Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 55
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 90. árg. 2014 51 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER hugmyndafræði eflingar að sjúklingurinn ákveði sjálfur hvern hann telur vera sinn nánasta aðstandanda. Þessi aðferð við val á úrtaki getur takmarkað möguleikann að alhæfa frá niðurstöðum þar sem úrtakið var á breiðu aldursbili og innihélt bæði maka, börn og aðra. Hins vegar er úrtakið fremur stórt á íslenskan mælikvarða og svarhlutfall hátt eftir að aðstandendur svöruðu fyrsta spurningalista. Matstæki rannsóknarinnar eru hér notuð í fyrsta sinn á Íslandi, og það getur talist veikleiki, en próffræðilegir eiginleikar þeirra voru hins vegar góðir. Stikuð tölfræðipróf voru notuð við framsetningu niðurstaðna þó að spurningalistum væri svarað á jafnbilakvarða enda þótti úrtakið vera nægilega stórt til að réttlæta það. Aðrir ágallar eru að ekki er unnt að reikna mun á þeim sem svöruðu og svöruðu ekki spurningalistum. LOKAORÐ Rannsókn þessi gefur ágæta mynd af þeim miklu og margvíslegu væntingum til fræðslu sem aðstandendur gerviliðasjúklinga á Íslandi höfðu fyrir aðgerð ástvinar síns og hvaða fræðslu þeir telja sig hafa fengið í aðgerðarferlinu. Ljóst er að þeim væntingum hafði ekki verið sinnt við útskrift sjúklings eða sex mánuðum síðar. Ályktað er að svo uppfylla megi fræðsluþarfir aðstandenda sé mikilvægt að meta fræðsluþarfir þeirra markvisst og einstaklingsbundið og nýta tímann, meðan sjúklingur dvelur á sjúkrahúsinu, til fræðslu. Slíkt mun auðvelda aðstandendum að sinna umönnunarhlutverki sínu á fullnægjandi hátt. Þakkir Rannsakendur þakka þeim Gunnhildi Gunnlaugsdóttur, Kolbrúnu Kristiansen og Guðjónu Kristjánsdóttur fyrir þátttöku í gagnasöfnun; Kjartani Ólafssyni fyrir aðstoð við tölfræðivinnslu svo og þeim sjúklingum og öðrum, sem áttu hlut að verkefninu, fyrir þeirra þátt í að gera rannsóknina mögulega. Rannsóknin var styrkt af vísindasjóði Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga, rannsóknasjóði Háskólans á Akureyri, KEA­ háskólasjóði, vísindasjóði Landspítala og vísindasjóði Sjúkra­ hússins á Akureyri og eru þeim færðar bestu þakkir. Heimildir Almborg, A.H., Ulander, K., Thulin, A., og Berg, S. (2009). Discharge planning of stroke patients: The relatives’ perceptions of participation. Journal of Clinical Nursing, 18, 857­865. Árún K. Sigurðardóttir, Gunnhildur H. Gunnlaugsdóttir og Brynja Ingadóttir (2013). Væntingar til fræðslu og heilsutengd lífsgæði sjúklinga sem fara í gerviliðaaðgerð. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 89 (3), 40­47. Bauer, M., Fitzgerald, L., Haesler, E., og Manfrin, M. (2009). Hospital discharge planning for frail older people and their family. Are we delivering best practice? A review of the evidence. Journal of Clinical Nursing, 18, 2539­2546. Blondal, K., Zoega, S., Hafsteinsdottir, J.E., Olafsdottir, O.A., Thorvardardottir, A.B., Hafsteinsdottir, S.A., og Sveinsdottir, H. (í prentun 2013). Attitudes of registered and licensed practical nurses towards the importance of families in surgical hospital units, before and after implementation of family systems nursing. Journal of Family Nursing (samþykkt til birtingar). Boer, D., Delnoij, D., og Rademakers, J. (2013). The importance of patient­centered care for various patient groups. Patient Education and Counseling, 90, 405­410. Embætti landlæknis (e.d.). Tölur um aðgerðir. Valdar aðgerðir framkvæmdar á sjúkrahúsum 2000-2009. Sótt á http://www.landlaeknir.is/tolfraedi­og­ rannsoknir/tolfraedi/heilbrigdisthjonusta/adgerdir/. Fredericks, S., Guruge, S., Sidani, S., og Wan, T. (2010). Postoperative patient education: A systematic review. Clinical Nursing Research, 19 (2), 144­164. Hafsteinsdóttir, T.B., Vergunst, M., Lindeman, E., og Schuurmans, M. (2011). Educational needs of patients with a stroke and their caregivers: A systematic review of the literature. Patient Education and Counseling, 85, 14­25. Hagtíðindi (2013). Fjármál hins opinbera. 