Þjóðmál - 01.12.2005, Page 88
86 Þjóðmál Vetur 2005
um.500.aftökur ..Kúbverski.blaðamaðurinn.
Luis. Ortega. sem. þekkti. Che. frá. því. fyrir.
byltinguna,. segir. í. bók. sinni. Yo. Soy. El.
Che!.að.hann.hafi.fyrirskipað.aftökur.1 .897.
manna .. Eitt. er. víst,. að. Che. sendi. miklu.
fleiri.menn.fyrir.aftökusveitirnar.en.skæru-
liðarnir. felldu.í.byltingunni.sjálfri,.en.þeir.
voru.tæplega.300 .
Í.Bókinni um Che.er.ekki.minnst.einu.orði.
á.þessar.aftökur ..Við.fáum.þó.smá.innsýn.í.
lífið.í.La.Cabana.fangelsinu ..Nánar.tiltekið.
brúðkaupsveislu.Che.og.Aleidu.March.sem.
giftu.sig.þar.2 ..júní.1959,.eftir.að.Che.hafði.
stjórnað.aftökum.þar.um.nokkurra.mánaða.
skeið .
Síðar.gerðist.Che.bankastjóri.seðlabankans.
á.Kúbu.þrátt.fyrir.að.hafa.enga.þekkingu.á.
hagfræði .. Hann. lýsti. því. meðal. annars. yfir.
á.ráðstefnu.í.Úrúgvæ.að.hagvöxtur.á.Kúbu.
myndi.verða.10%.á.ári.sem.myndi.leiða.til.
þess.að.árið.1980.stæðu.Kúbverjar.jafnfætis.
Bandaríkjamönnum. í. þjóðarframleiðslu. á.
mann ..Þessi. fyrirheit.voru. fullkomlega.út. í.
hött ..Strax.við.byltinguna.komst.kyrkingur.
í.efnahagsstarfsemina.og.alla.tíð.síðan.hefur.
Kúba. verið. staðnað. land. þar. fátækt. hefur.
verið.viðvarandi .
Hina.misheppnuðu.efnahagsstjórn.á.Kúbu.
í.tíð.Castros.má.meðal.annars.rekja.til.þeirra.
hugmynda.um.þjóðnýtingu.og.iðnvæðingu.
sem.Che.Guevara.stóð.fyrir ..Þegar.hann.var.
iðnaðarráðherra. reyndi. hann. að. umbreyta.
atvinnulífi. Kúbverja. úr. frumframleiðslu. í.
þróaðan. iðnað ..Sykurframleiðsla. í. landinu.
snarminnkaði.í.kjölfar.þjóðnýtingar.á.rækt-
arlandi .. Kúba. hafði. nánast. ekkert. til. að.
versla.með.og.varð.að.reiða.sig.á.olíugjafir.
Sovétmanna ..Almenningur.í.Kúbu.býr.enn.
við.skömmtun.á.mat.og.nauðsynjum .
Che. farnaðist. ekki. vel. sem. stjórn-
málamaður ..Áætlanir.hans.um.iðnvæðingu.
mistókust.og.það.rann.upp.fyrir.honum.að.
hann.kæmi.að.mestum.notum.á.vígvellin-
um ..Hann.hélt.því.meðal.annars.til.Kongó.
og.reyndi.að.stofna.til.byltingar.þar ..Hann.
slóst.til.dæmis.í.lið.með.Laurent.Kabila,.sem.
löngu.seinna.komst.til.valda.í.Kongó.eftir.að.
hafa.slátrað.tugum.þúsunda.óbreyttra.borg-
ara ..En.uppreisnartilraun.Ches.í.Kongó.fór.
út.um.þúfur.og.hann.reyndi.næst.fyrir.sér.
í. Bólivíu .. Þar. mistókst. honum. að. fylkja.
öreigunum. um. sig .. Hann. var. vonsvikinn.
en.hélt.þó.áfram.baráttunni ..Að.lokum.var.
hann.handsamaður.og.skotinn.af.bólivíska.
hernum .
Saga. Che. Guevara. er. mun. ískyggilegri.
en.ætla.má.af.fagurlega.skreyttum.mynda-
síðum. Bókarinnar um Che .. Bókin. er. enn.
eitt.innleggið.í.mikla.flóru.bóka.og.annarr-
ar.vöru.sem.ætlað.er.að.viðhalda.goðsögn-
inni. um. Che .. En. goðsögnin. stenst. ekki.
skoðun ..Hún.er. fölsk ..Þeir. sem.raunveru-
lega.er.umhugað.um.mannréttindi.og.rétt-
læti.í.heiminum,.ættu.að.finna.sér.eitthvert.
meira.viðeigandi. tákn. til. að.bera.á.bolum.
sínum,.veggspjöldum.og. fánum.en. fésið.á.
Che.Guevara ..Fáir.hafa.í.verki.borið.minni.
virðingu.fyrir.mannréttindum.og.hlutskipti.
almennings.en.böðullinn.sá .
Miðjan.skal.til.vinstri!
Stefán.Ólafsson.og.Kolbeinn.Stefánsson:.Hnatt
væðing og þekkingarþjóðfélag,. Ísland. í. breyttu.
þjóðfélagsumhverfi.I,
Háskólaútgáfan,.2005,.363.bls .
Eftir..Björn.Bjarnason
Í.formála.er.bókin.Hnattvæðing.og.þekk-ingarþjóðfélag. sögð. niðurstaða. rann-
sóknarverkefnis,. sem.miðar.að.því.að.gera.
grein.fyrir.breyttri.stöðu.íslenska.þjóðfélags-
ins,.og.hún.fjalli.um.breytingar.á.ytri.skil-
yrðum.og.aðstæðum.Íslands ..Boðað.er,.að.