Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 71
Þjóðmál Vetur 2005 69
jöfnunar. lífskjara. í. heiminum .. Núverandi.
olíulindir. eru. flestar. gamlar. og. margar.
farnar.að.dala.og.ráða.illa.við.að.anna.auk-
inni.árlegri.olíuþörf,.sem.nemur.tæplega.3.
milljónum.tunna.á.sólarhring.eða.um.3% .
Þetta. mun. viðhalda. háu. olíuverði,. og.
þar. af. leiðandi. mun. eftirspurn. íslenzkrar.
raforku. frá. útlöndum. aukast .. Þess. vegna.
verður.orkuiðnaður.á.Íslandi.í.framtíðinni.
enn. arðsamari. en. hann. er. nú,. ef. rétt. er. á.
spilunum.haldið ..
Það. má. taka. dæmi. af. 700. þúsundum.
tonna. af. áli. á. ári. til. viðbótar. getunni. árið.
2007.fram.til.ársins.2030 ..
Til. þessarar. álframleiðslu. þarf. að. fram-
leiða. um. 10. TWh/a. [terawattstundir. á.
ári;. tera. er. þúsund. milljarðar]. af. raforku.
í. virkjunum .. Ef. reiknað. er. með. 3%. auk-
ningu. árlegrar. orkunotkunar. annarra. en.
stóriðjufyrirtækja. á. Íslandi,. tvöfaldast. al-
menn.notkun.á.25.árum,.og.virkjanir.þurfa.
þá.að.framleiða.um.3,3.TWh/a.til.viðbótar.
fyrir. almenna.notkun ..Alls. eru.þetta. 13,3.
TWh/a.til.viðbótar.að.25.árum.liðnum,.og.
verða. þess. vegna. framleiddar. í. íslenzkum.
virkjunum.um.það.bil.27.TWh/a,.ef.hvort.
tveggja,.almenn.notkun.og.stóriðjunotkun,.
tvöfaldast .
Bjarni.Benediktsson.forsætis-
ráðherra.leggur.hornstein.að.
álverinu.í.Straumsvík.3 ..maí.
1970 .