2013:3, 12. mars. Sótt á https:// hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=14929. Heikkinen, K., Leino­Kilpi, H., Hiltunen, A., Johansson, K., Kaljonen, A., Rankinen, S., Virtanen, H., og Salanterä, S. (2007). Ambulatory orthopaedic surgery patients’ knowledge expectations and perceptions of received knowledge. Journal of Advanced Nursing, 60 (3), 270­278. Jagland, E., Gunningberg, L., og Carlsson, M. (2009). Patient and relatives’ complaints about encounters and communication in health care: Evidence for quality improvement. Patient Education and Counseling, 75, 199­204. Johansson, K., Katajisto J., og Salantedrä, S. (2007). Empowering orthopaedic patients through preadmission education: Results from a clinical trial. Patient Education and Counseling, 66, 84­91. Judge, A., Cooper, C., Arden, N.K., Williams, S., Hobbs, N., Dixon, D., … Dieppe, P.A. (2011). Pre­operative expectation predicts 12­months post­operative outcome among patients undergoing primary total hip replacement in European orthopaedic centres. Osteoarthritis and Cartilage, 19 (6), 659­667. Leino­Kilpi, H., Johansson, K., Heikkinen, K., Kaljonen, A., Virtanen, H., og Salanterä, S. (2005). Patient education and health­related quality of life, surgical patients as a case in point. Journal of Nursing Care Quality, 20, 307­316. Leino­Kilpi, H., og Haana, V. (1994).The patients’ perspective on nursing quality: Developing a framework for evaluation. International Journal for Quality in Health, 6 (1), 85­95. Lindhart, T., Nyberg, P., og Hallberg, I.R. (2008). Relatives’ view on collaboration with nurses in acute wards: Development and testing of a new measure. International Journal of Nursing Studies, 45, 1329­1343. Montin, L., Johansson, K., Kettunen, J., Katajisto, J., og Leino­Kilpi, H. (2010). Total joint arthroplasty patients perception of received knowledge of care. Orthopaedic Nursing, 29 (4), 246­253. Doi:10.1097/ NOR.013e3181e51868. Mottram, A. (2011). “They are marvellous with you whilst you are in but aftercare is rubbish”: A grounded theory study of patients’ and their carers’ experiences after discharge following day surgery. Journal of Clinical Nursing, 20, 3143­3151. Nosbusch, J.M., Weiss, M.E., og Bobay, K.L. (2010). An integrated review of the literature on challenges confronting the acute care staff nurse in discharge planning. Journal of Clinical Nursing, 20, 254­774. OECD (2012). Health at a Glance: Europe 2012. OECD Publishing. Doi:10.1787/9789264183896­en. OECD (2010). Average length of stay in hospitals in OECD/European Union, Health at a Glance: Europe 2010. OECD Publishing. Doi: 10.1787/9789264090316­36­en. Rankinen, S., Salantera, S., Heikkinen, K., Johansson, K., Kaljonen, A., Virtanen, H., og Leino­Kilpi, H. (2007). Expectations and received knowledge by surgical patients. International Journal for Quality in Health Care, 19 (2), 113­119. Doi:10.1093/intqhc/mz1075. Soever, L.J., MacKay, C., Saryeddien, T., Davis, A.M., Flannery, J.F., Jaglalm S.B., Levy, C., og Mahomed, N. (2010). Educational needs of patients undergoing total joint arthroplasty. Physiotherapy Canada, 62, 206­214. Doi:10.3138/physio.62.3.206. Suhonen, R., og Leino­Kilpi, H. (2006). Adult surgical patients and the information provided to them by nurses: A literature review. Patient Education and Counseling, 61, 5­15. Doi:10.1016/j.peg.2005.02.012. Suhonen, R., Nenonen, H., Laukka, A., og Välimäki, M. (2005). Patients’ informational needs and information received do not correspond in hospital. Journal of Clinical Nursing, 14, 1167­1176. Sveinsdóttir, H., og Skúladóttir, H. (2012). Postoperative psychological distress in patient having total hip or knee replacements. Orthopaedic Nursing, 31 (5), 302­311. Valkeapää, K., Klemetti, S., Cabrera, E., Cani, S., Charalambous, A., Copanitsanou, P., Leino­Kilpi, H. (2013). Knowledge expectations of surgical orthopaedic patients: A European Survey. International Journal of Nursing Practice (Birt fyrir fram á netinu 11. október 2013). Doi: 10.1111/ ijn.12189. Wright, L.M., og Leahey, M. (2011). Hjúkrun og fjölskyldur. Leiðbeiningar um mat á fjölskyldum og meðferð. Anna María Hilmarsdóttir og Þórunn M. Lárusdóttir þýddu. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.