Þjóðmál - 01.12.2005, Page 87

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 87
 Þjóðmál Vetur 2005 85 fyrirheit.sín.um.að.draga.upp.sanna.mynd. af. Che. Guevara .. Og. því. fer. víðs. fjarri. að. leitast. sé. við. að. skoða.manninn.á.bak.við. goðsögnina. í. þessari. bók .. Þvert. á. móti. er. reynt.að.festa.í.sessi.goðsögnina.um.Che.og. hefja.hann.upp.til.skýjanna ..Sumar.síðurnar. í. bókinni. jaðra. við. slíkt. oflof. að. jafnast. á. við.það.sem.skrifað.var.um.Kim.Il.Sung.í. Norður-Kóreu.á.sínum.tíma ..Er.með.nokkr- um.ólíkindum.að.bókaforlag.sem.ber.nafn. Almenna.bókafélagsins.skuli. standa.að.út- gáfu.þessarar.bókar . .Sem.skæruliði.og.stjórnmálamaður.gerði. Che. ýmislegt. annað. en. að. halda. ræður,. reykja. vindla,. hitta. þjóðarleiðtoga. og. skemmta. sér. í. faðmi.vina.og.vandamanna. líkt.og.við.sjáum.á.myndum.í.bókinni ..Che. á. sér. dekkri. hlið. sem. bókin. þegir. um .. Á. höndum.hans. var. ekki. aðeins.blóð.óvina- hermanna,. heldur. líka. hans. eigin. manna. –.manna.sem.hann.tók.miskunnarlaust.af. lífi. fyrir. litlar. sakir,. sem.hann.efaðist. jafn- vel. sjálfur. stundum. um. að. væru. á. rökum. reistar . Í. byltingunni. fór. Che. fyrir. skæruliðum. gegn.her.Fulgencios.Batista.sem.reyndi.hvað. hann.gat.að.halda.um.stjórnartaumana ..Che. þurfti.eins.og.aðrir.leiðtogar.að.halda.uppi. aga. meðal. manna. sinna .. Mönnum. hans. var. refsað. grimmilega. ef. þeir. brutu. gegn. félögum. sínum .. Barnungum. skæruliða. í. fylkingu.Ches.varð.það.á.að.hnupla.sér.til. matar ..Hann.var.umsvifalaust.skotinn . En. það. voru. ekki. bara. undirmenn. Ches. sem.tóku.menn.af. lífi ..Það.gerði.hann.líka. sjálfur,.eins.og.hann.lýsir.fjálglega.í.dagbók- um.sínum ..Í.janúar.1957.tók.hann.til.dæmis. smábónda. að. nafni. Eutimio. Guerra. af. lífi,. en.hann.var.grunaður.um.að.ljóstra.upp.upp- lýsingum.um.skæruliðana.til.manna.Batista .. „Ég. leysti. vandamálið. með. því. að. skjóta. hann.með. .32.skammbyssu.í.hægri.hlið.heil- ans,.þannig.að.kúlan.fór.út.um.hægra.gagn- augað ..Hann.tók.andköf.í.skamma.stund.og. drapst .“­. Síðan. lýsir. Che. þeim. erfiðleikum. sem.hann.átti.í.við.að.ná.úri.af.líkinu,.þegar. hann.hirti.eigur.dauða.mannsins . Maður. í. liði. hans. að.nafni.Aristido. vildi. skilja.við.skæruliðana ..Hann.vildi.ekki.ber- jast.lengur ..Che.leit.svo.á.að.slíkar.hugren- ningar. væru. dauðasök. og. skaut. Aristido. umsvifalaust.til.bana ..Hann.velti.því.þó.fyrir. sér.í.dagbók.sinni.hvort.Aristido.hefði.„í.raun. verið.nógu.sekur.til.að.verðskulda.dauða“­ . Í. augum. hans. voru. menn. eins. og. Euti- mio. og. Aristido. réttdræpir. vegna. þess. að. yfirmenn.þeirra. töldu.þá.vinna.gegn.bylt- ingunni ..Eftir.byltinguna,.þegar.Che.stjór- naði.aftökum.í.La.Cabana.kastala,.gaf.hann. undirmönnum. sínum. þau. fyrirmæli. að. ef. þeir.væru.í.vafa.um.sekt.manna.skyldu.þeir. ekki.hika.við.að.skjóta.þá . 1 ..janúar.árið.1959.flúði.Batista.land.og. skæruliðar. Castros. unnu. fullnaðarsigur .. En.þótt.átökum.væri.lokið.héldu.aftökurn- ar. áfram ..Castro. setti.Che.yfir.La.Cabana. virki.í.Havana ..Þar.hafði.hann.umsjón.yfir. aftökum. meintra. stuðningsmanna. Batista,. auðmanna,.blaðamanna.og.fleiri. sem.hin- um.nýju.valdhöfum.þótti.ástæða.til.að.taka. af.lífi ..Che.fyrirskipaði.aftökurnar.og.fylgd- ist.með.þeim.á.jörðu.niðri.eða.úr.skrifstofu. sinni. þar. sem. hann. hafði. yfirsýn. yfir. af- tökuvöllinn ..Þessa.iðju.stundaði.hann.í.um. hálft.ár.uns.hann.þurfti.að.draga.sig.í.hlé.af. heilsufarsástæðum,.en.hann.þjáðist.af.astma. allt.sitt.líf . Ekkert. fórnarlambanna.fékk.að.verja. sig. fyrir. rétti,. enda. taldi. Che. ekki. nauðsyn- legt.að.sanna.sök.manna.áður.en.þeir.voru. leiddir. fyrir. aftökusveitir ..Nákvæmar. tölur. yfir.fjölda.þeirra. sem. leiddir.voru. fyrir. af- tökusveitirnar.í.tíð.Ches.eru.ekki.til,.nema. þá. hjá. Castro. sjálfum .. Bandarískir. send- iráðsstarfsmenn. áætluðu. á. sínum. tíma. að. á. fyrstu. dögum. byltingarinnar. hefðu. um. 200.manns.verið.teknir.af.lífi ..Í.árslok.1959. höfðu.sendiráðsmennirnir.hækkað.töluna.í.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.