Þjóðmál - 01.12.2005, Side 63

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 63
 Þjóðmál Vetur 2005 6 Þetta. gildir. að. sjálfsögðu. um. fleira. en. vinnumarkað ..Eitt.sinn.var.gerð.athugun.á. lánveitingum.til.einstaklinga.í.Boston.með. það. í. huga. að. athuga. hvort. svartir. fengju. verri.kjör.í.bönkum.en.hvítir ..Margar.skýri- stærðir.voru.mældar,.tölfræðileg.líkön.skil- greind.og.ályktað.að.það.sem.væri.óútskýrt. flokkaðist. undir. rasisma. í. úthlutun. lána .. Gary.Becker,.nóbelsverðlaunahafi.í.hagfræði,. taldi.aðferðafræðilega.galla.á.rannsókninni,. fékk.gögnin,.setti.fram.viðeigandi.líkön.og. ályktaði.að.ekkert. í.þessu.benti. til.þess.að. svartir.fengju.verri.kjör.í.bönkum.en.hvítir .. Becker.benti.á..að.ef.svo.væri.þá.hlytu.bank- ar.að.vera.að.taka.á.sig.kostnað.með.því.að. veita.hvítum.of.góð.kjör.og.það.væri.ekkert. í.gögnunum.sem.benti.til.þess .. O’Neill. hefur. á. löngum. ferli. skoðað. bandarísk. gögn. með. hugsanlegt. misrétti. í. huga .. Í. nýlegri. ritgerð.hennar. ofl .. er. gerð. grein.fyrir.sambandi.launa,.kyns,.kynþátta. ofl .. Niðurstöður. þessarar. og. sambærilegra. rannsókna.eru,. að.misrétti. sé. að.meðaltali. mjög. lítið,. ef. eitthvað,. og.mældur.munur. skýrist.af.ákvörðunum.sem.fólk.tekur.sjálft. um.starfsframa.og.fjölskyldu .. Ljóst.er.að.hjónaband.einstaklinga.hefur. mikla.þýðingu.fyrir.frama.og.laun ..Á.árunum. 1950.til.1960.virðist.sem.einstaklingar.sem. ekki. giftust,. eignuðust. ekki. börn. og. voru. með.háskólapróf.hafi.verið.mjög.svipaðir.í. launum.eftir.kynjum ..Konur.voru.þó. ívið. hærri.ef.nokkuð ..Til.dæmis.voru.meðallaun. ógiftra.barnlausra.háskólakvenna.106%.af. meðallaunum. ógiftra. barnlausra. háskóla- karla.í.aldurshópnum.46–54.ára.árið.1960 .. Það.hvarflar.ekki.að.nokkrum.manni.að.þar. hafi.verið.við. lýði.misrétti.körlum. í.óhag .. Mun.af.þessari. stærðargráðu.er. auðvelt. að. ímynda. sér. vegna. misleitra. hópa .. Þessar. tölur.koma.fram.hjá.Farrell.(2005) . Fyrir. 15–20. árum. fengu. fleiri. karlmenn. lungnakrabbamein. en. konur. en. samt. voru. reykingar. álíka. miklar. hjá. kynjunum. eða. jafnvel.heldur.meiri.hjá.konum ..Við. fyrstu. sýn.gætu.einhverjir.haldið.að.hugsanlega.væri. þetta.þannig.að.konur.þyldu.reykingar.betur. en.karlmenn.en.það.er.röng.ályktun ..Villan. gæti.legið.í.áhrifum.aldurs.og.kynslóðar ..Hjá. eldri. kynslóðum. hefðu. hlutfallslega. miklu. fleiri.karlmenn.reykt.og.krabbameinsáhættan. vex.hratt.með. aldri ..Fyrir.þessum.breytum. þyrfti. að. leiðrétta .. Við. aldursleiðréttingu. á. áhættunni.vegna.reykinga.varð.niðurstaðan. sú.að.líklega.þyldu.konur.reykingar.verr.en. karlar .. Hér. var. nauðsynlegt. að. aldursleið- rétta,.annað.hefði.leitt.til.rangrar.stefnu,.t .d .. að. leggja. meiri. áherslu. á. áróður. gagnvart. körlum ...Það.kom.á.daginn.að.lungnakrabba- mein.hefur.aukist.hjá.konum.umfram.karla. á.síðustu.15–20.árum . Svipað.gildir.um.vinnumarkaðinn ..Aldur. og.starfsreynsla.hefur.sitt.að.segja.um.hæfni. starfsmanns .. Rannsóknir. á. launum. verk- fræðinga. í. Bandaríkjunum. benda. til. að. það. sé.ekki.bara. starfsreyna. sem.skili. sér. í. auknum. launum. heldur. einnig. að. starfs- reynslan. hafi. myndast. á. skömmum. tíma .. Yngri.kynslóðir.hegða.sér.öðruvísi.en.eldri. og.nauðsynlegt.að.leiðrétta.fyrir.því . Á.síðustu.100.árum.hefur.umfang.launaðar. vinnu. í. hagkerfinu. aukist. og. á. síðustu. ára- tugum.hafa.konur.aukið.sinn.hlut.miðað.við. karlmenn ..Það.hlutfall.þar.sem.konan.í.hjóna- bandi.hefur.hærri.tekjur.en.karlinn.hefur.auk- ist.úr.16%.í.24%.á.tímabilinu.1981.til.2001. samkvæmt.gögnum.bandarísku.hagstofunn- ar,. U .S .. Census. Bureau .. Líklegt. er. að. þessi. þróun.haldi.áfram.vegna.aukinnar.menntun- ar.kvenna.og.lækkandi.fæðingartíðni . Lokaorð Samkvæmt. kenningum. hagfræðings-ins. Beckers. er. mjög. erfitt. að. rökstyðja. útbreidda. mismunun. í. kerfi. þar. sem. frjáls.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.