Þjóðmál - 01.12.2005, Page 64

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 64
62 Þjóðmál Vetur 2005 markaður. ríkir .. Með. lagasetningum. gegn. mismunun. af. ýmsu. tagi. eru. lögfræðingum. færð.í.hendur.veiðileyfi.á.fyrirtæki.sem.þurfa. að.leggja.út.í.kostnað.við.koma.sér.upp.vörn- um .. Miðað. við. það. sem. sett. er. fram. hjá. Farrell.(2005).og.vegna.tölfræðilegra.lögmála. er.líklegt.að.margir.þeirra.sem.dæmdir.hafa. verið.fyrir.mismunun.hafi.verið.saklausir .. Ályktanir.um.launamisrétti.kynja.á.vinnu- markaði.eru.yfirleitt.þeim.mun.varfærnari. sem.rannsakendur.eru.menntaðri ..Stóraukin. tölvueign.hefur. gert. alla. reiknivinnu.mun. auðveldari.en.áður.var ..Forsenda.skilnings.á. gagnavinnslu.er.góð.menntun.í.stærðfræði. og.tölfræði ..Mikilvægt.er.að.þeir.sem.vinna. með.gögn.rökstyðji.og.setji.fram.forsendur. sínar.og.líkön.sem.liggja.til.grundvallar.álykt- unum ..Ljóst.er.að.mikið.af.mældum.launa- mun. er. vegna. hegðunar. þeirra. kynslóða. sem.nú.eru.á.vinnumarkaði ..Í.sumum.nú- lifandi.kynslóðum.er.stór.hluti.kvenna.sem. hefur.miklu.minni.reynslu.á.vinnumarkaði. en.karlar ..Augljóst.er.að. tölfræðilíkan.sem. ætti. að. skýra. allan. vinnumarkaðinn. fyrir. allar.núlifandi.kynslóðir. er.flókið ..Einföld. líkön.gefa.bjagaða.mynd.og.leiða.til.þess.að. fólk.dregur.alrangar.ályktanir . Það. er. ljóst. að. hugsanlegt. misrétti. milli. kynja.eða.kynþátta.getur.ekki.skipt.mörgum. prósentum ..Sömuleiðis.er.afar.ósennilegt.að. menn. hafi. myndað. samtök. um. að. stunda. mismunun. sem. bitnar. á. heilum. hópi .. Það. myndi. krefjast. samstöðu,. sem. hætt. er. við. að.brotnaði.þegar.harðnaði.á.dalnum.í.hag- kerfinu ..E .t .v ..eru.einhvers.staðar.til.vinnu- veitendur. sem. mismuna. einstaklingum,. hygla.ættingjum.sínum.eða.flokkssystkinum. án.þess.að.horfa.í.kostnaðinn ..Hvort.umbun. og.klíkuskapur.af.því.tagi.er.algengari.meðal. annars.kynsins. er. ekki. vel. ljóst .. Slíkt. getur. hins.vegar.ekki.viðgengist.til.lengdar.í.mark- aðskerfi.og.alls.ekki.í.slíkum.mæli.að.dugi.til. að.hreyfa.til.meðaltal.stórs.hóps . Sér.í.lagi.er.fráleitt.að.taka.það.sem.banda- ríski.forsetaframbjóðandinn.John.Kerry.sagði. í. kosningabaráttu. 2004. að. það. að. konur. hefðu. 74%. af. launum. karla. væri. einhver. mælistika. á. óréttlæti .. Varaforsetaframbjóð- andinn.Geraldine.Ferraro.hafði.uppi.svipuð. orð.á.flokksþingi.demókrata.1984.nema.að. þá. var. prósentan. 59% .. Þessir. stjórnmála- menn.ætluðu.sér.augljóslega.að.afla.sér.vin- sælda.með.þessari.framsetningu.á.gögnum .. Arðsemi. fyrirtækja. er. oft. mæld. í. eins- stafs.tölu.í.prósentum ..Það.er.ekki.svigrúm. fyrir.atvinnulífið.í.heild.til.að.taka.nokkrar. prósentur.í.viðbót.til.að.stunda.mismunun,. jafnvel.þó.að.einhverja. langaði.til.þess .. .Sú. mismunun.sem.fyrir.hendi.er.á.vinnumark- aði.hlýtur.að.vera.einstaklingsbundin.og.það. sjaldgæf.að.óraunhæft.er.að.ætla.að.hún.sjáist. í.heildargögnum ...Þannig.mismunun.verður. aðeins.viðhaldið.með.fáfræði.um.markaðsla- un .. Ef. meðalmismunun. er. til. dæmis. 5%. og. helmingur. starfar. við. aðstæður. þar. sem. mismunun.er.ekki.stunduð.þá.er.meðalmis- munun.í.afganginum.10%.og.þá.væntanlega. hjá. sumum. miklu. meiri. en. 10% .. Það. er. ekki.raunhæft ..Gera.má.ráð.fyrir.að.þeir.sem. halda.því.fram.að.heilum.hóp.sé.mismunað. um.mörg.prósent.hafi.fallið.í.tölfræðigildrur. svipaðar.þeim.sem.er.lýst.hér.að.ofan .. Heimildir: Becker .. Viðtal,. http://minneapolisfed .org/pubs/ region/02-06/becker .cfm . Farrell,.W ..2005 ..Why.Men.Earn.More ..Amacom . Granger,. C .. og. Newbold,. P .. 1974 .. „Spurious. regression.in.econometrics .“­.Journal of Econometrics,. 2,.111–120 . Huff,. D .. 1954 .. How to Lie with Statistics .. Penguin. Boks . De.Veaux,.R ..D ..og.Hand,.D ..2005 ..How to Lie with Bad Data ..Statistical Science,.20(3),.231–238 . O’Neill,. J ..E .. og. O’Neill,. D .. 2005 .. „What. do. wage. differentials. tell. us. about. labour. market. discrimination .“­. Technical Report. 11240,. NBER. Working.Paper.series .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.