Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 69
Þjóðmál Vetur 2005 67
Viðreisnarstjórnin. (1959–1971). leysti.þjóðina. úr. fjötrum. haftastefnu,. sem.
vinstri.flokkarnir.höfðu.hana.í.allt.frá.krepp-
unni. miklu. um. 1930 .. Nýfengið. athafna-
frelsi. leiddi.til.meiri.og.stöðugri.hagvaxtar.
en.dæmi.voru.til.um.áður.á.lýðveldistíman-
um .. Hagvöxturinn. nam. 7–10. %. árlega.
1962–1966.eða.fram.að.hruni.síldveiðanna.
1967 ..Þá.hafði.Viðreisnarstjórnin.hins.veg-
ar. brotið. blað. í. atvinnusögu. landsmanna.
með.samningunum.við.Alusuisse.um.álver-
ið.í.Straumsvík.og.stofnun.Landsvirkjunar.
til. að. reisa. stórvirkjanir. fyrir. orkukræfan.
iðnað. og. almennan. raforkumarkað .. Um.
„álverssamninginn“. urðu. hatrömmustu.
deilur.á.Alþingi.síðan.inngangan.í.NATO.
var. til. umræðu. þar .. Dundu. þá. slík. land-
ráðabrigzl. sameignarsinna. og. taglhnýtinga.
þeirra. á. ríkisstjórn. Bjarna. Bendiktssonar.
og. þingmeirihlutanum,. að. lengi. verður. í.
minnum. haft .. Bjarni. fór. með. iðnaðarmál.
í.Viðreisnarstjórninni,.þegar.samningaum-
leitanir. hófust. á. milli. Alusuisse. og. ríkis-
stjórnarinnar,. og. hann. lagði. árið. 1970.
hornstein.að.álverinu.í.Straumsvík,.sem.hóf.
starfsemi.sína.um.mitt.ár.1969 .
Á.7 ..áratug.20 ..aldar.voru.æðstu.stjórn-
endur.svissneska.álframleiðandans.Alusuisse.
í.útrásarhug ..Leituðu.þeir.markvisst.að.stöð-
um. í. Evrópu,. þar. sem. unnt. yrði. að. gera.
langtíma.orkukaupasamning,.og.báru.niður.
í.Noregi.og.á.Íslandi ..Í.Noregi.var.þá.þegar.
yfir.hálfrar.aldar.reynsla.af.samningum.við.
erlenda. fjárfesta. um. stóriðju,. en. á. Íslandi.
var. orkukræf. stóriðja. hins. vegar. aðeins. til.
ríkisrekin .. Svisslendingarnir. renndu. þess.
vegna.blint. í. sjóinn.með.fjárfestingu. á. Ís-
landi .. Þeim. var. og. fullkunnugt. um. hat-
ramma.andstöðu.stjórnarandstöðunnar.við.
erlendar.fjárfestingar.á.Íslandi ..Það.var.þess.
vegna.afreksverk.hjá.Viðreisnarstjórninni.að.
landa.samningi.við.Alusuisse,.brautryðjenda-
verk,.þar.sem.hornsteinninn.var. lagður.að.
nýrri.og.tímabærri.stoð.undir.efnahagskerfi.
landsins ..
Erfið. samningsaðstaða. íslenzku. ríkis-
stjórnarinnar. gagnvart. hinu. erlenda. stór-
fyrirtæki. endurspeglaðist. í. upphafsverði.
raforkunnar,.en.Búrfellsvirkjun,.sem.orkan.
að.mestu.leyti.kom.frá,.var.hins.vegar.afar.
hagkvæm ..Það. var. forsenda. af.hálfu. ríkis-
stjórnar.og.Landsvirkjunar,.að.almenningur.
nyti. einnig.orku. frá.Búrfelli. á.hagstæðum.
kjörum ..Gekk.það.eftir,.enda.dugðu.tekjurn-
ar. af. orkusölu. til. ISAL. til. að. greiða. allan.
stofnkostnað. virkjunarinnar,. tengivirkja,.
neyðarrafstöðvar.í.Straumsvík.og.flutnings-
lína.til.að.koma.orkunni.á.markað,.á.innan.
við.30.árum ..Er.virkjunin.síðan.eiganda.sín-
um.sem.hver.önnur.gullkvörn ..
Segja.má,. að. fyrsta.uppbyggingarskeiðið.
í. Straumsvík. hafi. staðið. yfir. á. tímabilinu.
Bjarni.Jónsson
Stóriðjuvæðing.Íslands
Saga.og.horfur