Þjóðmál - 01.12.2005, Page 79
Þjóðmál Vetur 2005 77
uppi.háværar.kröfur.um.ábyrgð.ráðherra.og.
afsögn.meðal.annars.vegna.rangrar.upplýs-
ingagjafar.á.Alþingi,.sem.á.hann.sannaðist ..
Í.þeirri.umræðu.lagði.ráðherrann.áherslu.á.
að.hann.hefði.gefið.Alþingi.upplýsingarnar.
í.góðri.trú.og.ekki.hefði.verið.um.ásetning.
að.ræða.né.gáleysi.af.hans.hálfu.að.upplýs-
ingarnar.reyndust.rangar,.en.þær.komu.frá.
hlutaðeigandi. viðskiptabönkum .. Ráðherra.
stóð.þessa.hrinu.af.sér,.en.rúmu.ári.seinna.
sagði. hann. óvænt. af. sér. af. persónulegum.
ástæðum.og.var.stuttu.síðar.ráðinn.í.stöðu.
seðlabankastjóra .. Við. það. tilefni. lét. hann.
hafa.eftir.sér.að.pólitíkin.væri.ekki.þess.virði.
að. láta. pólitískt. skítkast. og. persónulegar.
ávirðingar.ganga.yfir.sig.og.fjölskyldu.sína .
Ásakanir.um.brot.á.lögum
um.ráðherraábyrgð
Í.maímánuði. 1995. komu. fram. ásakanir.á. þingi. um. að. Páll. Pétursson. félags-
málaráðherra.hefði.brotið. lög.um. ráðherra-
ábyrgð.er.hann.lét.þau.orð.falla,.að.hann.teldi.
að.samþykkt.EES-samningsins.hefði.á.sínum.
tíma.falið.í.sér.brot.á.stjórnarskránni,.þegar.
hann.mælti.fyrir.frumvarpi.sem.tengdist.þess-
um.sama.samningi ..Fram.kom.í.umræðu.um.
málið. að. hvorki. Páll. né. flokkur. hans. hefði.
verið. í. ríkisstjórn. þegar. samningurinn. var.
samþykktur.og.bæri.þannig.séð.ekki.ábyrgð.á.
gerð.hans ..Málið.lognaðist.fljótlega.útaf .
Ástæður.fyrir.kröfum.um.ráðherra-
ábyrgð.og.afsögn.ráðherra
Framangreind.samantekt.tekur.eingöngu.til.þeirra.tilvika.þar.sem.umræða.um.ráðherra-
ábyrgð.og.vantraust.eða.afsögn.ráðherra.hefur.
komið. fram. frá. árinu.1986,. án.þess. að.það.
leiddi.til.afsagnar.strax.í.kjölfarið ..Þessi.tilvik.
tengjast. ávirðingum. vegna. embættisfærslna.
eða. ásakana. um. ranga. upplýsingagjöf .. Van-
trauststillögur.á.ríkisstjórn.hafa.að.efninu.til.
verið.af.pólitískum.toga.og.lagðar.fram.í.þeim.
tilgangi.að.láta.reyna.á.meirihlutastuðning.við.
viðkomandi.ríkisstjórn.við.aðstæður.þar.sem.
ósamlyndi.er.innan.ríkisstjórnar.og/eða.óvæg-
in. opinber. gagnrýni. einstakra. stjórnarþing-
manna. á. frammistöðu. ríkisstjórnar. eða. ein-
stakra.ráðherra ..
Í.rannsókn.Dowding.og.Kang..um.afsagn-
ir. ráðherra. í.Bretlandi.1945–1997.er. talið.
að.368.afsagnir.ráðherra.á.tímabilinu.mætti.
rekja. til. annarra. ástæðna. en. ríkisstjórnar-
skipta ..Í.80%.tilvika.var.um.að.ræða.ráðherra-
skipti.innan.ríkisstjórnarinnar.(„reshuffle“).
eða. ágreiningslausar. afsagnir. („without.
undue. controversy“) .. Ástæðum. í. hinum.
20.%.tilvika.var.skipt.í.átta.flokka:.persónu-
leg. mistök,. mistök. ráðuneytis,. hneyksli.
vegna. kynferðismála,. hneyksli. vegna. fjár-
mála,. ágreining. um. stefnu,. persónulegan.
ágreiningur,. frammistöðu. og. loks. aðrar.
ástæður ..Ávirðingar.sem.leiddu.til.umræðu.
um.afsögn. ráðherra,. án.þess. að. til.hennar.
kæmi,.voru.flokkaðar.á.sama.máta ..Ástæður.
fyrir. kröfum. um. afsögn. ráðherra. voru. í.
25%. tilvika. raktar. til. frammistöðu,. 23%.
tilvika.til.persónulegra.mistaka,.20%.tilvika.
til.mistaka.ráðuneytis.og.18%.til.misklíðar.
um. stefnu,. en. alls. voru. tilvikin. sem. falla.
undir. þessa. skilgreiningu. 134. talsins .. Til.
samanburðar.má.nefna.að.af.71.greindu.til-
viki. raunverulegrar. afsagnar. ráðherra. voru.
51%. rakin. til. ágreinings. um. stefnu,. 17%.
til.hneyksla.vegna.kynferðismála.og.14%.til.
persónulegra.mistaka .
Þau.tilvik.hér.á.landi.sem.að.framan.voru.
greind. á. tímabilinu. 1986–2004. má. flokka.
undir. persónuleg. mistök. (veiðistjóramál-
ið,. Landsbankamálið,. fræðslustjóramálið),.
mistök. ráðuneyta. (Landsbankamálið. (röng.
upplýsingagjöf)),. frammistöðu. (mál. Guð-
mundar.Árna).og.ágreining.um.stefnu.(van-
traust. á. ríkisstjórnina) .. Ásakanir. á. hendur.
Páli.Péturssyni.um.brot.á.lögum.um.ráðherra-
ábyrgð.má.helst.flokka.undir.ágreining.um.