Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 86
84 Þjóðmál Vetur 2005
staðfestingar.hans.og.senda.þau.þar.með.í.
þjóðaratkvæði,. þegar. Halldór. Ásgrímsson.
hélt. til. Bessastaða .. Hann. hafði. því. engin.
slík.skilaboð.í.farteski.sínu.þegar.hann.fór.
til. Bessastaða. þennan. dag .. Ríkisstjórnin.
hafði.einfaldlega.ekki.samþykkt.neina.hót-
un.af.því.tagi.gagnvart.forseta .
Vel.má.vera,.án.þess.að.ég.muni,.að.ein-
hverjir.hafi.fleygt.slíkum.hugmyndum.á.milli.
sín.og.slíkur.flugufótur.orðið.að.meira.máli.
en.efni.stóðu.til.í.frétt.Morgunblaðsins ..Um.
það.get.ég.ekki.dæmt ..En.fyrir.sakir.þessarar.
ónákvæmni.í.frásögn.Morgunblaðsins.dregur.
höfundur.of.skarpa.ályktun.þegar.hann.seg-
ir. að. . ríkisstjórnin.hafi.ætlað.að.beita.mál-
skotsákvæði. 26 .. gr .. stjórnarskrárinnar. ef. í.
nauðir.ræki.og.að.það.hafi.þennan.dag.verið.
við.það.að.fá.líf.í.Stjórnarráðshúsinu ..Um.það.
höfðu.ráðherrar.ekki.komist.að.niðurstöðu ..
Ljóst.má.vera,.að.ríkisráð.hefði.verið.kall-
að.saman.til.þess.með.formlegum.hætti.að.
sannreyna. hvort. rök. væru. til. þess. að. líta.
á. þennan. drátt. á. staðfestingu. sem. synjun.
áður. en. nokkrum. manni. hefði. dottið. í.
hug.að.komast.að.þeirri.niðurstöðu.að.láta.
til. skarar. skríða. á. þeim. grundvelli .. Slíkt.
fundarboð.kom...aldrei.til.álita.og.enginn.
ráðherra.minntist..á.það .
Þetta.atvik.er.hreint.aukaatriði.í.bókinni.
og.raunar.utan.við.aðalsögusvið.hennar ..En.
því.minnist.ég.á.það.að.ég.átti.sjálfur.nokk-
urn.hlut.að.máli.og.finnst. í. ljósi.þess. fara.
betur.á.að.halda.til.haga.því.sem.nákvæm-
ara.er ..Og.þessi.misvísun.dregur.í.engu.úr.
því.mati. að.hér. er. á. ferðinni. fróðleg.bók,.
vel.unnin.og.af.fræðilegri.skarpskyggni,.sem.
aukheldur.er.lipurlega.skrifuð.og.skemmti-
leg.aflestrar .
Engum. vafa. er. undirorpið. að. bókin. er.
gott.framlag.til.þeirrar.umræðu.sem.nú.fer.
fram. um. endurskoðun. stjórnarskrárinnar ..
Af.henni.má.draga.gagnlegar.ályktanir.um.
það.hvert.á.að.vera.stjórnskipulegt.hlutverk.
forseta.Íslands ..
Goðsögnin.um.Che
Guevara
Hilda.Barrio.og.Gareth.Jenkins:.Bókin um Che,.
Silja. Aðalsteinsdóttir. þýddi,. Almenna. bókafé-
lagið,.431.bls .
Eftir.Sævar.Guðmundsson
Flestir.þekkja.myndina.af.Che.Guevara ..Hún.prýðir.boli.ungs.fólks.og.er.orðin.
að.tískufyrirbæri ..Það.þykir.flott.að.skarta.
andliti. byltingarleiðtogans .. En. þrátt. fyrir.
að.flestir.þekki.andlitið.þekkja.fæstir.mann-
inn,. þótt. margir. þekki. goðsögnina. um.
manninn .. Hún. er. nokkurn. veginn. svona:.
Hugsjónamaður. inn. að. beini. sem. var. svo.
annt.um.almenning.á.Kúbu.að.hann.greip.
til. vopna. gegn. spilltum. valdhöfum,. þótt.
hann. hefði. sjálfur. verið. af. argentínskum.
uppruna ..Læknir.sem.þurfti.að.velja.á.milli.
þess.að.hjúkra.sjúkum.og.berjast.fyrir.mann-
réttindum.og.réttlæti ..Tókst.að.bylta.stjórn.
kapítalista. á. Kúbu. og. reyndi. að. gera. slíkt.
hið. sama. í.öðrum. löndum ..Lét. síðan. lífið.
fyrir. hugsjónir. sínar. í. Bólivíu. árið. 1967 ..
Þetta.er.goðsögnin .
Bókin um Che,. eftir. Hilda. Barrio.
og. Gareth. Jenkins. í. þýðingu. Silju.
Aðalsteinsdóttur,.er.hin.glæsilegasta,.prýdd.
mörgum.skemmtilegum.myndum ..En.text-
inn.er.fremur.rýr,.þrátt.fyrir.431.blaðsíðu ..
Á.kápuflipa.bókarinnar.segir:.
„Bókin.um.Che.gæðir.hugsjónir.og.hug-
myndir. Che. Guevara. nýju. lífi. og. skoðar.
manninn. bak. við. goðsögnina,. mann. sem.
var.í.senn.tilfinninganæmur,.ástríðufullur.og.
staðráðinn.í.að.fylgja.sósíalískum.draumum.
sínum.alla.leið ..Í.bókinni.er.einstök.blanda.
fágætra. ljósmynda. og. eigin. orða. Che. sem.
gefur.aðgengilega.og.sanna.mynd.af.einum.
mikilvægasta.byltingarmanni.20 ..aldar .“
Því.miður.efna.höfundar.bókarinnar.ekki.