Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 72
70 Þjóðmál Vetur 2005
Er.raunhæft.að.ætla.íslenzkum.orkulind-
um.að.standa.undir.þessu?.Svarið.er.já .
Nýtanleg. vatnsorka. í. landinu. er. talin.
vera. rúmlega.60.TWh/a.og.þar. af.um.40.
TWh/a,.sem.hagkvæmt.verður.að.virkja ..Ef.
reiknað. er. með. verulegum. takmörkunum.
vegna.umhverfisverndar,.má. gera. ráð. fyrir.
að.virkja.30.TWh/a.af.fallvötnum ..Þar.af.er.
hæglega.unnt.að. framleiða.yfir.20.TWh/a.
og.selja.á. samkeppnishæfu.verði. til.álvera ..
Þá. eru. eftir. 10. TWh/a. úr. nokkru. dýrari.
vatnsaflsvirkjunum ..Úr.jarðgufu.er.talið.að.
virkja.megi.20.TWh/a.raforku.á.hagstæðu.
verði ..Þetta.eru.alls.50.TWh/a.af. raforku,.
sem.raunhæft.er.að.reikna.með.til.iðnaðar-
og.einkanota ..
Þrátt. fyrir.mikla. stóriðju,.yrði.þá.aðeins.
búið.að.hagnýta.innan.við.60%.af.hugsan-
legum.virkjunum ..
Að.aldarfjórðungi.liðnum.verður.væntan-
lega. búið. að. þróa. bortækni. eftir. jarðgufu.
niður.fyrir.5.km.dýpi,.og.þá.tífaldast.aflið.
úr.hverri.holu ..Auk.þess.að.verða.mesta.ál-
framleiðsluland. Evrópu. vestan. Rússlands.
gæti.Ísland.þá.orðið.umtalsvert.vetnisfram-
leiðsluland ..Með.vetnisríka.orkubera.til.að.
knýja. drjúgan. hluta. samgöngugeirans. og.
flotans.getum.við.skapað.okkur.svigrúm.til.
framleiðslu.á.þeim.1,4.milljónum.tonna.af.
áli,. sem. eru. undir. núgildandi. Kyoto-þaki.
gróðurhúsalofttegunda.og.sparað.jafnframt.
allt.að.einum.tugi.milljarða.króna.árlega. í.
gjaldeyri.fyrir.vikið ..
Vegna.orkuskorts.og.koltvíildisskattlagn-
ingar.bendir.ýmislegt.til,.að.heimsmarkaðs-
verð.orku.til.stóriðju.gæti.að.raunvirði.hækk-
að.um.50%.á.fyrsta.fjórðungi.21 ..aldar ..Ef.
framleiðsla.íslenzkra.virkjana.mun.nema.30.
TWh/a.árið.2030,.að.nokkurri.vetnisfram-
leiðslu.meðtalinni,.gæti.árleg.fjármunavelta.
raforkugeirans. um. þær. mundir. numið. 70.
milljörðum.króna.án.hækkunar.á.raunvirði.
raforku.til.almennings.frá.því,.sem.nú.er ..
Umhverfismál
Ísland. nýtur. yfirburðastöðu. fyrir. hrein-leika.láðs,.lofts.og.lagar.þrátt.fyrir.mestu.
orkunotkun.á.mann.í.heiminum ..Skýringin.
á.þessu.er.sú,.að.rúmlega.72%.heildarorku-
notkunar.landsmanna.koma.frá.hreinum.og.
endurnýjanlegum.orkulindum,.þ .e ..jarðhita.
og.fallvötnum ..Samkvæmt.IEA.Key.World.
Energy.Statistics.2004.nam.losun.koltvíild-
is. á. Íslandi. aðeins. 2,2. milljónum. tonna.
árið.2004.eða.7,7.tonnum.á.íbúa,.en.19,7.
tonnum.á.íbúa.í.Bandaríkjunum ..Þar.nam.
heildarorkunotkunin. 8,0. tolíg/íb. [tonn.
olíuígilda.á. íbúa;.olíuígildi.er.orkueining],.
en.á.Íslandi.11,8.tolíg/íb.samkvæmt.sömu.
heimildum ..
Árið. 2010. mun. hlutdeild. endurnýjan-
legrar. frumorku. af. heildarorkunotkun.
landsmanna.nema.yfir.75%,.og.árið.2030.
væntanlega.yfir.90% ..Eru.Íslendingar.þann-
ig.að.verða.næstir.því.allra.iðnríkja.að.búa.
við.sjálfbæra.orkunotkun ..
Miklar. framfarir.hafa.orðið. í. rekstri. raf-
greiningarkera. í. áliðnaðinum,. ekki. sízt. á.
Íslandi .. Hefur. þetta. meðal. annars. leitt. til.
þess,. að. losun. koltvíildis. á. hvert. framleitt.
tonn. af. áli. á. Íslandi. er. nú. aðeins. 28%. af.
því,.sem.var.fyrir.1990 ..Ef.reiknað.er.með,.
að.íslenzkur.áliðnaður.megi.losa.2,1.millj-
ón.tonn.á.ári.af.koltvíildi.samkvæmt.Kyoto-
samkomulaginu,. má. samkvæmt. því. fram-
leiða.1,2.milljón.tonn.á.ári.af.áli.á.Íslandi ..
Til. að. mega. framleiða. 1,4. milljón. tonn. á.
ári.af.áli,.sem.orkulindirnar.standa.fyllilega.
undir,. þarf. þá. annaðhvort. að. kaupa. 340.
þúsund. tonn. á. ári. af. koltvíildiskvóta. eða.
að.draga.úr.eldsneytisnotkun.um.rúm.100.
þúsund.tonn.á.ári.eða.25%,.sem.er. raun-
hæft.markmið.með.hliðsjón.af.væntanlegri.
aukinni.notkun.rafmagnsbíla,.tvinnbíla.og.
almennt.bættri.eldsneytisnýtni ..
Virkjanatækni.hefur.tekið.miklum.fram-
förum ..Íslenzkir.tæknimenn.taka.nú.fullan.