Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 53
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 90. árg. 2014 49
Ritrýnd fræðigrein
SCIENTIFIC PAPER
Tafla 4. Samanburður á væntingum og fenginni fræðslu gerviliðasjúklings og aðstandanda hans.
Fræðsla Pör (N) Sjúklingur: Meðaltal (sf) Aðstandandi: Meðaltal (sf) p
Tími 1 væntingar 203 1,2 (0,34) 1,2 (0,34) p=0,24
Tími 2 fengin fræðsla 98 1,8 (0,7) 2,2 (1,1) p=0,002
Tími 3 fengin fræðsla 134 2,0 (0,8) 2,4 (1,2) p <0,001
Parað tpróf, meðaltöl, tölugildi 14 (1=miklar, 4=litlar væntingar/fengin fræðsla), staðalfrávik innan sviga, pgildi.
Tafla 5. Aðgengi aðstandenda gerviliðasjúklinga að upplýsingum metið við útskrift sjúklings af sjúkrahúsi og tengsl við þær bakgrunnsbreytur
þar sem tölfræðilega marktækur munur fannst.
n Tími 2
Meðaltal (sf)
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar útskýrðu atriði
sem tengdust umönnun nægjanlega
130 3,6 (1,6)
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar höfðu nægan
tíma fyrir mig
130 3,6 (1,4)
Læknar útskýrðu atriði sem tengdust umönnun og
meðferð aðstandanda míns nægjanlega
125 3,0 (1,7)
Læknar höfðu nægan tíma fyrir mig 124 2,9 (1,6)
Heildarlisti 121 3,3 (1,4)
Kyn t = 2,81, p=0,006*
Karl 45 3,70 (1,4)
Kona 71 3,00 (1,3)
Aldur t = 3,491, p<0,001*
60 ára og eldri 58 3,7 (1,4)
59 ára og yngri 58 2,8 (1,3)
Fræðsla
Tók þátt í einstaklingsfræðslu t = 2,78, p=0,007*
Já 14 4,30 (1,0)
Nei 63 3,24 (1,3)
Tók þátt í hópfræðslu t = 0,69, p=0,49*
Já 18 3,06 (1,4)
Nei 68 3,31 (1,4)
Meðaltal og staðalfrávik, tölugildi frá 1 til 5. Hærra gildi gefur til kynna betra aðgengi að upplýsingum. * tpróf óháðra úrtaka.
Tafla 6. Skýringargildi breyta sem áhrif hafa á mismun á væntingum og fenginni fræðslu við línulega fjölbreytuaðhvarfsgreiningu.
Fyrsta þrep Annað þrep
b SE beta pgildi b SE beta pgildi
Fasti 2,15 0,23 <0,001 1,61 0,34 <0,001
Aðgengi að upplýsingum 0,39 0,07 0,50 <0,001 0,37 0,07 0,48 <0,001
Stúdentspróf með grunnskólapróf
sem viðmið
0,50 0,22 0,19 0,026
R2 0,250 0,284
F(df) 35,920(108) 21,801(107)
Pgildi <0,001 <0,001
b=óstöðluð hallatala; SE=staðalvilla; beta=stöðluð hallatala