Þjóðmál - 01.12.2005, Side 62

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 62
60 Þjóðmál Vetur 2005 af.villu.er.sama.eðlis.en.lævíslegri.en.sú.að. sleppa.breytu.í.dæminu.á.undan . Áhrif.af.mæliskekkjum Í.dæmunum.hér.að.framan.var.gert.ráð.fyrir.að.alger.vissa.væri.um.gildi.skýribreytu.fyr- ir.hvern.einstakling ..Mæliskekkjur.eru.í.öll- um.gagnabönkum ..Það.er.bara.spurning.um. eðli.þeirra.og.umfang ..Menn.sem.vinna.með. tölfræðileg.gögn.þurfa.því.að.hugleiða.hver. áhrif.af.mæliskekkjum.séu ..Í.kennslubókum. í.tölfræði.er.iðulega.gert.ráð.fyrir.því.að.gögn- in. séu. hrein. eða. að. auðvelt. sé. að. hreinsa. þau ..Sem.dæmi.um.villur.í.manntali.Banda- ríkjanna.árið.1960.er.að.þar.voru.62.konur. á.aldrinum.15–19.ára.sem.áttu.fleiri.en.12. börn. og. mikið. var. um. ekkjur. yngri. en. 14. ára.(De.Veaux.og.Hand,.2005) ..Mæliskekkja. bjagar. venjulega. niðurstöður. og. bjögunin. hverfur.ekki.með.vaxandi.úrtaksstærð ..Í.launa- könnunum. getur. mæliskekkja. verið. bæði. í. launabreytunni. sjálfri. og. ekki. síður. í. skýri- breytunum .. Dæmi. um. mæliskekkju. sem. er. algeng.í. launakönnunum.er.mæling.á.stöðu. starfsmanns,.þ .e ..hvort.hann.er.flokkaður.sem. yfirmaður.eða.undirmaður . Í. launakönnunum.Hagstofu.(áður.Kjara- rannsóknarnefndar). hefur. legið. fyrir. að. í. launabókhaldi.er.fjöldi.yfirmanna.flokkaður. sem. undirmenn. og. einnig. kemur. fyrir. að. undirmenn. séu. flokkaðir. sem. yfirmenn .. Svona. villa. bjagar. mat. á. meðallaunum. bæði. yfirmanna. og. undirmanna .. Þar. sem. yfirmannshlutfall. er. misjafnt. eftir. kynjum. verður.bjögunin.misjöfn.eftir.kynjum ..Ger- um.ráð. fyrir. að.yfirmenn.hafi. tvöföld. laun. undirmanna. og. að. líkur. á. að. yfirmaður. sé. ranglega. flokkaður. sem. undirmaður. séu. 30%. og. að. undirmaður. sé. ranglega. flokk- aður.sem.yfirmaður.séu.5% ..Gerum.einnig. ráð. fyrir. að.30%.karla. séu.yfirmenn.og.að. 5%. kvenna. séu. yfirmenn .. Þessar. tölur. eru. raunhæfar. miðað. við. það. sem. var. í. úrtaki. Kjararannsóknarnefndar. á. árunum. 1986– 1990. fyrir. skrifstofufólk .. Með. reglu. Bayes. (líkindafræðiregla).um.skilyrtar.líkur.er.hægt. að.sjá.að.bjögunin.sem.af.þessu.hlýst.er.þann- ig. að. karlkyns. undirmenn. virðast. hafa. ca .. 10–12%.hærri.laun.en.kvenkyns.undirmenn. og.að.karlkyns.yfirmenn.virðast.hafa.ca ..30%. hærri.í.laun.en.kvenkyns.yfirmenn ..Bjögun.af. völdum.flokkunarskekkju.fer.því.langt.með. að.skýra.þann.mun.sem.hefur.stundum.verið. á.tímakaupi.skrifstofufólks.eftir.kynjum.í.úr- taki.Kjararannsóknarnefndar ..Ef.flokkunar- villa.er.af.þessari.gerð.þá.mun.sannleikurinn. sem.sýndur.er.í.töflu.7.bjagast.og.virðast.vera. eins.og.sýndur.er.í.töflu.8.vegna.þess.að.flokk- un.í.störf.er.ekki.rétt . Breytur.þurfa.að.sjálfsögðu.einnig.að.vera. vel.skilgreindar,.hvað.þýðir.„yfirmaður“­,.hvað. þýðir.„sambærilegt.starf“­,.o .s .frv ..Ljóst.er.að. ,,yfirmaður“­.er.alls.ekki.einsleitt.hugtak . Fræðileg.umræða Í.umræðu. um. mismunun. eða. misrétti. er.stundum.óljóst.við.hvað.er.átt ..Hugsanleg. skilgreining.er.eitthvað.á.þá.leið.að.einstaklingi. sé.launað.í.ósamræmi.við.afköst ..Ef.slíkt.á.að. geta.gengið.til.lengdar.þarf.einhver.að.vera.til- búinn.að.taka.á.sig.kostnað.vegna.misréttisins,. því.einungis.þannig.er.hægt.að.viðhalda.því .. Einnig.þarf.upplýsingaskortur.hjá.launþegum. að.hindra. þá. í. að. skipta. um.vinnu.og. ráða. sig.hjá.þeim.sem.ekki.mismuna ..Á.frjálsum. vinnumarkaði.með.aðgengilegum.upplýsing- um.hljóta. vinnuveitendur. að.hafa.hámarks- hagnað.að.leiðarljósi.og.beina.vinnuaflseftir- spurn.sinni.að.hópi.A.sem.er.reiðubúinn.að. vinna.fyrir.lægri.laun.en.hópur.B ..Slíkt.ástand. getur.ekki.varað.lengi.því.að.keppst.yrði.um. að. fá.hóp.A. til. starfa.og. lítil. eftirspurn.yrði. eftir.hópi.B.og.því.kæmist.fljótlega.á.jafnvægi .. Það.er.útilokað.að.rökstyðja.viðvarandi.launa- misrétti.í.markaðskerfi.þar.sem.vinnuafl.flæðir. frjálst.milli.vinnuveitenda .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.