Þjóðmál - 01.12.2005, Qupperneq 76
74 Þjóðmál Vetur 2005
miðlum.og.á.þingi.um.vafasamar.embætt-
isfærslur ..Í.hvorugu.þessara.tilvika.var.rætt.
um.að.mál.viðkomandi.ráðherra. færi. fyrir.
landsdóm .
Kröfur.um.afsögn.eða
vantraust.á.ráðherra
Ekki.liggur.fyrir.nákvæm.greining.á.þeim.tilvikum.sem.ráðherra.hefur.sagt.af.sér,.
hvort.heldur.afsögn.var.af.eigin.hvötum.eða.
fyrir. tilstilli. almenningsálitsins,. í. rúmlega.
hundrað. ára. sögu. ráðherradóms. á. Íslandi ..
Hér. verður. aðeins. skoðað. hvaða. aðstæður.
hafa. leitt. til. umræðu. um. ráðherraábyrgð.
og/eða.afsögn.eða.vantraust.á.ráðherra.á.síð-
ari.tímum,.án.þess.að.af.afsögn.hafi.orðið ..
Dowding.og.Kang.(1998).skilgreindu.slíkar.
aðstæður. sem. tilvik. þar. sem. fjölmiðlar,.
þingmenn.eða.ópólitískir. aðilar. setja. fram.
kröfu. um. afsögn. ráðherra,. án. þess. að. til.
hennar. komi .. Rannsókn. þeirra. á. afsögn.
ráðherra. í.Bretlandi.sem.náði.yfir.tímabil-
ið.1945–1997.leiddi.í.ljós.að.slíkar.kröfur.
komu.fram.að.meðaltali.2,6.sinnum.á.ári.og.
fór.fjölgandi.eftir.því.sem.leið.á.tímabilið .
Til.grundvallar.athugun.minni.voru.ann-
ars. vegar. skoðuð. þingskjöl. og. umræður. á.
Alþingi.á.vef.Alþingis.og.hins.vegar. leitað.
í. gagnasafni. Morgunblaðsins. undir. leitar-
orðunum.„ráðherraábyrgð“,.„vantraust“.og.
„afsögn“. á. árunum. 1986–2005 .. Utan. at-
hugunar.minnar.fellur.afsögn.Alberts.Guð-
mundssonar.og.raunar.einnig.Guðmundar.
Árna. Stefánssonar,. þótt. fjallað. verði. um.
aðdraganda. afsagnar. hins. síðarnefnda,. þar.
sem.embættisfærslur.hans.komu.við.sögu .
Almennt.má. segja. að.umræður.um.ráð-
herraábyrgð. hafi. vaknað. í. kjölfar. athuga-
semda. um. embættisfærslur. ráðherra,. en.
einnig. um. meinta. ranga. upplýsingagjöf ..
Í. framhaldinu. hafa. jafnan. komið. kröfur.
um. afsögn. ráðherra. eða. tillögur. um. van-
traust.á.ríkisstjórnina.og.einstaka.ráðherra ..
Einnig.hafa.komið.fram.kröfur.um.skipan.
rannsóknarnefndar.með.eða.án.tilvísunar.í.
39 ..grein.stjórnarskrárinnar ..Ég.hef.flokkað.
þessi.tilvik.eftir.því.hvaða.krafa.hefur.kom-
ið.fram.um.málsmeðferð ..
Kröfur.um.skipan.rannsóknarnefnda
á.grundvelli.39 ..gr ..stjórnarskrárinnar
Í.febrúar. 1995. var. lögð. fram. þingsálykt-unartillaga. frá. stjórnarandstöðunni. á.
Alþingi.um.skipan.rannsóknarnefndar.með.
tilvísan. í.39 ..gr .. stjórnarskrár. til. að.kanna.
embættisfærslu. Össurar. Skarphéðinssonar.
umhverfisráðherra.gagnvart. starfsmönnum.
embættis.veiðistjóra.í.tengslum.við.flutning.
embættisins.frá.Reykjavík.til.Akureyrar.ári.
fyrr .. Sú. ákvörðun. hefði. verið. tekin. fyrir-
varalaust. og. án. samráðs. við. viðkomandi.
starfsmenn. og. með. því. hefði. ráðherra.
„beitt.mikilli.valdníðslu,.auk.þess.að.brjóta.
gegn.óskrifuðum.lögum.um.mannleg.sam-
skipti“ ..Jafnframt.væri.ástæða.til.að.ætla.að.
ákvörðunin. hafi. átt. rætur. í. persónulegum.
árekstri. ráðherra. við. starfsmenn. embætt-
isins.í.óskyldu.máli,.sem.tengdist.ágreiningi.
milli.aðila.um.friðunaraðgerðir.á.rjúpu.og.
hefðu.þær.upplýsingar.komið.fram.á.fundi.
starfsmanna. með. umhverfisnefnd. þings-
ins .. Þingmenn. stjórnarmeirihlutans,. sem.
var. skipaður. þingmönnum. Sjálfstæðis-
flokks. og. Alþýðuflokks,. greiddu. atkvæði.
gegn. því. eftir. fyrstu. umræðu. málsins. að.
tillögunni. yrði. vísað. til. nefndar. og. til. an-
narrar.umræðu.á.þeirri.forsendu.að.tillagan.
væri. í. raun. vantrauststillaga. á. ráðherrann ..
Sú.óvænta.niðurstaða.varð.þó. í. atkvæðag-
reiðslunni.að.þingmeirihlutinn.varð.undir,.
27.atkvæði.á.móti.26,.fyrst.og.fremst.vegna.
þess. að. tveir. meirihlutaþingmenn. greiddu.
atkvæði.með.því.að.tillögunni.yrði.vísað.til.
nefndar ..Málið. fékk.umfjöllun. í. nefnd.og.
var.afgreitt.af.meirihluta.nefndarinnar.með.
nefndaráliti.um.að.„hvorki.[væri].ástæða.til.