Þjóðmál - 01.12.2005, Qupperneq 68
66 Þjóðmál Vetur 2005
á. síðustu. tveimur. áratugum.er. sá. að.þrátt.
fyrir.að.fjöldi. jarðarbúa.hafi.vaxið.um.1,6.
milljarða.þá.hefur.þeim.sem.búa.við.sárustu.
fátæktina.fækkað.um.375.milljónir .
Á.þessu.er.þó.sú.dökka.hlið.að.fátækum.í.
sunnanverðri.Afríku.hefur.fjölgað,.bæði.sem.
hlutfall.af.mannfjölda.og.í.milljónum.talið ..
Þar.eru.nú.yfir.300.milljónir.í.sárri.fátækt ..
Skýringarinnar. á. því. að. sárfátækum. hefur.
fækkað.í.heild.er.að.leita.í.Asíu,.en.þar.hafa.
ríkin.einmitt.verið.mun.móttækilegri.fyrir.
hnattvæðingunni ..Vandamál.sunnanverðrar.
Afríku.stafa.ekki.af.hnattvæðingunni,.þvert.
á.móti.er.vandinn.meðal.annars. skortur.á.
hnattvæðingu .
Hnattvæðingin.dregur.úr.fátækt
Hér. hefur. verið. sýnt. fram. á. að.staðhæfingin. um. að. hnattvæðing.
hafi.aukið.ójöfnuð.á.milli. landa.og. innan.
landa. er. röng .. Einnig. hefur. verið. bent. á.
að. ójöfnuður. er. aukaatriði. þegar. kemur.
að. umræðum. um. kjör. fólks. í. heiminum.
þó. að. margir. kjósi. að. verja. miklum. tíma.
í. að. agnúast. út. í. hnattvæðingu. og. mark-
aðshagkerfi. á. þeirri. röngu. forsendu. að.
þessi. fyrirbæri. auki. ójöfnuð .. Vandamálið.
sem.menn.ættu. að.fjalla.um.og.glíma.við.
þegar. kemur. að. kjörum. fólks. er. fátæktin,.
því. að. takist. okkur. að. vinna. bug. á. henni.
hefur. stórt. skref. verið. stigið. í. að.draga.úr.
þjáningum.og.auka.hamingju.í.veröldinni ..
Þegar. fyrir. liggur. að. vandamálið. í. þessu.
sambandi. er. fátæktin. í.heiminum.er.hægt.
að. einbeita. sér. að. því. að. finna. lausn. á.
vandanum .. Sú. lausn. er. vitaskuld. ekki.
einföld.enda.stafar.fátæktin.af.margs.konar.
vanda.sem.hin.fátæku.samfélög.eiga.við.að.
etja ..Hluti.af.vandanum.er.slæmt.stjórnarfar.
og. stríðsástand. í. fátækustu. löndunum ..
Einnig.má.nefna.að.skortur.á.mikilvægum.
stofnunum. samfélagsins,. svo. sem. vel. skil-
greindum. eignarrétti,. á. víðast. hvar. stóran.
þátt.í.því.að.halda.fólki.í.fátækt ..
Eins. og. nefnt. er. hér. að. ofan. er. skortur.
á. hnattvæðingu. einnig. hluti. af. vanda.
fátækustu. ríkjanna. og. aukin. hnattvæðing.
er. þess. vegna. hluti. af. lausninni .. Þegar.
hagvöxtur. og. alþjóðaviðskipti. landa. á.
tilteknu. tímabili. eru. skoðuð,. má. almennt.
sjá. að. jákvætt. samhengi. er. þarna. á. milli ..
Auknum.alþjóðaviðskiptum.fylgir.almennt.
aukinn.hagvöxtur,.og.öfugt ..Þeir.sem.hafa.
áhyggjur.af.fátækt.í.heiminum.–.og.ég.gef.
mér. að.það. eigi. við.um.alla.menn.–.ættu.
þess. vegna. að. beita. sér. eindregið. fyrir.
aukinni.hnattvæðingu ..Og.þeir.ættu.síst.af.
öllu. að. tala. gegn. hnattvæðingunni. og. þar.
með. gegn. bættum. lífskjörum. þeirra. sem.
höllustum.fæti.standa .
____________________________
Fleyg.orð. .. .. .
„Verst.að.allt. fólkið.sem.veit.hvernig.á.að.stjórna.
þessu.landi.skuli.vera.upptekið.við.að.keyra.leigubíla.
og.klippa.hár ..–.George Burns
„Það.ríkir.aðeins.friður.með.þjóð.þegar.hún.á
í.stríði .“.–.Hugh Kingsmill
„Hann. veit. ekkert. en. heldur. að. hann. viti. allt ..
Það. bendir. eindregið. til. þess. að. hann. verði.
stjórnmálamaður .“.–.George Bernard Shaw
„Sósíalismi. gengur. aðeins. upp. á. himnum,. þar.
sem.engin.þörf.er.fyrir.hann,.og.í.helvíti,.þar.sem.
hann.er.þegar.fyrir .“.–.Cecil Palmer
„Fólk.lýgur.aldrei.jafn.mikið.og.eftir.veiðar,.meðan.
á.stríði.stendur.og.áður.en.gengið.er.til.kosninga .“.
–.Otto von Bismarck