Þjóðmál - 01.12.2005, Page 82
80 Þjóðmál Vetur 2005
sem. á. henni. eru. reist .. Þessi. bók. sýnir,. að.
sá. ótti. var. ástæðulaus .. Vel. má. vera,. að. í.
annarra.höndum.hefði.málum.verið. ráðið.
með.öðrum.hætti.í.einhverjum.tilvikum,.en.
vandséð.er,. að.það.hefði.verið.gert. í.betra.
samræmi.við.réttar.stjórnskipunarreglur.og.
með.meiri.virðingu.fyrir.þeim ...Sem.betur.
fer. er. ekki. til.uppskrift. að.góðum. forseta ..
En.það.var.þörf.fyrir.mann.eins.og.Kristján.
Eldjárn.á.sinni.tíð,.og.þessi.bók.styrkir.það.
mat .. Alltént. leiddi. lestur. hennar. ekki. til.
efasemda.í.mínum.huga .
Það.kemur.ekki.á.óvart.að.lesa.um.blendn-
ar. tilfinningar.hins.nýja. forseta.þegar.nýtt.
hlutskipti.blasti.við.og. líf.þjóðhöfðingjans.
var. orðið. að. veruleika .. Bessastaðir. voru.
augljóslega. ekki. föðurtún. hans .. Í. athuga-
semdum. sínum. býr. forsetinn. hins. vegar.
oft.og.einatt.til.viðmiðanir.úr.átthögunum.
eða.við.það.sem.stóð.á.gamla.barómetran-
um.heima ..Bessastaðir.slitu.greinilega.ekki.
upp.ræturnar ..Þær.voru.á.sínum.stað ..Hann.
ætlaði. ekki. að.breytast. eins.og.hann. sagði.
við. sjálfan. sig. í. minnisathugasemdunum ..
Þó. að. Kristján. hafi. ekki. komist. hjá. því.
fremur.en.aðrir.að.mótast.af.umhverfi.sínu.
í.einhverjum.mæli.bendir.bókin.til.að.hann.
hafi.eftir.atvikum.lifað.og.starfað.í.samræmi.
við.þetta.eintal .
Í.bókinni.kemur.fram,.að.ráðgjafar.forset-
ans. reyndust. honum. þýðingarmiklir .. En.
athugasemdirnar.sýna.hins.vegar.að.hann.var.
herra.þeirra.en.ekki.viðfang ..Af.lestri.bókar-
innar.má.glöggt.ráða,.að.ráðhollir.menn.eins.
og. Jóhannes. Elíasson,. bankastjóri. Útvegs-
bankans,.Jóhannes.Nordal,.seðlabankastjóri,.
og.Baldur.Möller,.ráðuneytisstjóri,.hafa.gegnt.
lykilhlutverki .. Með. vissum. hætti. sátu. þeir.
þó.allir.beggja.vegna.borðsins ..Eigi.að.síður.
virðast.þeir.hafa.verið.í.færum.um.að.gefa.vel.
yfirveguð. . hollráð,. og. forsetinn. sýnist. hafa.
borið.gott.skynbragð.á,.hvernig.bæri.að.lesa.
úr.upplýsingum.þeirra.og.stöðumati .
Fyrsta. stjórnarmyndun. . Kristjáns. Eld-
járns.eftir.kosningarnar.1971.var.honum.til-
tölulega.áreynslulaus ..Kosningaúrslitin.voru.
einfaldlega. mjög. skýr .. Viðreisnarstjórnin.
féll ..Stjórnarmyndunin.dróst.á.langinn.fyrir.
þá.sök.fyrst.og.fremst,.að.Hannibal.Valdi-
marsson.vildi.ekki.inn.í.þá.ríkisstjórn,.sem.
pólitískar. aðstæður,. er. hann. sjálfur. hafði.
átt.stóran.þátt.í.að.skapa,.dæmdu.hann.til ..
Örlög. stjórnarinnar. tæpum. þremur. árum.
seinna.voru.öðru.fremur.í.þeirri.tregðu.hans.
fólgin ..Við.þingrofið,.sem.fylgdi.í.kjölfarið,.
reyndi. fyrst. á. forsetann. í. verulegri. alvöru ..
Og.þraut.hans.átti.eftir.að.verða.enn.þyngri.
á.stjórnarkreppuárunum.frá.1978.til.1980 .
Bókin. sýnir. að.Kristján. gerði. sér. glögga.
grein. fyrir.því,.að. forverar.hans.höfðu.við.
ákveðin. tækifæri. látið. eigin. skoðanir. ráða.
nokkru. um. stjórnskipulega. verkstjórn. við.
stjórnarmyndanir .. Jafnframt. er. til. þess.
vitnað. sem. fyrr. hefur. komið. fram,. að.
Ragnar.í.Smára.virðist.hafa.sannfært.Pétur.
Benediktsson,. bankastjóra,. áður. en. hann.
tók. af. skarið. um. stuðning. við. Kristján. í.
forsetakosningunum,. um. að. hann. myndi.
aldrei. láta. pólitík. ráða. ákvörðun. sinni .. Af.
minnisblöðunum.má.ráða.að.það.hafi.verið.
forsetanum. kappsmál. að. standa. við. þetta.
fyrirheit. eins. og. hann. hafði. sjálfur. einsett.
sér. og. þótt. tíminn. liði. breytti. það. engu. í.
því.efni .
Þó.að.minnisblöðin.sýni,.að.Kristján.hafi.
sagt. við. sjálfan. sig,. að. hann. hygðist. ekki.
breyta. forsetaembættinu. gerði. hann. það.
eigi. að. síður. á. sína. vísu. með. því. m .a .. að.
hvika.hvergi.frá.því.fyrirheiti,.sem.Ragnar.í.
Smára.gaf.fyrir.hans.hönd ..Það.var.gæfuleg.
afstaða.og.mikilvægt.fordæmi .
Á.hinn.bóginn.voru.nokkuð.skiptar.skoð-
anir.um.það.hvernig.hann.stóð.að.veitingu.
svokallaðra.stjórnarmyndunarumboða ..Nú.
er. engin. algild. regla. til. í. því. efni. og. vita-
skuld.geta.einstakar.ákvarðanir.hans.orkað.
tvímælis .. Af. minnisathugasemdunum. má.
ráða,. að. forsetanum. var. sanngirni. einatt.