Þjóðmál - 01.12.2005, Qupperneq 73
Þjóðmál Vetur 2005 7
þátt.í.hönnun.allra.verkþátta ..Þetta,.ásamt.
ströngum.opinberum.kröfum.um.lágmörk-
un.umhverfistjóns,.hefur.meðal.annars.leitt.
til.þess,.að.umhverfisáhrif.virkjana.eru.mun.
minni. en. áður .. Gott. dæmi. um. þetta. er.
Kárahnjúkavirkjun .. Þar. eru. öll. mannvirki.
neðanjarðar,. nema. stíflurnar,. tengivirkið.
og.raflínurnar ..Hálslón.verður.aðeins.tæpir.
60.km²,.þegar.það.er.fullt,.síðsumars ..Það.
mun.þá.þekja.eyrar.Jökulsár,.sem.nú.liggja.
niður.undan.Brúarjökli.og.valda.gríðarleg-
um. mekki. í. byggð,. þegar. hvessir. á. suð-
vestan.miðsumars.og.síðsumars ..Vandamál.
áfoks.verða.ekki.síðvetrar.eða.að.vori,.þegar.
lónsstaðan.verður.lægst,.því.að.þá.er.jörð.í.
klakaböndum.og.rök.snemmsumars ..Vanda-
mál.gróðurs.á.Vestur-Öræfum.er.öðru.frem-
ur.þurrkur,.en.rakastig. í.kringum.Hálslón.
mun.fremur.hækka.vegna.hærri.grunnvatns-
stöðu. og. uppgufunar .. Allt. bendir. til. þess.
nú,.að.Kárahnjúkavirkjun.sé.vel.hönnuð.og.
verði.vel.heppnuð.framkvæmd.í.umhverfis-
legu.og.efnahagslegu.tilliti ..
Efnahagsáhrif
Nú. nemur. málmútflutningur. rúmum.400.þúsundum.tonna.að.andvirði.42.
milljörðum.króna.eða.tæpum.14%.af.vöru-
útflutningi. landsmanna. og. 5%. af. vergri.
landsframleiðslu .. Árið. 2010. munu. hafa.
bætzt.við.um.450.þúsund.tonn,.að.andvirði.
63.milljarðar.króna ..Þá.verður.málmútflutn-
ingur. 850. þúsund. tonn,. að. andvirði. 105.
milljarðar.króna,.eða.væntanlega.um.25%.
af.vöruútflutningi ..Árið.2030.gæti.andvirði.
málmútflutnings. numið. 250. milljörðum.
króna. að.núvirði. eða.um.40%.af.útflutn-
ingstekjum. landsmanna .. Þetta. er. sama.
hlutfall.og.frá.sjávarfangi.nú ..
Þar. af. yrðu. að.minnsta. kosti. 100.millj-
arðar. króna. eftir. innanlands,. og. álverin.
munu.þá.veita.yfir.5000.manns.störf,.beint.
og.óbeint ..Hugsanlega.verður.farið.að.vinna.
lokaafurð.úr.álinu,.t .d ..íhluti.fyrir.bílaiðn-
aðinn,.og.þá.munu.tekjur.af.þessum.iðnaði.
vaxa.enn.meira ..
Málmframleiðsla.verður.stærsta.atvinnu-
grein. landsins. með. mestu. útflutningstekj-
urnar ..Vonandi.vænkast.hagur.sjávarútvegs.
einnig,.þó.að.erfiðara. sé.að. spá.um.aukn-
ingu.útflutningstekna.hans,.þar. sem.hann.
er. háður. duttlungum. náttúrunnar .. Verði.
raunaukning.á.tekjum.hans.3%.á.ári.fram.
að. árinu. 2030,. munu. útflutningstekjur.
hans. verða. aðeins. lítils. háttar. minni. en.
málmiðnaðarins .. Íslenzkt. efnahagslíf. mun.
þá.á.fyrri.hluta.þessarar.aldar.standa.á.þess-
um.tveimur.meginstoðum ..
Hugsanlega. mun. Íslendingum. gefast.
kostur. á. að. fjárfesta. í. áliðnaði. hérlendis,.
en.líklegra.er.þó,.að.þeir.láti.duga.að.selja.
álfyrirtækjunum. rafmagn,. flytja. fyrir. þau.
hráefni,.vörur.og.afurðir,.og.selja.þeim.þjón-
ustu ..
Raforkugeirinn. einn. mun. velta. um. 70.
milljörðum.króna. á.núvirði. árið.2030 ..Ef.
ekki.verður.vinstri.kollsteypa.í.alþingiskosn-
ingunum. 2007. verður. ríkið. búið. að. selja.
megnið.af.hlut.sínum.í.orkufyrirtækjunum.
árið.2010 ..
Breyta. þarf. orkulögunum. í. þá. veru,. að.
samkeppni. dreifingarfyrirtækja. verði. leyfð.
til. að. gera. samkeppni. virkari,. og. gjaldskrá.
Landsnets.þarf.að.verða.sveigjanlegri.en.nú.
er ..Munu.íslenzk.fyrirtæki.og.heimili.þá.njóta.
ávaxta.orkulindanna.í.mun.ríkari.mæli ..
Landsvirkjun. verður. orðið. hlutafélag. að.
mestu.eða.öllu. leyti. í.einkaeigu.um.2010 ..
Við.þetta.mun.mikið.afl.og.fjármagn.losna.
úr.læðingi,.eins.og.jafnan.hefur.átt.sér.stað.
við.einkavæðingu.hérlendis ..Arðsemi.Lands-
virkjunar. mun. þess. vegna. aukast. enn. frá.
því,.sem.nú.er .
Við. þessar. aðstæður. er. líklegt,. að. um-
ræðan.um.svo.nefnt.auðlindagjald.skjóti.aft-
ur.upp.kollinum ..Auðlindagjald.er.nú.sér-
skattur.á. fyrirtæki. í. sjávarútvegi,. sem.rýrir.