Þjóðmál - 01.12.2005, Side 77

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 77
 Þjóðmál Vetur 2005 75 skipunar.þeirrar.rannsóknarnefndar.sem.til- lagan.gerir.ráð.fyrir.né.þeirrar.rannsóknar.á. embættisfærslu.umhverfisráðherra. sem.þar. er.mælt.fyrir.um“­.og.lagt.var.til.að.tillagan. yrði.felld ..Minnihluti.gagnrýndi.málsmeð- ferð.meirihlutans.harðlega.í.minnihlutaáliti. sínu . Í. júní. 1998. flutti. stjórnarandstaðan. á. þingi,. skipuð. þingmönnum. Alþýðu- bandalagsins,. Alþýðuflokksins. og. Kvenna- lista,. auk. Kristínar. Ástgeirsdóttur,. þings- ályktun. um. skipan. rannsóknarnefndar. Alþingis.á.grundvelli.39 ..gr ..stjórnarskrárinn- ar.vegna.Landsbankamálsins.svokallaða.og. samskipta. framkvæmdavalds. og. Alþingis .. Hlutverk.nefndarinnar.skyldi.vera.að.fjalla. um.þau.mál.sem.leiddu.til.afsagnar.þriggja. bankastjóra.Landsbankans. í. apríl. sama. ár,. fjalla.um.málefni.Lindar.hf ..og.sérstaklega. hvers.vegna.ekki.var. farið.að.ábendingum. Ríkisendurskoðunar.um.opinbera.rannsókn. á. málefnum. fyrirtækisins .. Ennfremur. skyldi.skoða.sérstaklega.samskipti.viðskipta- ráðherra. við. Alþingi,. þar. sem. hann. hefði. flutt. þingi. ýmist. rangar. upplýsingar. eða. leynt. upplýsingum .. Eftir. umræðu. í. þing- inu. var. tillögunni. vísað. frá. með. atkvæða- greiðslu,. þar. eð. „einstök. rannsóknarefni. framkominnar.þingsályktunartillögu.[væru]. til.meðferðar.hjá.þar.til.bærum.aðilum.og. viðskiptaráðherra. [hefði]. gert. fullnægjandi. grein. fyrir. samskiptum. sínum. við. Alþingi. vegna.þessa.máls“­ . Skipan.rannsóknarnefnda utanþingsmanna,.án.tilvísunar í.39 ..gr ..stjórnarskrárinnar Á.109 .. löggjafarþingi,. 1986–1987,.var. lagt. fram. frv .. um. skipan. nefndar. utanþingsmanna. er. skyldi. rannsaka. deilur. menntamálaráðuneytis.og.fræðsluyfirvalda.í. Norðurlandsumdæmi.eystra ..Skyldi.Hæsta- réttur.skipa.fimm.manna.nefnd.utan.þings. til. að. rannsaka.þessar.deilur.og.hvort. ráð- herra.hefði.haft.fullgildar.ástæður.til.að.víkja. fræðslustjóra.umdæmisins.úr.starfi ..Sverrir. Hermannsson. var. menntamálaráðherra. á. þessum.tíma ..Í.greinargerð.með.frumvarp- inu.kom.fram.að.ekki.væru.bornar.brigður. á.vald.ráðherra.til.að.víkja.fræðslustjóra.úr. stöðu.sinni,.en.í.þessu.tilviki.hefði.honum. verið. vikið. án. gildra. ástæða. og. ráðherra. hefði.því.misbeitt.valdi.sínu . Flutningsmenn. frumvarpsins. töldu. að. „kjarni.þessa.máls.yrði.ekki. leiddur. í. ljós“­. nema. til. kæmi. rannsókn. óháðrar. nefndar. sem.ynni.„hlutlægt.að.því.að.upplýsa.málið. í.heild.og.einstaka.þætti.þess“­ ..Málinu.var. vísað.frá.með.rökstuddri.dagskrá.með.þeim. rökum. að. fyrrverandi. fræðslustjóri. hefði. þegar.vísað.málinu.til.meðferðar.dómstóla,. enda. hefðu. dómstólar. einir. úrskurðarvald. um.lögmæti.frávikningar.fræðslustjóra ..Að. auki. hefðu. af. hendi. menntamálaráðherra. verið.tekin.skref.til.að.bæta.samskipti.milli. fræðsluyfirvalda. á. Norðurlandi. eystra. og. ráðuneytisins . . Vantrauststillögur.á.ríkisstjórn Vantrauststillögur.á.ríkisstjórn.hafa.ver-ið.fluttar.á.Alþingi.27–28.sinnum.frá. því.að.ríkisstjórn.varð.fjölskipað.stjórnvald. á. Íslandi .. Á. tímabilinu. 1945–1990. hafa. 15%.ríkisstjórna.á.Íslandi.sagt.af.sér.vegna. þess.að.þær.hafa.misst.meirihlutastuðning. á.Alþingi . Á. 112 .. löggjafarþingi,. 1989–1990,. var. lögð.fram.tillaga.til.þingsályktunar.um.van- traust. á. ríkisstjórnina. borin. fram. af. þing- mönnum.stjórnarandstöðu,.sem.Sjálfstæðis- flokkur,. Borgaraflokkur. og. Kvennalisti. mynduðu .. Ástæðan. var. „hringlandaháttur. ríkisstjórnarinnar“­.sem.væri.að.„leiða.einn. allsherjarglundroða. yfir. íslenskt. samfélag“­ . Í. aðdraganda. tillögunnar. höfðu. einstakir. þingmenn. úr. öllum. stjórnarflokkunum.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.