Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 74
72 Þjóðmál Vetur 2005
samkeppni.þeirra. á. erlendum.mörkuðum,.
þar. sem. slík. gjaldtaka. á. sér. ekki. stað .. Ef.
það.verður.innleitt.í.orkugeirann,.mun.það.
valda.hækkun.orkuverðs.til.almennings.og.
fæla.erlenda.fjárfesta. frá. íslenzka.orkugeir-
anum. og. stóriðju .. Með. þessu. móti. væri.
dregið.úr.forskoti.hreinna.orkulinda.Íslands.
í.samkeppninni.við.aðrar.orkulindir.og.ís-
lenzkum.fyrirtækjum.gert.erfiðara.um.vik.í.
samkeppni.við.fyrirtæki.í.löndum,.þar.sem.
launakostnaður.er.lægri ..Það.er.miklu.nær.
að.samræma.skattareglur,.sem.um.orku-.og.
stóriðjufyrirtæki. gilda,. við. skattareglur. í.
öðrum.greinum.athafnalífsins ..
Hér. er.um.að. ræða. fyrirtæki,. sem.þurfa.
að.leggja.í.töluverðan.undirbúningskostnað.
vegna.rannsókna,.umhverfismats.og.hönn-
unar,. og. gríðarlegs. stofnkostnaðar,. enda.
er. reiknað. með. starfseminni. í. 50–100. ár.
og. lengur,. þegar. um. vatnsaflsvirkjanir. er.
að.ræða ..Þau.eru.þess.vegna.viðkvæm.fyrir.
auknum.kostnaði.á.fyrstu.árum.rekstrarins ..
Nýja. löggjöfin. um. raforkuiðnaðinn. í.
landinu.hafði.að.markmiði.að.koma.á.sam-
keppni. á. milli. orkuvinnslufyrirtækja. og.
orkuseljenda .. Erfitt. getur. reynzt. að. koma.
þarna. á. virkri. samkeppni,. en. enn. erfiðara.
verður.að.koma.við.samkeppni.um.vinnslu.
og.sölu.á.vatni,.heitu.og.köldu,.eða.um.frá-
veitur .. Eru. heldur. engin. áform. uppi. um.
það .. Þess. vegna. myndast. vandamál,. þar.
sem.þessi.starfsemi.skarast ..
Orkuvinnslufyrirtæki,. sem. selur. heitt.
vatn.og.rafmagn.frá.sömu.virkjun,.er.í.lófa.
lagið. að. niðurgreiða. rafmagnið,. sem. lýtur.
markaðslögmálum,. með. óeðlilega. hárri.
verðlagningu. á. heitu. vatni,. sem. það. er. í.
einokunaraðstöðu. með. á. sínu. dreifingar-
svæði .. Augljóst. dæmi. um. þessa. hættu. er.
Hellisheiðarvirkjun,.en.raforka.þaðan.verður.
í.samkeppni.við.raforku.frá.vatnsorkuverum.
og.reyndar.öðrum.varmaorkuverum ..Virðist.
að.lágmarki.þurfa.að.aðskilja.þennan.rekstur.
bókhaldslega.og.gera.eðlilegar.arðsemikröfur.
til. bæði. gufuvinnslunnar. og. raforkuvinnsl-
unnar,.þar.sem.þessi.skörun.orkar.tvímælis ..
Lokaorð
Framan.af.20 ..öldinni.sýndu.Íslendingar.mikla. varfærni. varðandi. hagnýtingu.
orkulindanna,.og.enginn.orkukræfur.málm-
iðnaður.kom.til.skjalanna.fyrr.en.við.lok.7 ..
áratugarins ..Þessu.var.öðru.vísi.varið.á.meðal.
grannþjóða.okkar.í.Noregi.og.Svíþjóð,.þar.
sem.uppbygging.orkufreks. iðnaðar. í.krafti.
erlendra. fjárfestinga. hófst. um. aldamótin.
1900 .. Íslendingar. leyfðu. engar. erlendar.
fjárfestingar. í. virkjunum. eða. iðjuverum.
fyrr. en.Viðreisnarstjórnin. samdi. við. sviss-
neskt. fyrirtæki.um.fjárfestingu. í.álverinu. í.
Straumsvík ..Var.í.alla.staði.hyggilega.staðið.
að.þeim.samningum.af.Íslendinga.hálfu,.og.
ríkissjóði.var.ekki.att.út.í.neina.áhættu ..
Ótti.við.erlend.yfirráð.var.eðlilegur.á.fyrra.
helmingi. aldarinnar.hjá.nýfrjálsri.þjóð,. en.
hann.átti.hins.vegar.eftir.að.breyta.um.eðli.
af. hálfu. sameignarsinna. og. verða. að. and-
stöðu.við.alþjóðavæðingu.viðskiptanna ..
Þegar.höftum.stjórnvalda.var.aflétt.á.dög-
um.Viðreisnar.og.ríkisfyrirtæki.einkavædd.
um.aldamótin.2000.að.frumkvæði.og.fyr-
ir. atfylgi. Sjálfstæðisflokksins,. komu. í. ljós.
yfirburðir.einkaeignarréttar.og.einkarekstr-
ar.á.öllum.sviðum.athafnalífsins ..Auðæfin,.
sem.eru.til.skiptanna,.aukast.eftir.það.mun.
hraðar.en.undir.ríkisforsjá,.og.þannig.eykst.
efnaleg. velmegun. allra .. Mikill. hagvöxtur.
í. upphafi. 21 .. aldar,. sem. rekja. má. til. iðn-
væðingar.og.einkavæðingar,.hefur.gert.ríkis-
stjórn.og.Alþingi.kleift.að.lækka.skattaálög-
ur.um.leið.og.erlendar.skuldir.ríkisins.hafa.
verið.nánast.greiddar.upp ..
Blasir.nú.við.Íslendingum.mikið.velmeg-
unarskeið.á.21 ..öldinni,.ef.þeir.bera.gæfu.til.
að.halda.áfram.á.markaðri.braut ..