005, Page 55

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 55
 Þjóðmál Vetur 2005 53 skodun .is.að.sem.eigandi.að.vefmiðlinum.vis- ir .is.hafi.Jón.Ásgeir.beitt.sér.fyrir.því.að.fréttir. óhagstæðar.Baugi.voru.fjarlægðar.af.vefmiðl- inum .. Annar. blaðamaður. á. visi .is,. Ágúst. Borgþór.Sverrisson,.staðfesti.frásögn.Sigurðar. Hólm .. Andspænis. orðum. tvímenninganna. hefði.játað.Jón.Ásgeir.afskipti.sín.með.þeim. orðum. að. hann. hafi. verið. að. leiðrétta. ,,vit- leysu“­ . Sigurður. Hólm. vitnar. í. tölvupóst. yfir- manns.visir .is. sem.bregður.birtu.á.afstöðu. millistjórnenda.í.Baugsveldinu ..,,Hafa.þarf. í.huga.hver.eigandi.miðilsins.er.og.það.þætti. mjög.slæmt.að.birta.svona.rógburð.um.sjálf- an. sig. –. þannig. þarf. að. skoða. málið. frá. þeirra.hálfu ..Hafa.ber.í.huga.þessa.einföldu. reglu. –. hafa. samband. við. forsvarsmenn. Baugs.áður.en.svona.fréttir.eru.birtar .“­ „Þessar. skýru. leiðbeiningar,“­. skrifar. Sig- urður.Hólm. í. framhaldi,. ,,höfðu.auðvitað. í.för.með.sér.að.blaðamenn.Vísis.veigruðu. sér.við.að.skrifa.eða.birta.fréttir.um.Baug .. Hvort. sem.menn.trúa.því.eða.ekki.virðist. skipulögð.ritskoðun.hafa.farið.fram.á.Vísi .“­. Þetta.er.sama.stefið.og.stjörnublaðamaður- inn.Reynir.Traustason.tónaði . Fréttirnar.sem.birtust.í.vefmiðlinum.visir . is. voru. að.mestu. frá.Stöð.2 ..Eftir. að.hafa. keypt. sjónvarpsstöðina. þurfti. Jón. Ásgeir. ekki. lengur. að. hafa. áhyggjur. af. að. þaðan. kæmu. fréttir. mótdrægar. Baugsveldinu .. Sá. sem. fer. með. dagskrárvaldið. þarf. ekki. að. beita.því.dag.frá.degi,.nóg.er.að.menn.viti. hvað. yfirvaldið. vill .. Millistjórnendur. og. undirmenn.,,læra.að.lesa.í.eigandann“­ . Vorið. 2004. lagði. ríkisstjórnin. fram.frumvarp. sem. miðaði. að. því. að. tak- marka.samþjöppun.á.eignarhaldi.fjölmiðla. enda.svo.komið.að.hvergi.á.Vesturlöndum. var. viðlíka. samþjöppun.á. eignarhaldi.fjöl- miðla.og.á.Íslandi . Grundvöllur. frumvarpsins. var. nefndar- starf.undir.formennsku.Davíðs.Þórs.Björg- vinssonar. prófessors. í. lagadeild. Háskólans. í.Reykjavík ..Í.nefndaráliti.stóð.m .a ..að.það. væri.skoðun.nefndarinnar.,,að.það.hljóti.að. teljast. afar. æskilegt. að. löggjafinn. bregðist. við.þessu.með.lagasetningu,.einkum.þann- ig.að.settar.verði.reglur.sem.miði.að.því.að. hamla.gegn.óæskilegum.áhrifum.samþjöpp- unar.sem.þegar.er.til.staðar.á.fjölmiðlamark- aði.og.einnig.til.að.hamla.frekari.samþjöpp- un.á.þessum.markaði.í.framtíðinni .“­ . Baugur. beitti. fjölmiðlum. sínum. kerfis- bundið.gegn.frumvarpinu ..Þar.sem.Baugur. stjórnaði. þrem. ritstjórnum. (Fréttablaðið,. DV.og.Stöð.2/Bylgjan).af.sex.sem.daglega. fluttu.fréttir.(hinar.þrjár.voru.Morgunblað­ ið,. Ríkisútvarpið. og. Sjónvarpið). var. yfir- þyrmandi.slagsíða.á.fréttaflutningi.af.frum- varpinu .. Tilburðir. þeirra. miðla. sem. ekki. voru. í. eigu. Baugs. til. að. fjalla. á. hlutlægan. og.sanngjarnan.hátt.um.fjölmiðlafrumvarp- ið.voru.kaffærðir.í.einsleitum.málflutningi. Baugsmiðla . Á.tímabilinu.20 ..apríl.til.7 ..maí.var.fjórð- ungur. af. öllum. fréttatímum. Stöðvar. 2. lagður.undir.fjölmiðlamálið ..Hlutfallið.fyrir. fréttir.Sjónvarpsins.á.sama.tímabili.var.12,9. prósent ..Þegar.Stöð.2.greindi.frá.fyrri.breyt- ingartillögu. sem. samþykkt. var. í. allsherjar- nefnd.Alþingis.var. ekki. fyrst. sagt. frá.efnis- atriðum.breytinganna.heldur.var.fyrsta.frétt- in. um. hversu. ómögulegt. frumvarpið. væri. þrátt.fyrir.breytingarnar ..Þriðja.fréttin.þetta. kvöld.sagði.áhorfendum.efnislega.frá.breyttu. frumvarpi.en.tvær.fyrri.fréttirnar.voru.búnar. að.segja.að.enn.væri.frumvarpið.handónýtt . Í. grunnnámskeiðum. blaðamennsku. er. kennt.að.fyrirsögn.fréttar.þarf.að.eiga.inn- stæðu.í.fréttinni.sjálfri ..Fyrirsögn.sem.ekki. er. undirbyggð. í. fréttatexta. fellur. á. fyrsta. prófi ..Ólafur.Teitur.Guðnason.blaðamaður. á.Viðskiptablaðinu.rakti.í.ítarlegri.grein.30 .. apríl. hvernig. Fréttablaðið. setti. skipulega. í. fyrirsagnir. staðhæfingar. viðmælenda. sinna. sem. ekki. var. fótur. fyrir. í. fréttatextanum ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.