Þjóðmál - 01.12.2005, Side 95

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 95
 Þjóðmál Vetur 2005 93 síðustu.árin.þegar.hann.veltir.fyrir.sér.völd- um.og.áhrifum.einstakra.fyrirtækja.eða.stór- eignamanna. í. smáríki. eins.og. Íslandi ..Þór. bendir.réttilega.á.að.aukið.skilningsleysi.og. tortryggni.virðist.hafa.komið.upp.á.milli.at- vinnulífs.og.stjórnmála,.en.undirstrikar.að. fyrirtæki.megi.aldrei.drottna.yfir.„lýðræðis- lega.kjörnum.fulltrúum“­ . Skýring.Þórs.á.því.hvers.vegna.leiðir.hafi. í.nokkru.skilið.á.milli.atvinnulífs.og.stjórn- mála.er.einföld ..Hugtök.sem.áttu.jafnt.við. um.viðskiptalífið.og. stjórnmálin. eiga. ekki. lengur.við.um.íslensk.viðskipti:.„Á.meðan. fyrirtækin.eru.á.hraðri.siglingu.inn.í.alþjóð- legt. skipulag. snúast. íslensk.stjórnmál. fyrst. og.fremst.um.„landsmál“­.–.þannig.fjarlægj- ast.þessir.tveir.heimar.hvorn.annan .“­ Ég. er. sammála. Þór. um. þetta. atriði. en. skýringin. er. flóknari. og. margþættari .. Eitt- hvað. segir. mér. að. Þór. hafi. vísvitandi. sett. fram.fremur.einfalda.skýringu.til.að.forðast. að. taka. þátt. í. þeim. deilum. sem. á. margan. hátt.hafa.gegnsýrt.þjóðfélagið.á.undanförn- um. misserum .. Líklega. er. þetta. skynsamleg. afstaða.enda.ekki.til.útgáfunnar.stofnað.til.að. taka.afstöðu.í.þeim.deilum ..Að.ósekju.hefði. Þór.þó.mátt.velta.því.fyrir.sér.hvort.skýring- anna.gæti.verið.að.leita.í.því.að.einstök.fyrir- tæki.og/eða.athafnamenn.væru.að.reyna.að. „drottna“­.yfir.þjóðfélaginu.í.viðleitni.sinni.til. að.skapa.leikreglur.sem.væru.þeim.þóknan- legar ..Og.hér.skiptir.einnig.önnur.staðreynd. máli:.Mikill.meirihluti.alþingismanna.hefur. litla.eða.enga.reynslu.úr.heimi.viðskipta ..Þeir. skilja.því.ekki.gangverkið.eða.þá.menningu. sem.ríkir.í.kringum.frjáls.viðskipti ..Þeir.fáu. þingmenn.sem.eiga.sér.bakgrunn.í.viðskipta- lífinu.eru.fremur.tortryggðir.af.félögum.sín- um.og.fjölmiðlungum . Straumhvörf. er. lipurlega. skrifuð. bók. og. þægileg.aflestrar ..Bókin.er.skyldulesning.fyrir. alla.sem.vilja.kynnast.og.fylgjast.með.íslensku. viðskiptalífi,. hvort. heldur. þeir. vinna. við. Austurvöll.eða.í.útrásarfyrirtæki.í.London . Litið.á.lífið.úr. óvæntri.átt Steven.D ..Levitt.og.Stephen.J ..Dubner: Freakonomics . A rogue economist explores the hidden side of everything,. William. Morrow,. 2005,.242.bls . Eftir.Grétu.Ingþórsdóttur Steven.D ..Levitt.er.einn.færasti.hagfræðing-ur.í.Bandaríkjunum.að.mati.kollega.hans. en.hann.fékk.árið.2003.verðlaun.kennd.við. John.Bates.Clark.sem.annað.hvert.ár.eru.veitt. þeim.hagfræðingi.yngri.en.40.ára.sem.talinn. er. skara. fram. úr. í. Bandaríkjunum .. Hann. starfar.við.Chicago-háskóla.og.þykir.sérstaða. hans.einkum.felast.í.því.að.hann.spyr.óvenju- legra.spurninga.og.skoðar.hlutina.úr.annarri. átt.en.hagfræðingar.eru.vanir ..Honum.finnst. hagfræðin.eiga.frábær.tæki.til.að. leita.svara. en. búa. jafnframt. við. átakanlegan. skort. á. áhugaverðum.spurningum . Sumarið. 2003. var. Stephen. J .. Dubner,. rithöfundur. og. blaðamaður,. gerður. út. af. örkinni.af.New York Times Magazine.til.að. skrifa. um.Levitt ..Dubner. var. þá. að. vinna. að.bók.um.sálfræði.peninga.og.hafði.tekið. viðtöl. við. ótalmarga. hagfræðinga .. Hann. komst.að.því.að.fæstir.þeirra.töluðu.manna- mál,.eða.eins.og.hann.orðaði.það,.þá.töluðu. þeir. ensku. eins. og. hún. væri. fjórða. eða. fimmta.mál.þeirra ..Levitt. fór.á. sama. tíma. í. fjölda. blaðaviðtala. vegna. verðlaunanna. sem.hann.hafði.hlotið.og.fannst.blaðamenn- irnir. ekki. sérlega.ögrandi. í.hugsun ..Hann. ákvað. hins. vegar. að. Dubner. væri. ekki. al- gjör.asni.og.Dubner.komst.að.því.að.Levitt. væri. ekki. steingeldur. reiknistokkur. og. var. raunar.heillaður.af. . frumleika.hans.við.að. nálgast.viðfangsefni.sín.og.hæfileikum.hans. til.að.útskýra.þau ..Þegar.Levitt.var.beðinn. um.að.skrifa.bók.tók.hann.það.ekki.í.mál.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.