Þjóðmál - 01.12.2005, Page 90

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 90
88 Þjóðmál Vetur 2005 lakan. árangur. við. skipan.þjóðmála. að. loka. þurfi.stóran.hluta.íbúa.á.bak.við.lás.og.slá.til. lengri.eða.skemmri.tíma .“­ Áður. en. litið. er. nánar. á. þessa. megin- niðurstöðu. bókarinnar,. skal. þeirri. spurn- ingu. varpað. fram,. hvort. hér. sé. í. raun. verið. að. leggja. grunn. að. flokkspólitískum. ágreiningi.í.samtímanum ..Hvort.forsendur. séu.fyrir.því.í.stjórnmálabaráttu.samtímans. að. nota. ályktanir. á. borð. við. þessar. til. að. stofna.til.flokkspólitískra.deilna.hér.á.landi. eða.annars.staðar .. Umræður.um.nýleg.uppþot.í.Frakklandi. og.viðbrögð.við.þeim.hafa. leitt. til. saman- burðar.á.þjóðfélagsgerðinni.þar.og.til.dæm- is.í.Bandaríkjunum ..Á.það.hefur.verið.bent,. að. í. Bandaríkjunum. hafi. á. sínum. tíma. tekist. að. leysa. úr. ágreiningi,. sem. sé. sam- bærilegur.við.hinn. franska.nú.á. tímum,.á. lýðræðislegan. og. lögmætan. hátt,. þótt. oft. hafi.upp.úr.soðið,.og.án.þess.að.vegið.hafi. verið.að.rótum.stjórnskipulags.eða.þjóðfé- lagsgerðar .. Viðbrögð. franskra. stjórnvalda. gefi.hins.vegar.ekki.til.kynna,.að.þar.sé.fyrir. hendi.neinn.vilji.til.að.gera.þær.breytingar. á.þjóðfélagsgerðinni,.sem.séu.nauðsynlegar. til.að.skapa.hið.hæfilega.jafnvægi.við.gjör- breyttar.aðstæður . Um.þær.mundir,.sem.ég.var.að.lesa.þessa. bók,.eða.hinn.12 ..nóvember,.flutti.Ingibjörg. Sólrún. Gísladóttir,. formaður. Samfylking- arinnar,. ræðu. á. flokksstjórnarfundi,. og. hampaði.þar.ágæti. skandínavísku.ríkjanna. á.kostnað.Bandaríkjanna ..Tónninn. í. ræðu. hennar.getur.hæglega.verið.fenginn.úr.bók. þeirra.Stefáns.og.Kolbeins,.þegar.hún.segir: „Í. Bandaríkjunum. er. gríðarlegt. at- gervi. og. auðsæld. en.þar. er. ójöfnuður. líka. óheyrilegur ..Á.undanförnum.mánuðum.og. misserum.hefur.opinberast.með.hörmuleg- um. hætti. hversu. vanbúið. hið. bandaríska. samfélag. er. til. að. takast. á. við. þær. ógnir. sem. steðja. að. því,. hvort. sem. þær. eru. af. mannavöldum.eða.náttúrunnar ..Samfélags- ábyrgð.og.almannahagsmunum.hefur.verið. úthýst.af.hugmyndafræðilegum.ástæðum.í. nafni. einkahagsmuna. og. markaðslögmála .. Óstjórn.og.vanmáttur.stjórnvalda.í.Banda- ríkjunum. andspænis. öllu. því. sem. ógnar. samfélaginu. er. órækur. vitnisburður. um. fjörbrot. þess. hugmyndakerfis. sem. frjáls- hyggjufólkið.í.Sjálfstæðisflokknum.setti.allt. sitt.traust.á .“­ Þeir.Stefán.og.Kolbeinn.færa.ekki.gagn- rýni. sína. á. Bandaríkin. yfir. á. Sjálfstæðis- flokkinn.eða.fólk.innan.hans,.enda.er.það. sérkennileg.fullyrðing,.svo.að.ekki.sé.meira. sagt,.og.hæfir.ekki.vönduðum.málflutningi .. Í.bók.þeirra.er.ekki.heldur.að.finna.gagn- rýni.vegna.nýlegra.atburða.í.Bandaríkjun- um. eins. og. ógna. af. völdum. óveðurs. eða. manna .. Margir. hafa. hins. vegar. orðið. til. þess. að. bera. saman. viðbrögð. George. W .. Bush.Bandaríkjaforseta.vegna.fellbyljarins. Katrinu. og. Jacques. Chiracs. Frakklands- forseta.vegna.uppþotanna.í.Frakklandi.og. hefur.Bush.betur. í.þeim.samanburði ..Og. þá. er. auðvitað. einnig. með. öllu. rakalaust. að.halda.því. fram,. að. vegna.óstjórnar. og. vanmáttar.geti.bandarískt. stjórnvöld.ekki. tekist.á.við.neitt.af.því,.sem.ógnar.samfé- laginu!. Á. fleiri. en. einum. stað. í. bókinni. eru. staðhæfingar.um.ójöfnuð.og.fátækt.í.Banda- ríkjunum.rökstuddar.með.því,.hve.margir. eru.þar.í.fangelsum ..Ástæða.er.til.að.staldra. við.og.velta.því.fyrir.sér,.hvort.þetta.sé.al- gildur. mælikvarði. á. fátækt .. Fangafjöldi. endurspeglar.vissulega.gildismat.þjóðfélags. –.en.endurspeglar.hann.ójöfnuð.og.fátækt?. Meginniðurstaða. svonefndra. fangelsis- fræðinga.er,.að.fjöldi.fanga.segi.ekkert.um. hlutfall. glæpa. í. viðkomandi. landi. heldur. fyrst.og.fremst,.að.í.sumum.löndum.sé.fólk. sett. í. fangelsi. vegna. alvarlegra. glæpa. en. í. öðrum.geti.minniháttar.glæpir.leitt.til.fang- elsunar .. Í. Bandaríkjunum. hefur. föngum. fjölgað. mjög. vegna. refsilaga,. sem. heimila.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.