Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 13
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 90. árg. 2014 9 Mynd 2 sýnir hvernig sjálf einstaklingsins vegur salt annars vegar á milli ásigkomulags og líðanar og svo hins vegar kvaða sem fylgja dagsins önn. Þetta er samspil sem aðsteðjandi ógn – sjúkdómar og áföll – geta riðlað. Hjúkrunarfræðingar geta komið þessu samspili heim og saman – bæði með áhrifum sínum á ásigkomulagi og líðan hvers og eins, og svo hins vegar með því að gera daglegar kvaðir aðgengilegar. Þeir komast eftir því, hvað það er sem hver og einn ræður við og ásigkomulag og líðan leyfa miðað við kvaðirnar. Fólk er misjafnlega á sig komið og líðanin er mismunandi eftir því hvernig fólk er upplagt eða fyrirkallað (reynslukjarni sjálfsins). Kvaðirnar, sem fylgja dagsins önn, ráðast af líkamlegum nauðsynjum sjálfsins (fótaferð, salernisferð, morgunmatur og svo framvegis) – sem aftur á móti heilbrigðishættir (lífsstíll, siðir og venjur eins og til dæmis að raka sig daglega, fara reglulega út að hlaupa eða í ræktina, fara reglulega á salerni og svo framvegis) geta gert misárennilega. Hjúkrunarfræðingar hafa þekkingu til þess að setja ásigkomlag hvers og eins í samhengi við tengsl viðkomandi Mynd 1. Meginmarkmið (öldrunar) hjúkrunar er að styðja við og styrkja sjálf einstaklingsins til þess að efla heilbrigði viðkomandi og bæta líðan í veikindum. Það er gert með því að hlúa að tengslum einstaklingsins við sjálfan sig og aðra um leið og tryggt er að líkamlegum nauðsynjum sjálfsins sé sinnt við viðhlítandi aðstæður, einkum þegar horft er til daglegs gangs. TENGSL SJÁLFSINS [manns sjálfs] Áhrifaþættir Tengsl við Tengsl við Áhrifaþættir Aldur – Þroski sjálfa/n sig aðra Búseta Vitund birtist í birtist í Atvinna Vitsmunir megni, að mega hlutdeild Tómstundir Vitneskja sín einhvers (concern) Vensl ­ Tryggð (agency) LÍKAMLEGAR NAUÐSYNJAR SJÁLFSINS Aðsteðjandi ógn Inntaka lofts Ræðst af: Aðsteðjandi ógn vatns og næringar Heilbrigðis­ háttum Sjúkdómar Áföll Útskilnaður Heilbrigðisvenjum Minnkuð Hvíld og virkni og siðum við að starfshæfni sinna þessum Persónuleg umhirða nauðsynjum og hreinlæti DAGSINS Ásigkomulag DAGSINS ÖNN og líðan ÖNN HEILSA OG VELLÍÐAN Lé le gt Á si g ko m u la g o g l íð an B æ ril eg t Litlar Kvaðir sem fylgja dagsins önn Miklar A ðs te ðj an d i ó gn : Á fö ll S jú kd óm ar Að st eð ja nd i ó gn : Áf öll Sj úk dó m ar S ál fé la gs le gi r áh rif aþ æ tti r Te ng sl s já lfs in s Sj ál fið Lí ka m le ga r n au ðs yn ja r s já lfs in s He ilb rig ði sh æ tti r Heilsa og vellíðan Mynd 2. Myndin sýnir hvernig sjálf einstaklingsins vegur salt annars vegar á milli ásigkomulags og líðanar og svo hins vegar kvaða sem fylgja dagsins önn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.