Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 56
54 Þjóðmál Vetur 2005
Í.öðrum. fyrirsögnum.var. snúið.út.úr,. t .d ..
ályktun. Samtaka. auglýsenda. sem. vöruðu.
við.því.að.markaðsráðandi.fyrirtæki.í.óskyld-
um.rekstri.eignuðust.hlut.í.fjölmiðlum ..Fyr-
irsögn.Fréttablaðsins. gaf. til.kynna.að. sam-
tökin.væru.óánægð.með.frumvarpið .
Fréttablaðið. gerði. sjálft. skoðanakannanir.
sem. hlutu. að. styðja. málstað. Baugs,. nema.
hvað,.og.vilhallir.álitsgjafar.voru.fengnir.til.að.
leggja.útaf.niðurstöðum ..Til.að.skilja.fárán-
leikann.í.aðferðarfræðinni.má.spyrja.sig.hvort.
líklegt. sé.að.nokkur.myndi. leggja. trúnað.á.
skoðanakönnun.sem.stjórnmálaflokkur.gerir.
sjálfur.í.miðri.kosningabaráttu.sem.sýnir.að.
viðkomandi.flokkur.sé.í.bullandi.sókn ..Hætt.
er.við.að.félagsvísindamenn.í.Háskóla.Íslands.
myndu.fúlsa.við.slíkri.könnun ..En.þeir.voru.
tilbúnir.að.gefa.álit.á.Fréttablaðskönnunum.
um.fjölmiðlafrumvarpið .
Róbert. Marshall. fréttamaður. á. Stöð. 2.og.formaður.Blaðamannafélagsins.skrif-
aði. tölvupóst. 14 .. maí. til. blaðamanna. og.
sagði.fjölmiðlafrumvarpið.,,fantafrumvarp“ ..
Hann.bað.blaðamenn.að. safna.undirskrift-
um.til.að.mótmæla.frumvarpinu ..,,Við.höf-
um.tíma.á.meðan.stjórnarandstaðan.heldur.
uppi.málþófi ..Sendið.tölvupóst.á.ALLA.sem.
þið.þekkið,.hringið.í.fjarskylda.ættingja.úti.á.
landi.sem.þið.hafið.ekki.heyrt.í.í.sjö.ár ..Nú.
er.tíminn.til.að.endurnýja.kynnin ..Fáið.fólk.
til.að.skrifa.nafn.og.kennitölu.á.askorun .is ..
Sé.fólk.fylgjandi.frumvarpinu,.fáið.það.samt.
til. að. skrifa.undir. sem.persónulegan.greiða.
við.ykkur ..Mætið.í.vinnuna.á.morgun.og.á.
sunnudag. eða. sitjið. við. tölvuna.heima.við,.
hringið,. djöflist,. látið. öllum. illum. látum,.
söfnum. þessum. undirskriftum,. fáum. þess-
um.ólögum.hrundið. .. .. .“
Í. venjulegum. samtökum. blaðamanna. á.
Vesturlöndum. myndu. sumir. lyfta. brúnum.
yfir. formanni. sínum. ef. hann. leyfði. sér. að.
tala. með. þessum. hætti .. En. móðursýkin.
sem.Róbert.og.félagar.hans.á.Baugsmiðlum.
pískuðu. upp. í. samfélaginu. greip. þá. sjálfa.
heljartökum ..
Eins.og. fram.kemur. í. tölvupósti.Róberts.
var.náin.samvinna.með.stjórnarandstöðunni.
og.Baugsmiðlum.í.andófinu.gegn.fjölmiðla-
frumvarpinu .. Stjórnarandstaðan. sá. sér. leik.
á.borði.og.vildi.tryggja.sér.velvild.öflugasta.
fjölmiðlafyrirtækis. landsins .. Í. kaupbæti. var.
hægt. að. gera. sér. vonir. um. að. ríkisstjórnin.
yrði. felld .. Með. samræmdum. málflutningi.
Baugsmiðla. og. stjórnarandstöðu. tókst. að.
draga. upp. þá. mynd. að. frumvarpið. væri.
einkamál. Davíðs. Oddssonar. forsætisráð-
herra ..Það.hrikti.í.stjórnarsamstarfinu,.m .a ..
vegna.þess.að.Kristinn.H ..Gunnarsson.þing-
maður. Framsóknarflokksins. notaði. málið.
til. að. skapa. sér. sérstöðu. í. þingflokknum ..
Baugsmiðlar.launuðu.Kristni.greiðann.með.
viðhafnarviðtölum .
Þrátt. fyrir. andófið. var. frumvarpið. sam-þykkt. á. Alþingi .. En. þá. kom. Baugi. til.
aðstoðar.Ólafur.Ragnar.Grímsson.forseti.lýð-
veldisins.sem.2 ..júní.2004.tilkynnti.að.hann.
myndi.ekki.skrifa.undir.fjölmiðlafrumvarpið ..
Þar.með.var.fjölmiðlafrumvarpið.dautt ..Til-
burðir. til. að. efna. til. þjóðaratkvæðagreiðslu.
voru.andvana.fæddir .
Í.fyrsta.sinn.í.sögu.lýðveldisins.neitaði.for-
setinn.að.skrifa.undir.frumvarp.frá.Alþingi ..
Forsetinn.og.forsætisráðherra.höfðu.allt.frá.
stjórnmálatíð. Ólafs. Ragnars. eldað. saman.
grátt.silfur ..Fæstir.bjuggust.þó.við.að.Ólafur.
Ragnar. tæki. persónulegan. hefndarþorsta.
gagnvart. Davíð. Oddssyni. forsætisráðherra.
fram.yfir.skyldur.sínar.sem.forseti.Íslands ..
Vinstrimaðurinn. og. fyrrverandi. formaður.
Alþýðubandalagsins. tók. málstað. stærsta.
auðhrings.landsins.gegn.almannahagsmun-
um .. Í.bandalagi. við.Baug. fannst. forsetan-
um.hann.ekki. taka. stóra.pólitíska.áhættu ..
Með. dagskrárvaldinu. má. rétta. sinn. hlut. í.
opinberri.umræðu ..En.ekkert.dagskrárvald.
bætir.siðferðilegt.gjaldþrot .