Þjóðmál - 01.12.2005, Page 75
Þjóðmál Vetur 2005 73
Eins. og. lýst. var. í. fyrstu. grein. voru. lög.um. ráðherraábyrgð. og. um. landsdóm.
sett.nokkru.seinna.hér.á.landi.en.í.nágranna-
löndum. okkar. eða. á. árinu. 1901. þegar.
ráðherravald. var. fært. til. landsins .. Beiting.
slíkra.laga.í.Noregi.var.meðal.annars.mik-
ilvæg. forsenda.þess.að.þingræðisreglan.var.
tekin.upp.þar ..Lögunum.hefur.hins. vegar.
aldrei.verið.beitt.hér.á.landi .*
Afsagnir.ráðherra
Á.Íslandi. er. sterk. hefð. fyrir. meirihluta-stjórnum .. Eðli. málsins. samkvæmt.
ver. meirihluti. þingsins. ráðherra. sinn. fyrir.
gagnrýni. og. vantrausti. og. slær. skjaldborg.
um. hann. ef. að. honum. er. sótt. frá. minni-
hluta.þingsins ..Samt.eru.þess.nokkur.dæmi.
að.ráðherrar.hafi.sagt.af.sér.hér.á.landi .
Hannes.Hafstein.var.fyrsti.íslenski.ráðherr-
ann.sem.sagði.af.sér.embætti,.en.það.var.á.ár-
inu.1909,.þegar.hann.missti.stuðning.meiri-
hluta.á.Alþingi ..Einu.sinni.hefur.íslenskur.
ráðherra.vikið.úr.embætti.vegna.dóms,.en.
sá.dómur.var.óviðkomandi. embættisfærsl-
um.hans ..Það. var.Magnús.Guðmundsson.
Þetta.er.önnur.af.þremur.greinum.Ástu.Möller.um.
ráðherraábyrgð.á.Íslandi ..Vegna.plássleysis.varð.að.þessu.
sinni.að.fella.brott.allar.tilvísanir.í.heimildir,.en.þær.má.sjá.
á.heimasíðu.Ástu.hjá.Alþingi .
dómsmálaráðherra,.en.hann.vék.úr.embætti.
að.eigin.frumkvæði,.þegar.hann.var.dæmd-
ur.í.undirrétti.í.nóvember.1932 ..Hann.var.
hins.vegar.sýknaður.í.Hæstarétti.sex.vikum.
seinna.og.tók.hann.þá.á.ný.við.embætti ..
Frá.árinu.1917.hafa.ráðherrar.verið.fleiri.
en.einn ..Frá.því.ári.allt. til.1994. fengu.22.
ráðherrar. lausn. frá. embætti,. án. þess. að.
komið. hafi. til. ráðuneytisskipta .. Sjö. þeirra.
sögðu. af. sér. af. stjórnmálalegum. ástæðum.
eða.vegna.ágreinings ..Frá.árinu.1994.hafa.
sex.ráðherrar.til.viðbótar.sagt.af.sér,.án.þess.
að. það. hafi. tengst. stjórnarskiptum .. Þrír.
þeirra,.þau.Friðrik.Sophusson,.Björn.Bjarna-
son.og.Siv.Friðleifsdóttir,.störfuðu.áfram.á.
þingi.eftir.að.þau.létu.af.ráðherraembætti,.
Friðrik.þó.aðeins.í.nokkra.mánuði.en.hann.
sagði.af.sér.þingmennsku.áður.en.kjörtíma-
bilinu.lauk ..
Á.síðari.árum.hafa.ráðherrar.tvisvar.sinn-
um.vikið.úr.embætti.við.aðstæður.þar.sem.
ætla.má.að.þeir.hafi.ekki.notið.lengur.trausts.
meirihluta. þingsins .. Það. var. annars. vegar.
Albert.Guðmundsson,.sem.sagði.af.sér.ráð-
herraembætti.árið.1987að.kröfu.formanns.
Sjálfstæðisflokksins. vegna. rannsóknar. á.
skattamálum. fyrirtækja. hans .. Hins. vegar.
var. það.Guðmundur.Árni. Stefánsson. sem.
árið.1994.sagði.af.sér.vegna.ásakana.í.fjöl-
Ásta.Möller
Um.ráðherraábyrgð
2 ..hluti:.Á.hvaða.hátt.hefur.reynt.á.ráðherraábyrgð.á.
Íslandi?