Þjóðmál - 01.12.2005, Side 65

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 65
 Þjóðmál Vetur 2005 63 Staðhæfingin. sem. vitnað. er. til. í. fyrir-sögn. þessarar. greinar. –. „með. hnatt- væðingunni. hefur. misskipting. milli. ríkja. og. innan. ríkja. aukist“­.–. er. fengin.úr. frétt. Morgunblaðsins.22 ..nóvember.síðast.liðinn .. Þar. er. þetta. haft. eftir. Ingibjörgu. Sólrúnu. Gísladóttur,. formanni. Samfylkingarinnar,. en.þetta.er.langt.því.frá.að.vera.einkaskoðun. hennar ..Þvert.á.móti.er.þetta.alþekkt.sjónar- mið.meðal.þeirra.sem.eru.andvígir.eða.hafa. efasemdir.um.markaðshagkerfið.og.þar.með. um.hnattvæðinguna ..Þetta.viðhorf.er.ekki. aðeins.algengt.meðal.þeirra.hér.á.landi.sem. hafa.horn.í.síðu.markaðsbúskapar,.viðhorfið. heyrist.oft.og.víða.á.öðrum.Vesturlöndum . Það.er.þó.eins.með.þessa.fullyrðingu.og. ýmsar.aðrar,.hún.verður.ekki.sönn.við.það. eitt.að.vera.endurtekin.nægilega.oft ..Lítum. á. fullyrðinguna. í. samhengi. við. nokkrar. staðreyndir.um.hnattvæðingu.og.misskipt- ingu.í.heiminum . Staðhæfingin.er. tvíþætt,.annars.vegar.að. ójöfnuður.milli. fólks. í. fátækum.og. ríkum. löndum.hafi.aukist.og.hins.vegar.að.ójöfn- uður. hafi. aukist. milli. fólks. innan. land- anna .. Hnattvæðingin. er. samkvæmt. þessu. tvöfaldur.ófögnuður,.það.er.ekki.nóg.með. að. fólkið. í. fátækari. löndunum.sé.að.verða. enn.fátækara.í.samanburði.við.fólk.í.ríkari. löndunum,.þeir.fátækari.í.hverju.landi.fyrir. sig.eru.líka.að.verða.tiltölulega.fátækari.en. hinir.ríkari.í.sama.landi ..Ekki.lítur.það.gæfu- lega.út ..En.við.skulum.hætta.okkur.út.í.að. ræða.fyrst.þann.hluta.fullyrðingarinnar.sem. snýr.að.aukinni.misskiptingu.milli.ríkja . Ójöfnuður.í.heiminum fer.minnkandi Ef.fólk.í.þeim.löndum.sem.voru.fátækari.fyrir.er.að.verða.tiltölulega.enn.fátæk- ara.með.hnattvæðingunni.hlýtur.það.að.fela. í.sér.að.hagvöxtur.fátækari.landanna.hafi.að. meðaltali. verið. minni. en. hagvöxtur. ríkari. Rangfærslur í stjórnmálaumræðunni _____________ Haraldur.Johannessen „Með.hnattvæðingunni.hef- ur.misskipting.milli.ríkja. og.innan.ríkja.aukist“­

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.