Þjóðmál - 01.12.2005, Side 96

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 96
94 Þjóðmál Vetur 2005 þar.sem.hann.væri.búinn.að.velta.upp.millj- ón.fleiri.spurningum.en.hann.hefði.tíma.til. að.leita.svara.við ..Hins.vegar.tók.hann.vel. í. að. setja. saman.bók. í. samstarfi. við.Dub- ner.og.er.Freakonomics.afrakstur.þess.sam- starfs ..Þeir.félagar.ákváðu.að.skrifa.bók.sem. hefði.engan.einn.rauðan.þráð.heldur.marg- ar. fríkaðar. spurningar. (freakish curiosities). og.svara.þeim.með.þeim.tækjum.sem.hag- fræðin.(economics).hefði.upp.á.að.bjóða.og. þannig.varð.nafn.bókarinnar.til .. Freakonomics. er. skrifuð. út. frá. lífssýn. sem. byggist.á.nokkrum.grundvallarhugmyndum: 1 .. Hvatar. (incentives). eru. hornsteinar. nútíma.lífs ..„Að.skilja.hvata.eða.svæla.þá.út. er.lykillinn.að.lausn.næstum.því.hvaða.gátu. sem.er,“­.segir.Levitt . 2 ..Viðteknar.skoðanir.eru.yfirleitt.rangar .. „Glæpir.héldu. ekki. áfram.að. aukast. á.10 .. áratugnum,.peningar.einir.og.sér.vinna.ekki. kosningar,.og.–.ótrúlegt.en.satt.–.það.hefur. aldrei.verið.sýnt.fram.á.að.það.geri.nokkurn. skapaðan.hlut.fyrir.heilsuna.að.drekka.átta. glös.af.vatni.á.dag ..Viðteknar.skoðanir.eru. oft.byggðar.á.lélegum.grunni.og.þó.það.sé. fjandanum.erfiðara.að.sjá.í.gegnum.þær.þá. er.það.samt.hægt!“­ 3 .. Atvik. sem. hafa. alvarlegar. afleiðingar. eiga.sér.oft.fjarlægar,.jafnvel.óljósar.orsakir .. „Svarið. við. gátu. er. ekki. alltaf. beint. fyrir. framan.nefið.á.þér ..Norma.McCovey.hafði. miklu.meiri.áhrif.á.glæpi.en.samanlögð.áhrif. takmörkunar. á. byssueign,. sterkrar. stöðu. efnahagslífsins.og.nýrra.löggæsluhátta .“­ 4 ..„Sérfræðingar“­.–.allt.frá.afbrotafræðing- um.til.fasteignasala.–.nota.þekkingu.til.að. þjóna. eigin. hagsmunum .. „Samt. sem. áður. er.hægt.að.fella.þá.á.eigin.bragði.og.á.tím- um. Internetsins. minnka. þekkingarlegir. yfirburðir.þeirra.með.degi.hverjum .“­ ..Norma.McCovey.er.raunverulegt.nafn.konunnar.sem. kölluð.var.Roe.í.málinu.Roe.gegn.Wade.en.niðurstaða. þess.fyrir.Hæstarétti.Bandaríkjanna.árið.1973.leiddi.til. lögleiðingar.fóstureyðinga . 5 ..Að.vita.hvað.og.hvernig.á.að.mæla.gerir. flókinn.heim.ekki.eins.flókinn ..„Ef.maður. lærir. að. skoða. upplýsingar. á. réttan. hátt. getur.maður.útskýrt.vandamál.sem.annars. hefðu.verið.talin.óútskýranleg ..Það.er.ekk- ert.eins.áhrifaríkt.og.tölur.til.að.útrýma.rugl- ingi.og.mótsögnum .“­ Levitt.hlaut.hefðbundna.hagfræðimenn- tun.við.bestu.háskóla.Bandaríkjanna ..Hann. lauk.grunngráðu.sinni.frá.Harvard.og.dokt- orsgráðu.frá.MIT.og.hlaut.á.námsferli.sín- um.fjölda.verðlauna ..Hann.nálgast.fræði.sín. samt.sem.áður.á.mjög.óhefðbundinn.hátt,. drifinn.áfram.af.forvitni,.og.miklu.fremur. eins. og. réttarmeinafræðingur. eða. eins. og. hann.væri.að.gera.heimildamynd.fremur.en. akademískur. fræðimaður .. Og. viðfangsefn- in. spanna. allt. frá. íþróttum. til. glæpa. og. poppmenningar .. Hann. hefur. lítinn. áhuga. á. peningalegum. viðfangsefnum. sem. yfir- leitt.koma.upp.í.hugann.þegar.hagfræði.er. nefnd.og.þykist.raunar.hafa.lítið.vit.á.skött- um,. hlutabréfamörkuðum. eða. verðbólgu .. „Ég.meina,.það.væri.algjört.plat.ef.ég.þætt- ist. vita. nokkuð. um. þá. hluti,“­. segir. hann .. Hann.hefur.mestan.áhuga.á.viðfangsefnum. daglegs. lífs,.hann.finnur. leiðir. til.að.mæla. það. sem. aðrir. hagfræðingar. hafa. dæmt. ómælanlegt.og.hann.hefur.sérstakan.áhuga. á.svindli,.spillingu.og.glæpum .. Fyrst.eiturlyfjasalar.græða.svona.mikið,.af. hverju.búa.þeir.heima.hjá.foreldrum.sínum?. Hvort.er.hættulegra,.byssur.eða.sundlaug- ar?.Hvað.olli.því. raunverulega.að.glæpum. fækkaði.á.síðasta.áratug.í.Bandaríkjunum?. Af.hverju.græddu.bara.fyrstu.krakksalarnir?. Af. hverju. skíra. svartir. foreldrar. börn. sín. nöfnum.sem.geta.skaðað.framavonir.þeirra?. Er. sumo-glíma. spillt. íþrótt?. Hvernig. eru. fullkomnir. foreldrar?. Hverjir. svindla. og. hvernig.er.hægt.að.ná.þeim?.Af.hverju.þéna. gleðikonur. meira. en. arkitektar?. Hver. eru. „svörtustu“­.nöfnin.og.hver.„hvítust“­?.Ætti. maður.að.skipta.ef.maður.heitir.hræðilegu.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.