Þjóðmál - 01.12.2005, Page 81
Þjóðmál Vetur 2005 79
Hverjir.voru.sigurvegar-
ar.sögunnar?
Guðni.Th ..Jóhannesson:.Völundarhús valdsins,.
Stjórnarmyndanir,.stjórnarslit.og.staða.forseta.
Íslands.í.embættistíð.Kristjáns.Eldjárns.1968–
1980,.Mál.og.menning.2005,.383.bls .
Eftir.Þorstein.Pálsson
Guðni.Th ..Jóhannesson.hefur.getið.sér.gott. orð. sem. sagnfræðingur ..Ný.bók.
hans. um. stjórnarmyndanir. og. stjórnar-
kreppur.í.embættistíð.Kristjáns.Eldjárns.er.
um. margt. markvert. framlag. til. afmarkaðs.
þátt.ar. nýliðinnar. stjórnmálasögu,. en. ekki.
sagan.öll .. Sjónarhornið. er.Bessastaðastofa ..
Þaðan. . er. skyggnst. handan. við. það. sem.
sjá.má.eða.heyra.í.þinghúsinu.og.stjórnar-
ráðinu .
Uppistaðan. í. heimildunum. eru. minnis-
atriði,. sem. Kristján. Eldjárn. ritaði. hjá. sér.
eða.las.inn.á.bönd ..Mestmegnis.er.þar.um.
að. ræða. atriði,. er. fram. komu. í. trúnaðar-
viðtölum.hans.við.forystumenn.stjórnmála-
flokkanna,.en.einnig.í.einstökum.tilvikum.
sjálfstæðar.hugleiðingar.forsetans.um.stöðu.
mála.og.að.einhverju.leyti.mat.hans.á.ein-
stökum.mönnum,.sem.hann.á.viðtöl.við.í.
þessu. samhengi .. .Flestir.þeir. sem.eiga. slík.
viðtöl.við.þjóðhöfðingja.hljóta.að.gera. sér.
grein.fyrir.því,.að.trúnaðurinn.þarf.ekki.að.
vera.eilífur,.þó.að.hann.eðli.máls.samkvæmt.
sé.afar.ríkur.í.tilvikum.sem.þessum ..Engan.
veginn. er. þó. víst,. að. öllum. sé. það. ljóst. á.
hraðfleygri. stund. þeirra. atburða,. sem. þau.
snúast.um .
Það.hlýtur.því.alltaf.að.vera.álitaefni.hvort.
og. þá. eftir. atvikum. hvenær. slíkar. upplýs-
ingar.eru.bornar.fram.í.dagsljósið ..Á.því.máli.
eru.ýmsar.hliðar,.sem.ekki.verður.fjölyrt.um.
hér ..Ekki. er. þó.ólíklegt. að.birting.þessara.
heimilda.geti.haft.áhrif.á.það.hvernig.menn.
haga.orðum.sínum.við.forseta.í.framtíðinni ..
En.í.þessu.tilviki.verður.ekki.annað.sagt.en.
að.forsetinn.hafi.skrifað.athugasemdir.sínar.
á.málefnalegan.hátt,.af.sanngirni.og.ekki.síst.
af.hjartans.einlægni ...Höfundur.bókarinnar.
fer. ennfremur. vel. með. þann. efnivið,. sem.
honum.var.trúað.fyrir ..Augljóst.er.að.hann.
hefur.næman.skilning.á.viðfangsefninu .
Mörgum.eru.þessir. atburðir.allir.kunnir.
og.enn.í.fersku.minni ..Höfundur.byrjar.eðli-
lega.á.því.að.gera.nokkra.grein.fyrir.aðdrag-
andanum. að. framboði. Kristjáns. Eldjárns.
vorið.1968 ..Hann.var.þá.sjálfur.í.vöggu.og.
hafði.því.rétt.litið.dagsins.ljós ..Sjálfur.minn-
ist.ég.þess.að.hafa.tekið.mér.hvíld.frá.upp-
lestri. undir. stúdentspróf. eitt. síðdegi. þetta.
vor.sem.höfundur.fæddist,.til.þess.að.skrifa.
grein. í. stuðningsblað. Kristjáns .. Það. þótti.
svolítil.uppreisnarbragur.yfir.því.í.umhverfi.
mínu ..En.sennilega.var.kjör.Kristjáns.Eld-
járns.eins.konar.uppreisn.eða.ef.til.vill.bara.
ákafur.þorsti.þorra.fólks.eins.og.á.stóð.eftir.
hógværð.og.þjóðlegum.menningargildum ..
Ýmsum. fannst,. og. það. skiljanlega,. að.
ætlaði.þjóðin.að.svala.þeim.þorsta.í.forseta-
kjöri. gæti. slíkt. háttalag. . orðið. að. . hinum.
versta.þurrki,.þegar.að.því.kæmi.að.véla.um.
sjálfa. stjórnskipun. landsins. og. þau. völd,.
Bókadómar
_____________