Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 66
64 Þjóðmál Vetur 2005
landanna .. Ef. horft. er. á. hagtölur. heimsins.
með.þeim.gleraugum.að.Indland.og.Chad,.
nú. eða. Kína. og. Ísland,. séu. jafn. fjölmenn.
lönd,.þá.er.út.af.fyrir.sig.hægt.að.hanga.á.
þessari. fullyrðingu ..Það.er.hins.vegar.aug-
ljóslega. fráleitt. að. nálgast. samanburðinn.
með.þeim.hætti,.því.að.með.því.væri. litið.
svo. á. að. þjáningar. hvers. manns. í. smáríki.
vegna.fátæktar.væru.margfalt,.jafnvel.mörg.
þúsundfalt,.sárari.en.þjáningar.fátæks.manns.
í.stærri.ríkjum ..Það.er.þess.vegna.nauðsyn-
legt.til.að.meta.þróun.fátæktar.að.taka.tillit.
til.stærðarmunar.landa.og.vega.fjölmennari.
lönd.þyngra.en.þau.fámennari ..Þetta.gerir.
einmitt.David.Dollar,.hagfræðingur.hjá.Al-
þjóðabankanum,. í. skýrslu.sem.hann.skrif-
aði.fyrir.bankann.í.júní.í.fyrra ..Hér.verður.
stuðst.við.tölur.úr.þessari.skýrslu.nema.ann-
að.sé.tekið.fram .
Þegar.fátækari.löndin.eru.borin.saman.við.
hin.ríkari.með.þessum.hætti.er.útkoman.sú.
að.vöxtur.fátækari.landanna.var.mun.meiri.
á. síðustu. tveimur. áratugum. síðustu. aldar.
en.vöxtur.ríkari.landanna ..Í.fátækari.lönd-
unum.var.vöxturinn,.þegar.horft.er.á.vegið.
meðaltal.landanna,.4%.á.árunum.1980.til.
1997,.en.í.ríkari.löndunum.var.hann.aðeins.
1,7% ..Þetta.er.alger.viðsnúningur.frá.næstu.
áratugum.á.undan,.en.eðlilegt.er.að.miða.við.
að.sú.hnattvæðing.sem.nú.er.talað.um.hafi.
byrjað. um. eða. skömmu. fyrir. 1980 .. Stað-
reyndin.er.þess.vegna. sú.að.hinir. fátækari.
eru.að.verða.ríkari.hraðar.en.þeir.sem.ríkari.
eru,.sem.felur.í.sér.að.bilið.á.milli.ríkra.og.
fátækra.í.heiminum.fer.minnkandi .
Mælingar. sýna. að. þessi. viðsnúniningur.
á. síðustu. tveimur. áratugum. er. sérstaklega.
athyglisverður. fyrir. þær. sakir. að. ójöfnuð-
urinn. hafði. verið. að. aukast. að. minnsta.
kosti.frá.því.upp.úr.1800,.eða.í.tæpar.tvær.
aldir ..Líkleg.skýring.er.aukin.samskipti.og.
viðskipti. milli. landa. og. jafnvel. fjarlægra.
heimsálfa ..Áður.einskorðaðist.framþróunin.
sem. hófst. með. iðnbyltingunni. frekar. við.
Vesturlönd,.en.með.hnattvæðingunni.njóta.
fleiri.góðs.af .
Sumir.hafna.því.að.ójöfnuður. í.heimin-
um.hafi.farið.minnkandi..með.því.að.benda.
réttilega.á.að.í.krónum.talið.hafi.bilið.á.milli.
þeirra. fátækustu.og.ríkustu.vaxið ..Þetta.er.
hins.vegar.fráleit.röksemdafærsla,.ekki.síður.
en.að.ætla.sér.að.leggja.öll.lönd.að.jöfnu.hvort.
sem.þau.eru.fjölmenn.eða.fámenn ..Martin.
Wolf,.aðstoðarritstjóri.Financial Times,.rit-
aði.í.fyrra.bókina.Why Globalization Works,.
sem.er.ýtarleg.samantekt.um.hnattvæðingu ..
Þar.tekur.hann.dæmi.af.Bandaríkjunum.og.
Kína.á. árunum.1980. til.2000.og. segir. að.
raunlaun.í.Kína.hafi.að.meðaltali.vaxið.um.
440%.en.um.60%.í.Bandaríkjunum ..Bilið.
á. milli. Kínverja. og. Bandaríkjamanna. hafi.
engu.að.síður.vaxið.úr.rúmum.20.þúsund.
dölum. í. rúma.þrjátíu.þúsund.dali. á.haus ..
Ástæðuna. segir. Wolf. einfalda .. Lífsgæði.
Kínverja.hafi.í.upphafi.tímabilsins.verið.um.
1/30.af.lífsgæðum.Bandaríkjamanna.og.til.
að.minnka.bilið.í.dölum.talið.hefði.vöxtur-
inn.í.Kína.því.orðið.að.vera.meira.en.þrjátíu.
sinnum. hraðari. en. í. Bandaríkjunum,. sem.
hefði. verið. útilokað .. Með. áframhaldandi.
hraðari.vexti.Kína.muni.bilið.í.dölum.talið.
hins.vegar.minnka.líkt.og.gerst.hafi.í.Japan.
á.sjöunda.og.áttunda.áratug.síðustu.aldar .
Ójöfnuður.innan.landa
eykst.ekki
Samkvæmt. síðari. hluta. fullyrðingarinn-ar. hefur. hnattvæðingin. valdið. því. að.
ójöfnuður.fólks.innan.landa.er.að.aukast.í.
heiminum,. en. þessi. fullyrðing. stenst. ekki.
skoðun. frekar. en. sú. fyrri .. Þegar. horft. er.
á. heiminn. í. heild. hefur. ójöfnuður. haldist.
svipaður.og.má.í.þessu.sambandi.til.dæmis.
vísa.í.grein.Davids.Dollars.og.Aarts.Kraays.
í.tímaritinu.Foreign Affairs,.fyrsta.tölublaði.
2002 ..Þróunin. er. þó. vitaskuld. ekki. eins. í.
öllum. löndum,. í. sumum. hefur. ójöfnuður.