Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2014, Blaðsíða 37
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 90. árg. 2014 33
Eftirfarandi verkefni hlutu styrk úr sjóðnum:
Aðalheiður D. Matthíasdóttir Sjálfræði barna í heilbrigðisþjónustu og þátttaka þeirra
í ákvörðunum varðandi eigin meðferð – hver eru hin
siðfræðilegu álitaefni?
Auður Ketilsdóttir Sjálfsumönnun, heilsutengd lífsgæði og einkenni sjúklinga
með hjartabilun: Lýsandi og framsýn rannsókn. Forprófun
spurningalista.
Ásta Bjarney Pétursdóttir Fjölskylduhjúkrun í sérhæfðri líknarmeðferð í heima
hlynningu Landspítala. Ávinningur af meðferðarsamræðum
og innleiðingu klínískra leiðbeininga fyrir fjölskyldumeðlimi
ættingja með ólæknandi krabbamein.
Brynja Ingadóttir Viðhorf sjúklinga til mismunandi kennsluaðferða til að læra
sjálfsumönnun eftir skurðaðgerð.
Elísa Rán Ingvarsdóttir Rannsókn á svefnbreytingum meðal einstaklinga með
Alzheimerssjúkdóm og úrræðum við þeim breytingum.
Erla Kolbrún Svavarsdóttir Starfshættir í fjölskylduhjúkrun, starfsálag, sjálfstæði í
starfi og stuðningur á vinnustað við hjúkrunarfræðinga og
ljósmæður á Landspítala.
Guðný Einarsdóttir Lýsandi rannsókn á algengi sára, sárameðferð og
kostnaði við sárameðferð.
Herdís Sveinsdóttir Ákjósanleg færni og raunfærni hjúkrunarfræðinga á LSH.
Hildur Ey Sveinsdóttir Heilsutengd lífsgæði fólks með MBLskort.
Hrafnhildur Halldórsdóttir Hætta á kvíða, athyglisbresti með ofvirkni, ofþyngd ásamt
hærri heildarerfiðleikatölu á „Styrk og vanda“spurninga listanum
(Strengths and Difficulties Questionnaire SDQIce): Þversniðs
rannsókn um börn einstæðra foreldra á Íslandi árið 2011.
Hrafnhildur Scheving Forprófun og þýðing á verkjamatskvarðanum CPOT
(CriticalCare Observation Tool) og kerfisbundin fræðileg
samantekt.
Ingibjörg Hjaltadóttir Gæði umönnunar, þróun á heilsufari, færni og lifun íbúa á
hjúkrunarheimilum.
Ingibjörg Sigurþórsdóttir Endurkomur aldraðra á bráðamóttöku.
Jóhanna Ósk Eiríksdóttir Heilsufar, færni, einkenni og þarfir íbúa á íslenskum hjúkrunar
heimilum með áætlaðar lífslíkur í sex mánuði eða skemur
saman borið við aðra íbúa. Aftursýn lýsandi rannsókn.
Jóna Pálína Grímsdóttir Tíðni óráðs hjá sjúklingum á gjörgæsludeild 12B á
Landspítala.
Kristín Inga Grímsdóttir Geðheilbrigði barna og unglinga: Forprófun á „Vinir alla
ævi“ sem er þjálfunarefni í félagsfærni og tilfinningaseiglu.
Sigríður Zoëga Áreiðanleiki og réttmæti kvarða til að meta styrk verkja.
Sigrún Sunna Skúladóttir Mjaðmabrot 67 ára og eldri sem leituðu á bráðadeild
Landspítala 20082012.
Snæbjörn Ómar Guðjónsson Bati og þróun þunglyndis, kvíða og lífsgæða hjá
sjúklingum með alvarlegt þunglyndi á bráðageðdeild
Sjúkrahússins á Akureyri.
Steinunn Birna Svavarsdóttir Heilsueflandi heimsóknir til 80 ára einstaklinga á
þjónustusvæði heilsugæslustöðvarinnar á Selfossi.
Thelma Björk Árnadóttir Sjónarmið hjúkrunarfræðinga og lækna á barnasviði LSH og
innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins varðandi sjálfræði
barna í þátttöku og ákvarðanatöku í eigin meðferð.
Ár
Fjöldi
styrkja Upphæð
Á verðlagi
2014
1997 14 2.970.000 6.923.896
1998 12 2.865.000 6.532.640
1999 7 1.570.000 3.533.350
2000 15 2.950.000 6.275.729
2001 16 4.550.000 9.349.531
2002 17 4.667.000 8.763.004
2003 21 6.112.804 11.314.264
2004 23 7.460.000 13.483.764
2005 22 8.500.000 14.779.055
2006 29 10.085.000 16.797.563
2007 22 9.983.000 15.556.125
2008 23 9.966.000 14.682.463
2009 24 9.495.000 11.795.013
2010 29 9.745.000 11.359.152
2011 12 5.980.000 6.843.924
2012 25 9.150.000 9.830.754
2013 18 7.360.000 7.589.943
2014 21 9.915.000 9.915.000
Samtals 350 123.323.804 185.325.169
Ú
th
lu
tan
ir ú
r vísin
d
asjó
ð
i
frá u
p
p
h
afi
Samkvæmt skráningu félagsins hafa 350
rannsóknir hlotið styrk síðan 1997. Miðað við
verðlag 2014 hefur sjóðurinn lagt samtals 185
milljónir króna til eflingar hjúkrunarvísindanna.