Þjóðmál - 01.12.2005, Side 60
58 Þjóðmál Vetur 2005
laun.þá.á.starf.alltaf.að.vera.með.í.líkönum.
sem.eiga.að.útskýra.laun .
Grunntól. sem. nemendur. í. tölfræði. læra.
er. aðhvarfsgreining. (e .. regression) .. Einföld.
útgáfa.er.til.dæmis:.
y.=.b0.+.b1x1.+.b2x2.x.b3x3.+.e.
Hér.gæti.y. t .d .. táknað. laun,.x1.táknað.kyn,.
x2.táknað.starf,.x3.stöðu.og.e.óútskýrt.frávik ..
Stuðlarnir.og.b3.lýsa.tengslum.x-breytnanna.
við.y.(laun) ..Ef.þetta.væri.sanna.líkanið,.þ .e ..
að.laun.væru.mynduð.eftir.svona.formúlu.þá.
væri.hægt.að.safna.gögnum.og.reyna.að.giska.
á.b0,.b1,.b2.og.b3.út.frá.mælingunum ..Ef.þá.
kæmi. t .d .. út. að. b1.virtist. vera. núll. þá. væri.
ályktað.að.meðallaun.kynja.væru.eins.þeg-
ar.leiðrétt.hefði.verið.fyrir.starfi.og.stöðu ..Í.
dæminu.hér.að.ofan,.þ .e ..ef.gögnunum.sem.
liggja.að.baki.töflum.1,.2.og.3.er.stungið.inn.
í.aðhvarsfgreiningarforrit.(margir.hafa.slíkt.í.
tölvum.sínum),.fæst.eftirfarandi.útkoma:
meðallaun/þús ..=.129+21 .5x1+24 .4x2+122x3
Túlkunin. hér. er. sú. að. yfirmenn. séu. með.
122. þúsund. kr .. hærri. laun. en. undirmenn,.
munurinn. á. störfunum. skýri. rúmlega. 24.
þúsund.og.munur.á.kynjum.rúm.21.þúsund.
körlum. í. hag .. Er. þá. rétt. að. segja. að. þegar.
leiðrétt.hafi.verið.fyrir.mikilvægum.breytum.
þá.sé.launamunur.að.meðaltali.21.þúsund?.
Nei,.alls.ekki!..Það.er.rangt.í.þessu.tilfelli.því.
að.aldurinn.(eða.reynslan).skiptir.hér.máli.og.
ef.aldri.(x4).er.bætt.í.líkanið.fæst:.
meðallaun.í.þús ..=.97-9x1+40x2+111x3+84x4
Túlkunin.hér.er.hliðstæð,.þ .e ..að.þeir.sem.
eldri. eru. (aldurshópur=2). fái. að. meðaltali.
84.þúsundum.meira.en.þeir.yngri ..Hér.hef-
ur.formerkið.á.stuðli.kynbreytunnar.snúist.
við.þannig.að.nú.er.útkoman.sú.að.konur.
séu. að. meðaltali. með. 9. þúsundum. króna.
hærri.laun.en.karlar.þegar.leiðrétt.hefur.ver-
ið.fyrir.starfi,.stöðu.og.aldri .
Dæmið.hér. að. framan.er.kennslubókar-
dæmi,.hannað.til.að.nemendur.átti.sig.á.mik-
ilvægi.þess.að.taka.allar.mikilvægar.breytur.
samtímis. með. við. líkanasmíð .. Þær. verða.
einnig.að.vera.á.réttu.formi ..Í.þessu.tilfelli.
voru.gögnin.búin.til.með.formúlunni:.
m .l ./þús ..=.100-10x1+40x2+100x3+80x4+10x3x4
Sanna. líkanið,. þ .e .. formúlan. sem. bjó. til.
gögnin,. mismunar. konum. í. hag. um. 10.
þúsund,.það.var.40.þúsund.króna.munur.
á. störfunum,. yfirmenn. fá. 100. þúsundum.
meira. en. undirmenn,. eldri. fá. 80. þúsund.
meira. en. ungir. og. eldri. yfirmenn. fá. 10.
þúsund.meira.en.yngri.yfirmenn .
Þetta.dæmi.er.að.sjálfsögðu.mikil.einföld-
un. á. raunveruleikanum .. Aldur. tekur. hér.
aðeins.tvö.gildi,.0=yngri.starfsmaður,.1=eldri.
starfsmaður,. starf. aðeins. tvö. (0/1).og. staða.
aðeins.tvö.(0/1) ..En.sem.kennslubókardæmi.
nær.það.tilgangi.sínum ..Þetta.er.eins.konar.
rannsóknarstofulíkan.þar.sem.notendur.búa.
til.eigin.gögn.með.fyrirfram.ákveðnum.for-
múlum. og. sjá. síðan. hvernig. mismunandi.
tölfræðiaðferðir.vinna.úr.þeim ..Hér.var.búið.
til. ímyndað.kerfi.sem.mismunaði.konum.í.
hag .. Yfirborðskennd. tölfræðigreining,. sem.
byggist.á.2x2. töflum.og.alhæfingum.út. frá.
einföldum.aðhvarfslíkönum,.þar.sem.mikil-
vægar.breytur.vantar,.getur.auðveldlega.leitt.
til. þess. að. sannleikanum. sé. snúið. á. hvolf ..
Þeir.sem.alhæfa.út.frá.2x2.töflum.og.útkom-
um. úr. aðhvarfsgreiningum. ættu. að. staldra.
við.og.íhuga.hvort..allar.skýristærðir.séu.með.
og.hvort.líkan.sér.rétt.skilgreint ..Það.er.auð-
velt.að.hanna.dæmi.sem.er.þannig.að.allar.
hugsanlegar.2x2.töflur.bendi.í.öfuga.átt.við.
það.sem.raunin.er ..
Á.árunum.fyrir.1970.var.sterk.tilhneiging.
í.hagrannsóknum.að.leita.að.einu.allsherjar-