Þjóðmál - 01.12.2005, Side 57

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 57
 Þjóðmál Vetur 2005 55 Um.þessar.mundir.er.þess.minnst.að.aldar-fjórðungur.er.frá.því.Bítillinn.John.Lennon. var. myrtur,. aðeins. fertugur. að. aldri .. Minning. Lennons. hefur. á. þessu. ári. meðal. annars. verið. heiðruð.með.nýjum.söngleik.um.ævi.hans. sem. sýndur. var. á. Broadway. í. New. York. við. hraklegar. viðtökur. gagnrýnenda .. Einn. gagn- rýnandinn. gaf. söngleiknum. heitið. „Yoklahoma“­,. en. verkið. var.samið.með.velþóknun.Yoko. Ono,. ekkju. Lennons,. og. svíf- ur. andi. hennar. yfir. vötnum. á. leiksviðinu .. Raunsannarri. mynd. af.Lennon.er.dregin.upp.í.bók.sem. Skrudda. gefur. út. núna. fyrir. jólin. og. heitir. einfaldlega. John Lennon – Ævisaga.eftir.John.Wyse.Jackson . Lennon. var. sannkallað. ólíkinda- tól ..Í.einu.af.síðustu.viðtölunum.sem. hann. veitti,. í. jólahefti. Playboy. árið. 1980,.vék.hann.að.góðgerðartónleik- um.poppara.sem.hafa.verið.vinsælir.á. þessu.ári.og.sagði: „Ég.vil.ekkert.hafa.með.svona.góðgerðarstúss. að. gera .. Ég. er. búinn. að. fá. upp. í. kok. af. góðgerðar[tónleikum] .. Allir. hafa. þeir. endað. í. klúðri.eða.svikum .“­ En.hvað.um.hina.frægu.Bangladesh.tónleika?. er.Lennon.spurður . „Bangladesh. var. caca. [sp .. skítur;. hér. bull] .. Þetta. er. allt. eitthvert. svikabrask .. Svo. gleymdu. því ..Þið.öll.sem.eruð.að.lesa.þetta,.í.öllum.bæn- um. ekki. senda. mér. þvættinginn. um. að. koma. og. bjarga. indíánunum,. koma. og. bjarga. svert- ingjum.og.bjarga. fyrrverandi.hermönnum ..Ég. mun.bjarga.þeim.sem.ég.vil.með.tíundinni.okk- ar,.þ .e ..10.prósentum.af.því.sem.við.þénum .“­ Lennon.er.þá.spurður.um.ummæli.frægs.tón- leikahaldara. sem. hélt. því. fram. að. ef. Bítlarnir. kæmu.saman.og.héldu.tónleika.sem.sjónvarpað. yrði.út.um.heim.allan.mætti.safna.200.milljón- um. Bandaríkjadala. á. einum. degi. til. að. gefa. fátækum.í.Suður-Ameríku . „Hvaðan. fær. fólk. svona. hugmyndir. um. að. Bítlarnir. eigi. að. gefa. 200. milljónir. dollara. til. Suður-Ameríku?. Bandaríkin. eru. búin.að.dæla.billjónum.í.slíka.staði .. Og.það.hefur.ekkert.að.segja ..Þegar. fólkið.er.búið.með.þá.máltíð,.hvað. þá?. Þetta. er. bara. stundargreiði .. Eftir.að.200.milljónirnar.eru.farn- ar,.hvað.þá?.Þetta. er. ein. eilífðar. hringrás .. Það. er. hægt. að. dæla. inn. peningum. endalaust .. Eftir. Perú,. þá. Harlem,. síðan. Bret- land .. Þetta. er. ekki. spurning. um. einhverja. eina. tónleika .. Við. yrðum. að. helga. restina. af. lífi. okkar. einu. allsherjar. heimstónleikaferðalagi.og.ég. er.ekki.til.í.það ..Ekki.í.þessu. lífi,.að.minnsta.kosti .“­. Svona. gekk. Lennon. iðulega. gegn. viðteknum.skoðunum,.hvort. sem.þær.voru. til. hægri. eða. vinstri .. Vissulega. fór. hann. oft. yfir. strikið.en.stundum.hitti.hann.beint.í.mark . Þessi. hlið. á. John.Lennon. er. hins. vegar. vart. sjáanleg. þegar. Yoko. Ono. hefur. endurskap- að. hann. í. sinni. eigin. mynd. nýlistarsnobbs. og. pólitísks.rétttrúnaðar ..En.í.bókinni.frá.Skruddu. birtist.John.Lennon.ómengaður ..Þar.er.að.finna. læsilegt.yfirlit.ævi.hans,.að.vísu.dálítið.hrátt.og. ágripskennt. á. köflum,. en. víða. skemmtilegar. athugasemdir,.–.stundum.óafvitandi,.–.svo.sem. þegar. höfundurinn. lætur. þess. getið. að. gólin. í. Yoko. á. Double Fantasy. plötunni. hafi. síðar. átt. eftir.að.ná.„fullum.þroska.hjá.Björk“­! Stundargreiði.og.svikabrask

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.